Alþýðublaðið - 25.03.1997, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.03.1997, Blaðsíða 5
PHItWUUAUUH 2b. MAHb Tyy/ ALPYÖUÖLAÐIÖ 5 f r é t t i r að hafa brotið lög“ “Erlendis eru það ýmist sérstakar deildir innan lögreglunnar sem geta rannsakað aðrar deildir, eða sérstakur dómari rannsakar mál á lögregluna, eða saksóknari. Sjálfur hef ég talað fyrir því, að lögreglumenn rannsaki ekki meint brot lögreglumanna heldur starfsmenn ríkissaksóknara. Það er líka spuming, hvort ekki þurfi að koma upp einhvers konar innra eftirliti með tilliti til þeirra breytinga sem verða á högum og starfi lögreglunnnar í nánustu framtíð." - Berast fleiri kœrnr á fíkniefna- deildina en aðrar deildir? “Nei. Alls ekki. Mér finnst það reyndar mikilvægt í þeirri umræðu sem nú geisar um deildina." - I Bandaríkjunum hefur fíkniefna- lögreglan mikið vald, meðal annars til að gera upptœkar eigur dœmdra eitur- lyfjasala. í Lögreglublaðinu hafa menn reifað þessar aðferðir og verið— þeim heldur hlynntir. Hvaða skoðun hefur lögreglustjóri á því að veitá fíkniefnalögreglunni meira vald á þessu sviði, til dœmis að gera upptœk- ar eigur þeirra sem hafa hlotið dóma? “Eg þekki þetta mál. Það sýnist sitt hverjum um það í Bandaríkjunum. Því er hinsvegar ekkert að neita að þar virðist þetta hafa verkað gífurlega vel. En réttarfarslega er þetta að mínum dómi mikið umhugsunarefni. Það þarf miklu meiri umræðum um hluti af þessu tagi áður en hægt er að velta fyr- ir sér að taka upp jafn harkalegar að- ferðir á okkar litla landi. Eg tel að al- mennt þurfi nú ítarlega umræðu réttar- farssérfræðinga um það hversu langt lögreglan og stjómvöld eigi að fá að ganga á rétt borgaranna í ljósi spum- ingarinnar um fíkniefnavandann. Hversu mikið á að skera niður af al- mennum réttindum fólks bara vegna þess, að ákveðinn, sáralítill hluti þjóð- arinnar stundar ólöglegt athæfi í tengslum við fíkniefni? Þetta þurfa menn að ræða og ákveða fyrr en seinna." -Að lokum, lögreglustjóri: Þetta viðtal einsog umrœða si'ðustu viku spratt af staðhafingum um að fíkni- efnasalar störfuðu í skjóli fíkniefna- lögreglunnar. Efþað vœri svo, að ein- hver maður starfaði með þessum hœtti á fíkniefnamarkaðnum í skjóli lag- anna myndirðu örugglega hafa vit- nesku um það? “Engin kerfi em fullkomin. Það vit- um við. En miðað við vitneskju mína í dag, þá er hún þessi: Lögreglan er frí af því að hafa brotið lög.“ Scénic STEFANSRLQM SKIPHOLTI 50 B - SÍMI 561 0771 ástæða sé til að fara nánar ofan í þær. í þessu tilviki liggur fyrir að það er mat ráðuneytisins að einsog málum er nú háttað beri að gera það. Sá sem fer í gang með rannsókn verður hinsvegar að hafa eitthvað bitastætt á bak við sig. Nú veit ég ekki hvað það er sem greinarhöfundur Mannlífs hefur kon- kret að baki sér þegar hann setur fram sínar staðhæfingar, en ég ætla að menn átti sig á að það verður að vera annað en bara sögusagnir." - Telurðu ekki að það sé mögulegt að svona hafi gerst án þinnar vit- neskju? “Ég vísa því einfaldlega á bug. Ég hef enga vitneskju úr þessu húsi aðra en þá, að lögreglan hafi farið að lög- um, og hún hafi ekki aflað upplýsinga með þeim hætti að það varði við 14. kafla hegningarlaganna. Það er það sem mönnum er innprentað seint og snemma. Ég hef enga ástæðu til að ætla að mínir starfsmenn hafi brotið þessi ákvæði. Það er öflugt lið lög- reglumanna hér og ég veit að þeir reyna að sinna sínum störfum með prýði.“ - Um helgina var því haldiðfram í Vikublaðinu, málgagni Alþýðubanda- lagsins, að mönnum sé boðið að fella “Nú veit ég ekki hvað það er sem greinarhöf- undur Mannlífs hefur konkret að baki sér þegar hann setur fram sínar staðhæfingar, en ég ætia að menn átti sig á að það verður að vera annað en bara sögusagnir." rs Bill arsins 1997 ÁRMULA 13, SIMI: 568 1200 BEINNSlMI 553 1236 ÁRMULA 13, SlMI: 568 1200 BEINN SlMI 553 1236 “Ég skrifa í öllum tilvikum upp á greiðslur fyrir uppljóstranir." hugsað mig mun lengur og meira um heldur en Bjöm virðist því miður hafa gert í því tilfelli. En ég tek það fram og undirstrika, að Bjöm Halldórsson er mjög öflugur og traustur starfsmað- ur. - Berðu fullt og óskorað traust til hans eftir allt það sem á undan er gengið? „Ég treysti því, að það sem að Bjöm segi mér sé satt. Ég ber það mikla virðingu fyrir honum sem starfs- manni, öflugum starfsmanni, einsog hann hefur sýnt sig vera, að ég treysti því að það sem hann segir, það segi hann satt.“ þessara sem hafa komið á fíkniefna- deiidina? “Nei. Við vomm beðnir um skýr- ingar vegna greinarinnar í Mannlífi. Það var útbúið af Bimi Halldórssyni og ég afhenti það síðastliðinn mánu- dag.“ - Gerist það aidrei, að innri rann- sókn séframkvœmd á deildum lögregl- unnar? “Nei. Heildarrannsókn á starfsemi deildar hefur ekki verið gerð. Sjáðu til, þær kvartanir og kærar sem við fáum snúast um einstaka atburði og gegn einstökum lögreglumönnum. Þetta er hlutur sem er bara einsog niður mál gegn þeim gegn upplýsing- umfrá þeim... “Það gildir nákvæmlega sama um það. Það gerist ekki í þessu í húsi.“ Ég treysti Birni Halldórssyni -Á sínum tíma skrifaði yfirmaður fikniefnadeildarinnar upp á umsókn um byssuleyfi fyrir Franklín Steiner, sem dœmdur er fyrir eiturlyfjabrot í þremur löndum. Þorri þjóðarinnar lít- ur á þetta sem alvarlegan dómgreind- arbrest hjá yfirmanni deildarinnar, og það er að líkindum ástœðan fyrir því, að ásakanir á hendur deildinni falla í frjóa jörð. Hvað finnst þér sjálfum um þetta ? “Ég tel þetta óheppilegt. Ég hefði - Óneitanlega finnst manni ein- kennilegt, að meintur höfuðpaurft'kni- efnasölu á Islandi, umrœddur Frank- h'n Steiner, hefur ekki verið tekinn af lögreglunni í tíu ár... “Það er ekki alveg rétt. Sat hann ekki inn 19991 eða 1992?“ - Þá fékk hann náðun eftir aðeins helming tímans, sem er eina tilvik sem vitað er um að dœmdur fíkniefnasali fái það... “Já, dómsmálaráðherra gaf skýr- ingu á þessu í þinginu. Hann vísaði til náðunarnefndar um það. Ég hef að öðm leyti enga vitneskju um það. Ég komhvergi nærri því máli og veit ekk- ert um það. Það er ekki á valdsviði lögreglunnar. Hún tekur ekki ákvarð- arnir um náðanir." - Hafið þið sjálfir sett í gang innri rannsókn i tilefni ásakana einsog “Við vorum beðnir um skýringar vegna grein- arinnar í Mannlífi. Það var útbúið af Birni Halldórssyni og ég af- henti það síðastliðinn mánudag." eða inniheldur eitthvað sem að okkar dómi er athugavert, þá sendum við það til rannsóknarlögreglunnar.. Ef málið er hinsvegar minni háttar þá byijum við á því að kanna aðstæður. Reynist það saklaust, lítið eða ekkert, þá er það þarmeð útúr heiminum." - Nú er lögreglan sá aðili sem fo’örtun beinist að i öllum tilvikum. Finnst þér þá eðlilegt að lögreglan ákveði sjálf málsmeðferðina? Þyrfti ekki einhvern óháðan aðila til að sinna slíku? veðrið. Þetta kemur og fer. Hver ein- asta kæra er skoðuð. Ég get glatt þig með því að kæmm fer fækkandi. Það finnst mér vera í samræmi við það, að staða lögreglunnar í þjóðfélaginu virð- ist vera nokkuð góð, til dæmis miðað við skoðanakannanir. Það er mér mik- ið gleðiefni að kæmm fer fækkandi. Það segir mér, að prófessjónalismi lögreglunnar er að aukast og ég er mjög sáttur við það.“ Lögreglan braut ekki lög - Ef kæra berst á lögregumann, hvernig erferill hennar innan embætt- isins? “Hún er skráð niður, og fer síðan til yfirlögregluþjóns sem skoðar hana ásamt mér. Ef málið er alvarlegs eðlis SKRIFST0FA „Ég treysti þvi, aö þaó sem aö Björn segi mér sé satt. Ég ber þaó mikla viróingu fyrir honum sem starfsmanni, öflugum starfs- manni, einsog hann hefur sýnt sig vera, aó ég treysti því aö sem hann segir, satt.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.