Alþýðublaðið - 03.04.1997, Qupperneq 8
Fimmtudagur 3. apríl 1997
Verð í iausasölu kr. 100 m/vsk
MDVniiminiti
43. tölublað - 78. árgangur
■ Faðir minimalismans, Larry Bell að Kjarvalsstöðum
Betra að hafa munninn lokaðan
- segir Larry Bell sem vinnur að því að setja upp sýningu sem opnar að Kjarvalsstöðum á laugardag.
Það er mikið um að vera á Kjar-
valsstöðum þessa dagana þar sem
staflast innfleiri tonn afgleri. Það er
þó ekkert venjulegt rúðugler, heldur
hluti af listaverkum eins af feðrum
minimalismans Larry Bell en sýning
á verkum hans opnar á laugardaginn
að Kjarvalsstöðum.
“Ég hef ekki séð jafn marga blaða-
menn á einum degi í langan tíma,“
segir Larry í samtali við Alþýðublað-
ið og teygir úr fótunum á kaffistofu
Kjarvalsstaða. „Það er af hinu góða,
þar sem ég hef ekki unnið neitt til
saka finnst mér að það hljóti að vera
af því ég sé ákaflega mikilvægur."
Larry Bell er þekktastur fyrir gler-
verk sín þar sem hann vinnur með
einkar frumlegar hugmyndir um
hlutverk rýmisins í gerð listaverka og
tengsl þess við áhorfendur. I fyrstu
sýndi hann glerkassa en á síðari árum
hefur hann gert stórbrotnar innsetn-
ingar, hann þykir einn merkasti full-
trúi óhlutbundinnar myndlistar á
seinni hluta þessarar aldar.
Hann er fæddur árið 1939 en bú-
settur í Taos í New Mexico líkt og
svo margir aðrir bandarískir lista-
menn. „Ég fæddist í Chicaco en ólst
upp í Los Angeles í úthverfi sem nú
tilheyrir miðborginni enda hefur
borgin margfaldast."
En þú yfirgafst Los Angeles. Lík-
aði þér ekki að búa þar?
“Mér líkaði borgin afskaplega vel,
mér líkaði hún svo vel að ég varð að
yfirgefa hana. Þetta er eins og með
drykkju. En ég er hræddur við jarð-
skjálfta og árið 1973 flutti ég mig um
set til New Mexico. Seinustu árin bjó
ég á Venice Beach við sjávarsíðuna.
Árið 1990 dó svo mamma mín og við
bræðumir erfðum gamla heimilið
okkar og reyndum að selja húsið en
“Það er rangt að segja að umhverf-
isráðuneytið sé afgreiðslustofnun
fyrir iðnaðarráðuneytið. Það er
ómaklegt að segja að ekki séu fagleg
vinnubrögð í umhverfisráðuneytinu.
Við höfum okkar stofnanir, sem eru
skipulagsstjóri ríkisins og Hollustu-
vemd, sem ég ber fullt traust til. Auk
þess höfum við sérfræðinga í ráðu-
neytinu; verkfræðinga, náttúrafræð-
inga og jarðfræðinga, sem yfirfara
allar tillögur og öll gögn vegna máls-
ins. Við vinnum alla okkar vinnu ít-
arlega og það hefur fyrir að ráðu-
neytið hefur ekki verið nákvæmlega
sammála undirstofnunum," sagði
Guðmundur Bjamason umhverfis-
ráðherra, en í Alþýðublaðinu í gær,
gagnrýndi Ólafur Magnússon, bóndi
í Kjós, ráðherrann og ráðuneytið
harkalega.
“Ég get nefnt Grandartangamálið
og fleiri mál til sönnunar. Varðandi
nýja starfsleyfið, fyrir væntanlegt ál-
ver, era í því hertar reglur og þar er
tekið á þeim þáttum, sem einmitt
Olafur og fleiri Kjósverjar hafa
gagnrýnt, en það er að ákveðnar
það gekk illa. Við fórum þá leiðina
að lækka verðið niður úr öllu valdi
og gátum selt. Tveimur vikum eftir
söluna þurrkaði jarðskjálfti húsið af
yfirborði jarðar. Þannig er nú lífið í
Los Angeles.“
En afhverju sœkja svona margir
listamenn eftir þvi' að búa í New
Mexico, erþað náttúrufegurðin?
“Líkt og á Islandi er mjög fátt fólk
í Nýju Mexíkó en mikið rými, það er
líka það eina sem er líkt með þessum
tveimur stöðum. Kannski er það einn
hluti ástæðunnar.“
Larry er ekki kominn af öðrum
listamönnum, faðir hans var trygg-
ingasölumaður en mamma hans
kennari þar til hún fór að eiga börn
en þá fór hún að vinna heima. Hann
var í listaháskóla í tvö ár, hœtti og
fékk sér vinnustofu og fór að vinna
að myndlist.
Árið 1966 var haldin sýning í The
Jewish Museum í New York sem bar
yfirskriftina Primary Structures. Þar
kom fram hópur listamanna og sýndi
óhlutlœg myndverk þar sem var lögð
áhersla á að einfalda formgerðina í
frumþœtti sína. Þessi myndlist fékk
jljótlega nafnið ABC list eða
minimalismi og hefur sú nafngift
fests við þennan óformlega listhóp.
Þeir listamenn sem mörkuðu stefn-
una voru þeir Carl André, Donald
Judd, Robert Morris, Dan Flaven og
Larry Bell. Þótt flestir þessir lista-
menn œttu rœtur sínar í málverkinu
sýndu þeir allir skúlptúra en minimal
verk voru og eru afar frábrugðin
hefðbundnum höggmyndum, bœði
hvað varðar myndfrœði, myndbygg-
ingu, staðsetningu í rýminu og tœkni
og táknfrœði.
“Primary Stracture, var mjög gott
nafn á sýninguna," segir Larry og
verði tekið á vöktunarþættinum.
Meðal annars er í leyfinu skilyrði um
að þeirra nefndir komi að vöktun-
inni, sem er meira en gert var ráð fyr-
ir í úrskurði stjómar Hollustuvemd-
ar.
Þeir sem eru á móti segjast horfa
til Alþingis, breytist eitthvað við
meðferð þingsins?
“Starfsleyfið fer ekki fyrir Alþingi.
Lagaframvarp um verksmiðjuna er
fyrir Alþingi, en það varðar starfsem-
ina, að fá að starfrækja fyrirtæki af
þessu tagi á Islandi. Starfsleyfi ráð-
herra verður ekki áfrýjað nema til
dómstóla. Ég áskil mér rétt til að
breyta starfsleyfinu, ef svokölluð úr-
skurðamefnd sem starfar samkvæmt
lögum um hollustuhætti og heil-
brigðseftirlit, gerir athugasemdir við
starfsleyfið, þá samkvæmt hugsan-
legum kærum frá þeim, sem era óá-
nægðir með tillögur Hollustuvemdar,
en tillögur hennar er hægt að kæra til
úrskurðamefndarinnar. Ef nefndin
kemst að því eitthvað er athugavert
við tillögumar, þá hef ég áskilið mér
allan rétt til breytinga og því hef ég
bætir við að hreyfingin hafi fremur
átt að heita það en minimalismi. Þeg-
ar hann er spurður afhveiju minimal-
isminn hafi komið fram á þessum
tíma, þegar neyslan var í hámarki
segist hann ekki eiga nein svör við
slíkum spumingum. „Ég luma ekki á
neinum skýringum, engri heimspeki
sem ég get sett fram í fullyrðingum.
lýst yfir. Þetta getur leytt til breytinga
á starfsleyfinu og þegar ég afhenti
fulltrúum Columbia hér á landi
starfsleyfið undirrituðu þeir staðfest-
ingu á að þeim væri ljós þessi fyrir-
vari.“
Þeir sem gagnrýna benda meðal
annars á að Hollustuvemd hafi ekki
staðið nógu vel að eftirlit með Jám-
blendisverskmiðjunni á Grundar-
tanga.
“Það má margt betur fara í starfs-
leyfi Járnblendisfélagsins, og við
munum ganga betur frá ýmsum þátt-
um sem varða eftirlit og umhverfis-
vöktun í nýju starfsleyfi, komi til
stækkunar. Við höfum þegar lýst því
yfir og eigendur verksmiðjunnar eru
meðvitaðir um þetta.
Hollustuvemd hefur ekki, sam-
kvæmt hinu gamla starfsleyfi, nægj-
anlega sterk ítök til að grípa inn í. Ég
er sammála Ólafi Magnússyni að þar
þurfi hlutir að fara betur. Þetta segir
ekkert um hvað verður í nýju starfs-
leyfi, hvorki fyrir álver eða stækkað
járnblendi, en gamla starfsleyfið er
um 20 ára gamalt.“
ufmiun - þök
Ahorfandinn verður að skoða verkin
og kanna á sinn hátt, vonandi verður
reynslan áhugaverð hvort sem þeim
líka verkin eða ekki. Það sem ég fæst
við er að vera stöðugt að læra eitt-
hvað nýtt af verkum mínum. Ég á því
ekki til neina formúlu um hvernig ég
presentera mig í verkunum. I hvert
og eitt sinn leitast ég við að skoða
ljósið og rýmið á nýjan hátt. Fyrir
mér er sýning fyrst og fremst útvíkk-
un vinnustofunnar, galleríin eru
vinnuaðstaða fyrir nýjar og nýjar til-
raunir. Þessir stóru skúlptúrar hafa
aldrei sést áður. Ég gerði þá fyrir
nokkram áram en ég hef aldrei sýnt
þá fyrr, elsta verkið á sýningunni er
fimm ára gamalt."
Aðspurður hvemig það hafi verið
að vera einn brautryðjandanna segir
Larry: „Hvað segirðu, ég held að ég
hafi verið sá eini. Annars fer þetta
þannig fram að einhver, kannski
blaðamaður fær grillu í höfuðið eða
heimspekilega hugmynd og finnur
síðan einhverja til að performera
undir þeim formerkjum. Sjálfur lýt
ég ekki þannig á hlutina en við get-
um orðað þetta einhvem veginn
þannig: „Mér finnst einfaldleikinn
góður."
Ég hef unnið mikið með hvers-
dagsleg efni, tildæmis eins og gler.
Það er eitthvað sem allir sjá og nota
á hverjum degi, þú sérð geislana
brotna í glerinu, það vemdar þig frá
kuldanum og hefur margvíslegt nota-
gildi en er ekki eitthvað sem er sjálf-
krafa sett í samhengi við list. Það
hentar mér og ég leitast við að breyta
því, snúa merkingunni við og láta
það gera eitthvað sem venjulegt gler
gerir ekki. I skúlptúr breytir glerið
umhverfinu á mjög einfaldan hátt.“
En bíddu við, finn ég fyrir ein-
hverjum pirringi i garðs hugtaksins
minimalisma?
“Mér líkar ekki alltaf kompaníið.
Listamennimir geta verið góðir,
hugsanir þeirra áhugaverðar og verk-
in líka. En mér finnst óþarfi að vera
settur undir sama hatt og margt fólk
sem er að fást við gerólíka hluti.
Hugtakið minimalismi fullnægir
vissum hlutum þess sem ég er að fást
við á vinnustofu minni en alls ekki
öllu. Þú sérð þegar skúlptúramir og
innsetningin er komin upp hvað ég er
að tala um. Til að geta rætt um þetta
þyrfti ég að geta greint á milli á mjög
afgerandi hátt, ég hef aldrei verið
sérstaklega góður í því og því er
betra að hafa munninn lokaðan en
reyna að útskýra einhverja tilfmn-
ingu og mistakast. Ég lifi því með
þessu.“
Bíll ársins 1997
ÁRMÚLA 13, SlMI: 568 1200
BÉUr BEINN SlMI 553 1236
■ Guðmundur Bjarnason um gagnrýni á umhverfisráðuneytið
Erum ekki afgreiðlsustofnun
Ómaklegt að segja skort á faglegum vinnubrögðum