Alþýðublaðið - 04.04.1997, Page 4
AUK/SlA k735-51
4
ALPÝÐUBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1997
NÝ O G GLÆSILEG FISKIM JÖLSVERKSMIÐJA
HARALDAR BÖÐVARSSONAR HF. Á AKRANESI E R RISIN!
varsson hf
... orð sem umfram annað hafa einkennt árangursríkt samstarf
Haraldar Böðvarssonar hf. og Héðins-Smiðju um byggingu nýrrar
1000 tonnafiskimjölsverksmiðju áAkranesi. Enfrá þvi að verksamningur
var undirritaður og þar til verki var lokið liðu aðeins níu mánuðir.
A tilsettum tíma
í samningnum fólst uppsetning á loftþurrkurum, eimingartækjum,
pressu og sjóðarafrá Stord lnternational a.s., og er allur sá vélbúnaður
af nýjustu ogfullkomnustu gerð. Einnig uppsetning áfjórum 1000 tonna
mjölgeymum, tveimur 1500 tonna hráefnisgeymum, ýmsum nauðsynlegum
tæknibúnaði og bygging sjálfs hússins.
Sú fullkomnasta á landinu
Þessi fiskimjölsverksmiðja er án efa ein best búna verksmiðja sinnar gerðar
á íslandi. Með nýja mjölgeymakerfinu verður mjölið mun hreinna
ogjafnara að gæðum og tryggir sá árangur því öruggan sess i hæsta verð-
og gœðaflokki á markaðinum.
Um 250 manns unnu að gerð verksmiðjunnar.
Ánœgðir Héðins-menn að verki loknu.
Til hamingju!
Við óskum stjórnendum og statfsfólki Haraldar Böðvarssonar hf. og öllum
Akurnesingum til hamingju með nýju verksmiðjuna sem við vonum að verði
atvinnulífi byggðarlagsins mikil lyftistöng í framtíðinni. fafnframt þökkum
við starfsmönnum Haraldar Böðvarssonar hf. og undirverktökum okkar
ánægjulegt og gefandi samstarf.
JWStord Intemational
HÉÐINN
J A
STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927