Alþýðublaðið - 10.04.1997, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.04.1997, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 1997 Alþingismenn Alþýðuflokksins VIDTALS- TÍMAR í dag, fimmtu- daginn 10. apríl, verður Ásta B. Þor- steinsdóttir, varaformaður Alþýðuflokks- ins - Jafnað- armanna- flokks ís- lands, með viðtalstíma á skrifstofum flokksins, Hverfisgötu 8- 10, frá klukk- an 16:00 til 18:00. Þeir sem vilja panta viðtals- tíma, hafi samband við skrifstofuna í síma 552- 9244. Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa i eftirtöldum flokkum: 4. flokki 1992 - 14. útdráttur 4. flokki 1994 - 7. útdráttur 2. flokki 1995 - 5. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. júní 1997. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess liggja upplýsingar frammi í Húsnæðis- stofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfa- fyrirtækjum. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILO • SUÐURIANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900 Kópavogsbúar, takið eftir! Vorhátíð Alþýðuflokksfélags Kópavogs er frestað til 25. þessa mánaðar. Nánari dagskrá verður auglýst síðar. Formaður Aiþýðuflokksmenn á Suðurlandi Fundur á Kaffi Lefolii á Eyrarbakka 12. apríl kl. 16:00 Ávörp flytja: Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri N.L.F.Í., Jón Baldvin Hannibalsson, alþingismaður, Magnús M. Norðdahl, formaður framkvæmdastjórnar Al- þýðuflokksins - Jafnaðarmannaflokks íslands, Lúðvík Bergvinsson, alþingismaður. Fundarstjóri: Steingrímur Ingvarsson. Hvetjum alla áhuga- og atvinnumenn um pólitík og velferð landsins til að mæta. Alþýðuflokkurinn á Suðurlandi. Opinn fundur flokkstjórnar Alþýðu- flokksins - Jafnaðar- mannaflokks íslands verður haldinn þriðjudaginn 15. apríl kl. 17:00 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá fundarins verður nánar auglýst síðar. Fólk er hvatt til að mæta og taka mér sér kunningja. Með kveðju, Formaður. Eignarhaldsfélagið Alþýðubankinn hf. Aðalfundur Aðalfundur Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankinn hf. verður haldinn í Setrinu, Grand Hótel Reykjavík, fimmtudaginn 17. apríl 1997 og hefst kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við ákvæði greinar 4.06 í samþykktum félagsins. 2. Tillaga stjórnar um breytingar á samþykktum félagsins þess efnis að framlengja heimild stjórnar til hækkunar á hlutafé með sölu nýrra hluta. 3. Tillaga um heimild stjórnar til kaupa á eigin hlutabréfum í félaginu. 4. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 5. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra á skrifstofu félagsins á Suðurlandsbraut 30, 5. hæð, Reykjavík, dagana 14.-16. apríl nk. milli kl. 10-15 og á fundarstað. Ársreikningar félagsins fyrir árið 1996, ásamt tillögum þeim, sem fyrir fundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað frá 11. apríl nk. Reykjavík, 2. apríl 1997 Stjórn Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankinn hf. AÐALFUNDUR SÍLDARVINNSLUNNAR H/F Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. verður haldinn laugardaginn 19. apríl 1997 kl. 14.00 í Hótel Egilsbúð í Neskaupstað. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Tillaga um aukningu hlutafjár. 3) Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu þess, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Stjórn Síldarvinnslunnar hf. Kópavogsbúar- Aðalfundur Alþýðuflokksfélag Kópavogs heldur aðalfund sinn mánu- daginn 14. apríl kl. 20:30 í húsnæði félagsins Hamraborg 14a. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Allir velunnarar félagsins velkomnir. Fh. stjórnar, Magnús Árni Magnússon formaður Jafnaðarkonur - jafnaðarkonur „Súpa og salat“ fimmtudaginn 10. apríl kl. 19-21 á Litlu Brekku í Banka- stræti. Prófessor Jón Torfi Jónasson flytur fræðsluerindi um menntamál á íslandi í nútíð og framtíð. Allar konur velkomnar Stjórn Sambands Alþýðuflokkskvenna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.