Alþýðublaðið - 24.04.1997, Page 1

Alþýðublaðið - 24.04.1997, Page 1
Fimmtudagur 24. apríl 1997 Stofnað 1919 ■ Guðmundur Árni Stefánsson, alþingismaður um hlutafé- lagavæðingu ríkisbankanna Þveröfug áhrif - treystir ekki helmingaskiptaflokkunum fyrir málinu “Ég studdi tillögu um að vísu mál- inu til ríkisstjórnarinnar þar sem mál- ið er það illa unnið og það er svo vanbúið að samvisku minnar vegna var mér ekki unnt að samþykkja það eins og það lá fyrir. Ég hef vonda til- finningu fyrir þessu, og ekki síst und- ir stjóm þessara helmingaskipta- flokka og ítreka að í upphafi skyldi endinn skoða. Það kæmi mér ekki á Samningar milli flugmanna og Flugleiða tókust ekki fyrr en Flug- leiðir féllust á að greiða hverjum flugmanni, hjá félaginu, 100 þúsund króna eingreiðslu, samkvæmt heim- ildum Alþýðublaðsins, fyrr fengust þeir ekki að samningaborðinu, til að óvart að þessi gjörð sem átti að leiða til samkeppni á viðskipta- og pen- ingamarkaði hafi þveröfug áhrif og leiði til fákeppni og einokunar. Þess mun sjá merki fljótlega þegar ríkis- stjórnin fer að skapa góðvinum sín- um skerf af þessum bönkum og það verður fyrr en síðar. Ég óttast mjög að mín spá í þessum efni gangi eftir,“ sagði Guðmundur Ámi Stefánsson ganga frá endanlegum samningi. Einar Sigurðsson, hjá Flugleiðum, sagðist ekki vera vita hvort þetta sé rétt og bætti við að ekki væri til siðs að segja frá innihaldi samninga fyrr en búið væri að kynna þá og greiða um þá atkvæði. alþingismaður, en hann er ósáttur við frumvarpið um breytingar ríkisvið- skiptabankanna í hlutafélög, og studdi það ekki á Alþingi. En ert þú samt á móti að bönkun- urn verði breytt t' hlutafélög, þá við aðrar forsendur, þar sem þú treystir ekki núverandi stjórnvöldum ? “Ég hef í sjálfu sér ekkert á móti því að hlutafélagavæða bankakerfið, en það er heldur ekkert markmið. Dæmið með Islandsbanka sýnir okk- ur að ekki er sjálfgefið að formbreyt- ingin ein og sér leiði til betri rekstrar, það sýna kennitölur í rekstri þess banka. Ég vil halda rökum til haga í þessu máli og þetta er í samræmi við grundvallarstefnu Alþýðuflokksins því við viljum blandað hagkerfi og metum kosti og galla rekstrarfyrir- komulags fyrir sig á hvetjum tíma, með kalt höfuð og heitt hjarta." Guðmundur Ámi er í minnihluta innan þingflokksins með þessa afstöðu sína. ■ Flugmenn hjá Flugleiðum Fengu 100 þúsund 52. tölublað - 78. árgangur ■ Sjómannafélag Reykjavíkur Stefnir í verkfall Atkvæðagreiðslu, um verkfalls- boðun hjá farmönnum í Sjó- mannafélagi Reykjavíkur, lauk í gær. Sjötíu og fimm tóku þátt f at- kvæðagreiðslunni og 69 vildu verkfallsboðun en aðeins 6 voru á móti. Samkvæmt þessari niður- stöðu hefst verkfall á kaupskipum 5. maí, en gangur samningavið- ræðna hefur verið með þeim hætti að ekki er gert ráð fyrir að samn- ingar takist fyrir þann tíma, nema verulegar breytingar verði á. „Viða höfum við lítið ræðst við,“ sagði Birgir Hólm Björgvinsson, hjá Sjómannafélaginu. ■ Þóra Arnórsdóttir um næstu alþingiskosningar Ekki einum og sér “Þrátt fyrir að vera félagi í Al- þýðuflokknum og varaformaður Sambands ungra jafnaðarmanna, þá get ég alveg lýst því yfir að ég mun ekki vinna með þeim flokki einum og sér í næstu kosning- um,“ segir Þóra Amórsdóttir í grein í Alþýðublaðinu í dag. At- hygli vakti þegar Róbert Mars- hall, lýsti því yfir að hann myndi ekki styðja Alþýðubandalagið byði það fram eitt og sér í næstu alþingiskosningum. Þóra hefur tekið sömu afstöðu og Róbert, en bæði era þau í forystu Grósku. “Það unga fólk sem stóð að stofnun Grósku mun standa að stofnun sterks jafnaðarmanna- flokks. Spumingin snýst einung- is um tíma og með hveijum verð- ur unnið,“ segir Þóra. Verði ekki af því segir hún ólíklegt að kosn- ingaskrifstofa Alþýðuflokksins muni njóta krafta þeirra sem nú eru í forystu SUJ. „Og flokkur án ungs fólks er varla vænlegur kostur," segir Þóra. Sjá bls. 2. Þaá er aðeins liáinn mánuáur frá útgáfu Fríkortsins: gcfa kronur punkta 'nAnK kírp' Matvara 1.000 5 liituliilUl , Sérvara 1.000 25 ' 'Ti Staðgreiðsla og kort 1.000 50 Reikningsviðskipti 1.000 Samk.lag [® Allar vörur, veitingar, 1.000,, ...jiO smur- og fivottajijónusta lítrar puní.'t.l mmmmm Shellstöövarnar Eldsneyti 10 15 | ,•• * *** kronur punlíta FLUGLEIDIrJSÍ Almenn fargjöld 1.000 25 Pakkaferðir 1.000 10 Allar vörur 1.000 25 TOYOTA Nýir bílar i.ooo 10 Notaðir kdar, vörur og Jijón. 1,000 “20" Höknival Staðgreiðsla í verslun 1.000 20 jÍAsshmm Allar vörur og framköllun 1.000 50 FLUGLEIDIR Almenn fargjöld 1.000 30 Pakkaferðir og frakt 1.000 15 kafa iafnaé néffu inöfgnm punklum til þeif aé fafa,., WtoLEIKHÚS® kafa lafnað uétfu mörjgttm punktntn tíl þeii að íara,,, • Hvar sem verslaá er ISLANDSBANKI meá deket- eða kreditkorti ^ frá Islandsbanka. 1.000

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.