Alþýðublaðið - 06.06.1997, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.06.1997, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1997 I q i k I i s t ■ Grín og alvara í Listaklúbbnum Ertu hissa Júlía, eða Mannleg samskipti “Leikstjórinn segir að þeir séu fyndnir þótt það búi líka í þeim harmur, verðum við ekki bara að trúa því? „segir Nína Björk Amadóttir skáld, en í Listaklúbbi Þjóðleikhúss- ins á mánudagskvöld verða leiklesn- ir tveir einþáttungar eftir hana af leikurunum Helgu Bachman, Karli Guðmundssyni og Bryndísi Péturs- dóttur. Leikstjóri er Þórunn Sigurðar- dóttir. Dagskráin hefst klukkan hálf níu en húsið opnar klukkan átta. “Annar þessara einþáttunga var Stéttín erfyrsta skrefið inn... afhellum og steinum. Mjöggottverð. HELLUSTEYPA HYRJARHÖFÐI 8 112 REYKJAVÍK SÍMI 577 1700-FAX 577 1701 upphaflega skrifaður fyrir sjónvarp," segir Nína. „Sjónvarpinu fannst hann eiga betur við í útvarpi og þar sem út- varpinu fannst hann eiga betur við í sjónvarpi, endaði hann á sviði. Hinn einþáttungurinn skrifaði ég í einni strikklotu í fyrra en hann hefur þó tekið ýmsum breytingum síðan,“ segir Nína. “Verkið, Ertu hissa Júlía, fjallar um tvær systur sem hafa alist upp í slorinu í litlu sjávarplássi. Önnur er að rifja upp ýmis atvik og segir til dæmis frá kynferðislegri misnotkun sem hún varð fyrir í bernsku. Hún er sauðdrukkin og hálfsofandi og hálvegis með tremma á milli, og samræður þeirra ganga ekki átaka- laust fyrir sig. Hinn einþátturinn heitir, Mannleg samskipti, og er um gamlan pípu- lagningmann sem lendir í því að fara í fjölskylduterapíku, sem hann kallar svov vegna dóttur sinnar, og hann fer ýmsum orðum um þá hringavitleysu sem honum finnst að þar fari fram.“ Húsnæðisnefnd Kópavogs Umsóknir um félagslegar eignar- og kaupleigu- íbúðir Húsnæðisnefnd Kópavogs auglýsir eftir um- sóknum um félagslegar eignar- og kaupleiguí- búðir. Um er að ræða 2ja, 3ja, 4ra og 5 her- berjga íbúðir í fjölbýlishúsum. Þeir einir koma til greina sem uppfylla eftirfar- andi skilyrði: 1. Eiga ekki íbúð fyrir, eða samsvarandi eign. 2. Eru innan tekju- og eignamarka sem Hús- næðisstofnun ríkisins setur. 3. Sýna fram á greiðslugetu sem miðist við að greiðslubyrði lána fari ekki yfir 28% af heildar- tekjum. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Hús- næðisnefndar Kópavogs að Fannborg 4, sem er opin frá kl. 9 -15 alla virka daga. Athygii er vakin á þvf, að ekki þarf að endur- nýja umsóknir sem borist hafa frá 1. janúar s.l. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Húsnæðis- nefnd Kópavogs, Fannborg 4, eða í síma 554-5140 frá kl. 11 -12 alla virka daga. Húsnæðisnefnd Kópavogs. Frá Stykkishólmi kl. 10.00 &16.30 Frá Brjánslæk kl. 13.00 & 19.30 Símar: 438-1120 Stykkishólmi 456-2020 Brjánslæk Fax: 438-1093 Stykkishólmi uma •***'•*" 'Sfc. •: esi á Akra1! — ■ Ráðstefna um sjávarútvegsmál Laugarg 09,00 - 03.30 09.30 - tö.00 1Ö.QÚ - 12.00 10.00 - IQ.t.ð 0.50 - 11,25 12.00 - 13,00 13.00 - 15 00 14.30 - 15.00 15.00 - 16.00 16.00 - 18.00 o : :ú - 01.00 i S u n n u 5 agur 7.júní Skráning og afhending gagna. Þingsetning. Ráðstefna um sjávarútvegsmál - fyrri hluti. Setning ráðstefnu - Sighvatur Björgvinsson. Veiðileyfagjald. Veiðileyfagjald hver greiðir og hvernig, framsaga Dr. Guðmundur Magnússon prófessor. Veiðileyfagjald sem tekjuöflunartæki, framsaga Þórólfur Matthíasson hagfræðingur. Veiðileyfagjald og sambúð atvinnuveganna, framsaga Markús Möller hagfræðingur. Hádegisverður. Ráðstefna um sjávarútvegsmál - seinni hluti. Stjórnkerfi fiskveiða . Mismunandi stjórnkerfi fiskveiða, framsaga Ágúst Einarsson alþingismaður. Pallborð með þáttöku frummælenda, umræðustjóri Jón Baldvin Hannibalsson alþingismaður. Ráðstefnuslit - kaffihlé. Almenn umræða um sjávarútvegsmál. Út í óvissuna. Hátíðardagskrá. Ov 00 - 12.00 •:.oo-13.00 13.00 - 17.00 17.00 - agur 8. júní Lagabreytingar - kynning, umræður og afgreiðslur. Hádegisverður. Sameiningarmál - kynning og umræður. Þingslit. Ráðstefnan er opin öllum og hvetur Alþýðuflokkurinn, Jafnaðarmannaflokkur t fslands alla til að mæta og fylgjast með I umræðunni um þetta veigamikla málefni. Alþýðuflokkurinn, laínadarmannafloRkur íslands

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.