Alþýðublaðið - 17.07.1997, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.07.1997, Blaðsíða 8
WORUJWtœ EXPflESS Nýtt aðalnúmer 5351100 EÞYWIÐ Fimmtudagur 17. júlí 1997 94. tölublað - 78. árgangur Verð í lausasölu kr. 100 m/vsk WORLDWIDE EXPRESS Nýtt aðalnúmer 535II00 ■ Þorbjörn í Grindavík og Bakki í Bolungarvík sameinast í sjávarútvegsrisa Á þriðja milljarð frá þjóðinni - í kvóta, sem er mjög mikill. Stjórnendur Þorbjarnar taka yfir alla stjórn hins nýja fyrirtækis sem ber einungis nafn Þorbjarnar, en nafn Bakka hverfur Þorbjöm í Grindavík hefur tekið yfir rekstur Bakka í Bolungarvík, með sameiningu fyrirtækjanna. Eftir sameininguna mun Þorbjöm eiga 71 prósent í nýja fyrirtækinu en Bakki 29 prósent. Stjómendur Þorbjamar, bræðumir Gunnar og Eiríkur Tómassynir, munu stjóma hinu nýja fyrirtæki. í fréttatilkynningu segir að kvóta- staða sé góð, eða um 11.500 tonn, þar af um 10 þúsund innan fiskveiði- lögsögunnar. Þorskkvótinn er 3.600 tonn og rækjukvóti er 2.350 tonn. Það lætur nærrri að hin nýji og stóri Þorbjöm hafi því til frjálsra umráða kvóta sem er að verðgildi á þriðja milljarð króna. Gert er ráð fyrir að sem flestir starfsmenn fyrirtækjanna haldi starfi sínu eftir sameininguna sem tekur gildi um næstu mánaðamót. ■ Fótboltinn Pátur spáði Islandsmótið hélt áframí gær- kvöld. Tveir leikir vom leiknir í gær, ÍBV og Fram áttust við í Vestmanna- eyjum og KR og Grindavík á KR- velli. Pétur Ormslev, þjálfari FH í fyrstu deild, spáði fyrir um úrslit leikjanna tveggja áður en þeir hófust. Spá Péturs var þessi: ÍBV - Fram 1-1 KR- Grindavík 4-0 Það er komið í ljós, nú hversu mik- ill spámaður þjálfarinn Pétur Orms- lev er. jfegi' , ■BBBP#? ■■■■ Einfalt dæmi: Accent OSSiadyra: T079.000 kr. A „ - 650.000 kr. WnoWttUPP 429.000 kr. Mismunur. Meðalgr. pr. mánuó m.v. 5 ar 9.350 kr. Eigum til nokkra Hyundai Accent 1998 i sérstakri „elite"útgáfu sem núna býðst á ótrúlegu verði næstu daga. „Elite" útgáfan er með aukahlutum að verðmæti yfir 100.000 kr.; áLfeLgum, vindskeið og þokuljósum. SöLumenn okkar eru í samningastuði, þú kemur með gamLa bílinn, semur um lauflétta milLigjöf og ekur heim á nýjum Hyundai Accent 1998. Kynntu þér upplýsingarnar hér að neðan og vaLið ætti að verða auðvelt. Hyundai Accent LSi 1998 VW Golf CL 1997 Toyota Corolla 1998 Opel Astra GL1997 Nissan Atmera LX 1997 Rúmtak vélar sm2 1341 1398 1332 1389 1392 Hestöfí 84 60 86 60 87 Lenqd sm 4103 4020 4100 4051 4120 Breidd sm 1620 1696 1690 1691 1690 Þynqd kq 980 960 1115 980 1035 Vökva- veltistýri J J J J J útvarp / kass.tæki J J/N J J/N J VERÐ: 995.000 1.194.000 1.299.000 1.299.000 1.248.000 B&L, Suðurlandsbraut 14 & Ármúla 13, Sími: 568 1200, Beinn sími: 553 1236, Fa x: 568 8675, E HYUnoni - til framtíðar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.