Vísir - 03.03.1976, Síða 4

Vísir - 03.03.1976, Síða 4
Auglýsing Samkvæmt d-lið 1. gr. laga nr. 55 27. mai 1975, um ráðstöfun gengismunar i þágu sjávarjítvegsins skv. lögum nr. 2/1975 og um ráðstafanir vegna hækkunar brennsluoliuverðs til fiskiskipa, auglýsir ráðuneytið hér með úthlutun allt að 50 millj. króna úr gengismunarsjóði 1975, til að bæta eigendum fiskiskipa það tjón sem þeir verða fyrir, er skip þeirra eru dæmd ónýt, enda sé tjónið ekki bætt með öðrum hætti. Um úthlutun þessa gilda eftirfarandi reglur: M. • Stál- og eikarskip, sem orðin eru 25 ára og dæmd eru ónýt og afmáð af aðalskipa- skrá, skv. 3. tl. 1. mgr. 15. gr. laga nr. 53/1970, á árunum 1974, 1975 eða fyrstu tveim mánuðum ársins 1976 vegna slits, ryðs, tæringar, maðkskemmda og fúa, sem ekki er bættur skv. lögum um bráða- fúatryggingar, koma til greina við úthlut- un þessa fjár. Skilyrði er að ekki sé meira en 12 mánuðir liðnir frá þvi viðkomandi skip var i eðlilegum rekstri og þar til það var máð af aðalskipaskrá. II. Viðmiðun bóta fyrir eikarskip verður sið- asta vátryggingarmatsfjárhæð skips til bráðafúatryggingar. Viðmiðun bóta fyrir stálskip verður mats- fjárhæð bols, ásamt yfirbyggingu og raf- lögn. Bætur verða reiknaðar sem ákveðinn hundraðshluti af framangreindum mats- fjárhæðum að frádregnum öðrum hugsan- legum tjónabótum. Um greiðslu bóta fer eftir ákvörðun s já varútvegsráðuney tisins. III. Umsóknir um bætur samkvæmt auglýs- ingu þessari ásamt greinargerðum skulu hafa borist sjávarútvegsráðuneytinu fyrir 10. mars 1976. Sjávarútvegsráðherra mun skipa þriggja manna nefnd til þess að ákveða bótaþega og fjárhæðir bóta. Sjávarútvegsráðuneytið (20. desember 1975.) Nauðungaruppboð sem auglýst var I 77., 78. og 79. tbl. Lögbirtingablaös 1975 á hluta i Seljalandi 7, þingl. eign Eiinar Arnoddsdóttur fer fram eftir kröfu Tryggingast. rikisins á eigninni sjálfri, föstudag 5. mars 1976 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 1., 3. og 5. tbl. Lögbirtingablaös 1975 á húseign v/Reykjavikurflugvöll, talin eign Andra Heiöberg fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eign- inni sjálfri, föstudag 5. mars 1976 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 77., 78. og 79. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á Nökkvavogi 3, þingl. eign Gústafs Simonarsonar, fer fram eftir kröfu Jónasar A. Aöalsteinssonar hrl. á eigninni sjálfri, föstudag 5. mars 1976 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Miðvikudagur 3. marz 1976 VÍSIH Þeir eru liklega ekki margir, sem koma á svona farartæki til aö sækja skemmtanir. Skemmtikvöld fyrir sjúklinga 6 Landspítalanum: Tilbreytingalaus heimur Þeir sem hafa dvalist langa hrið á sjúkrahúsum þekkja efa- laust ástandið. Þeir lifa I litlum, þröngum og tilbreytingalausum heimi. Sumir eru rúmfastir. Klukkutima eftir klukkutima, dag eftir dag, viku eftir viku stara þeir upp i hvitt loftið i stofunni, sem þeir hafa legið á siðan þeir komu. Lestur verður þreytandi til lengdar. Umræðuefni við hina sjúklingana þrýtur. Allt sem drepur tilbreytingaleysið er kær- komið. Heimsóknir, matartimar, aðgerðir, stofugangur, simhring- ing, útvarp, sjónvarp. Yfirþyrmandi leiðindi kemur yfir marga á löngum kvöldum. Framtak nokkurra manna á Landspitalanum hefur þvi komið eins og sending af hinum. Sjálfboðavinna við að skemmta sjúklingunum Jóhann Þorvaldsson og félagi hans Agúst Björnsson hafa nú i rúma þrjá mánuði staðið fyrir skemmti- og kvikmyndasýninga- kvöldum á fimmtudögum fyrir sjúklinga Landspitalans. Aðsókn- in hefur aukist jafnt og þétt, og nú er samkomusalurinn i raun orð- inn allt of litill. Um áttaleytið á fimmtudags- kvöldum byrja sjúklingarnir að streyma inn. Flestir koma gang- andi, það eru þeir sem hafa fóta- vist. Nokkrir koma i hjólastólum eða á hækjum, og i kjölfarið koma yfirleitt nokkur rúm, sem sjúkra- liðar og hjúkrunarkonur ýta á undan sér. ,,Ég var hérna á spitalanum i október og nóvember siðastliðn- Kœrkomin upplyfting ó tilbreytingalausri spítalavistinni.... — Fimmtudagur! Bööö! Ekkert sjónvarp. Leiöindaveöur. Hvaö á maöur aö gera af sér? Fara i bió? Heimsækja kunningjana? Spila plöt- ur? Skúra eldhúsgólfiö? Setjast inn I stofu og spila? Æ, af hverju geta þessir menn ekki haft sjónvarp lika á fimmtudögum. Alveg væri ég til- búinn aö borga hærra afnotagjald. Ofanskráö mætti efalaust leggja mörgum I munn. Fólki sem kemur þreytt heim úr vinnu um kvöldmatarleytiö, og finnst þaö slappa best af fyrir framan sjónvarpiö. Margir sitja viö sjónvarp öll kvöld, sem út- sending er. Á fimmtudögum er svo fariö i bió. Fullfriskt fólk kvartar oft undan lélegri sjónvarpsdagskrá, sjón- varpsleysi á fimmtudögum, leiöinlegu útvarpi. Þvi lciöist, og það vor- kennir sjálfu sér. En hvað er þaö I samanburði viö sjúklinga á sjúkra- húsum, sem dvelja þar vikum eöa mánuöum saman, og hafa sama og engin tækifæri til aö hafa ofan af fyrir sér i tilbreytingaleysi spitala- vistarinnar? „Bíókvöld- in eru skemmti- legust” ,,Mér finnst biókvöldin skemmtilegust,” sagöi Rúnar Þórarinsson, tæplega tiu ára gamall sem viö röbbuðum viö á kvikmyndakvöldinu. Rúnar lá i rúmi sinu aftast i salnum. Hann fótbrotnaði, og var búinn að liggja i mánuð á spitalanum. Hann sagðist hafa komið á öll skemmtikvöldin sem hefðu ver- ið eftir að hann kom á spitalann. „Það er ekkert sjónvarp á fimmtudögum, þannig aö það er mjög gott aö hafa þessi skemmtikvöld,” sagöi Rúnar. Hann sagðist horfa talsvert á sjónvarp. „Við fáum þó ekki aö horfa á allar hasarmyndirnar. Þaö fer svolitið eftir hjúkrunarkonum, hvort maöur fær aö horfa á hasarmyndirnar i sjónvarpinu. svolitiö eftir hjúkrunarkonum,” sagði hann. um. Mér fannst ástæða til að hressa upp á móralinn, og gera eitthvað i tilbreytingaleysinu, svo ég spurði Agúst Björnsson félaga minn i Flugbjörgunarsveitinni hvort hann gæti ekki útvegað kvikmyndir til að sýna. Hann gerði það, og við sýndum nokkur kvöld 8 mm kvikmyndir, aðallega sem Agúst hafði tekið. Siðar fengum við svo 16 mm sýningar- vél. Þetta þróaðist svo upp i það, að Páll B. Helgason læknir á endurhæfingar- og bæklunardeild spurði mig, hvort eitthvað fram- hald gæti orðið á þessu. Viö Agúst vorum til i það og höfum haldið þessu áfram, þótt ég hafi út- skrifast af spitalanum i nóvem- ber”, sagði Jóhann Þorvaldsson, þegar Visir leit við á kvikmynda- sýningakvöldi einn fimmtudaginn fyrir nokkru. Nauðsynlegt að fá ókeypis skemmtikrafta „Það eru mest langlegusjúkl- ingar, sem koma á þessi kvöld. Þeir sem voru rúmfastir fengu „stúkupláss” aftast i salnum. Jóhann Þor- valdsson og sjúkraliöi hjálpast aö viö aö koma einu rúminu fyrir. Ljósmyndir: Jim. Miðvikudagur 3. mars 1976. 5 Jóhann Þorvaldsson viö sýninga- vélina. Hann og félagi hans Agúst Björnsson hafa unniö ómetanlegt verk við að lyfta drunganum af tilbreytingalausri spitalavistinni. væri nauðsynlegt að starfsmaður á sjúkrahúsinu sæi um þetta. Sjúklingarnir ánægðir „Þeir Jóhann og Agúst eiga mikinn heiður skilinn fyrir starf sitt,” sagði Páll B. Helgason sér- fræðingur i orku- og endurhæfing- arlækningum, sem Visir ræddi einnig við umrætt kvöld. Sjúklingar á deild Páls eru þeir, sem einna lengst dveljast á spitalanum. Hann þekkir þvi vel þann leiða sem oft sækir að sjúkl- ingum eftir,langa dvöl. „Fólkið er mjög ánægt með þetta framtak. Það gerir ekki miklar kröfur um gæði skemmti- efnisins, bara að það fái eitthvað til að stytta stundirnar. En þessi starfsemi byggist eiginlega að öllu leyti upp á ókeypis vinnu. Það er ekki hægt að ætlast til að spitalar fari að leggja fram fé, þótt þetta sé i raun bráðnauðsyn- legt. Mörg önnur brýn verkefni sitja I fyrirrúmi, og fá þó ekki einu sinni nauðsynlegt fjármagn, eins og t.d. að það þarf að koma simakerfi spitalans i lag,” sagði Páll. Jákvæð viðbrögð Fræðslumyndasafns Hann sagði að auk ókeypis vinnu þeirra Jóhanns og Agústs hefði Benedikt Gröndal forstöðu- maður Fræðslumyndasafns rikis- ins tilkynnt að framvegis þyrfti Páll B. Helgason læknir — mikil- vægt að langlegusjúklingum leið- ist ekki. enginn spítalí aö greiöa leigu fyrir kvikmyndir, sem safnið út- vegaði. „Sjúkliiigar hafa þrjá val- möguleika til að hafa ofan af fyrir sér. Þeir geta talað saman, hlust- að og horft á útvarp og sjónvarp, eða lesið. Það er mikilvægur þáttur fyrir þá, sem þurfa að dveljast lengi á sjúkrahúsi að þeim leiðist ekki. Þess vegna er þetta framtak kærkomið, og von- andi að það haldi velli,” sagði Páll. — ÓH Má bjóða ykkur brjóstsykur — þetta var næstum eins og á alvöru poppkorniö. biósýningu, þaö vangaöi bara Við höfum fengið ágætis fólk til að koma og skemmta með söng, upplestri, hljóðfæraleik og eftir- hermum. Gisli Helgason hefur lesið upp, Arni Johnsen sungið, Jón Sigurðsson danslagahöfundur gerði mikla lukku, og Guðmundur Þ. Guðmundsson var með eftir- hermur. Fleiri mætti nefna”, sagði Jóhann ennfremur. „En grundvöllurinn fyrir áframhaldi þessara skemmti- kvölda er i raun og veru sá að sem allra mest fáist gert endurgjalds- laust. Við höfum vilyrði fyrir komu ýmissa skemmtikrafta, og værum þakklátir öllum, sem vilja láta sér nægja þakklæti sjúkling- anna sem endurgjald,” sagði Jó- hann. Hann sagði að þessi þáttur sjúkrahússstarfs væri ekki siður nauðsynlegur en annað. En þar sem þetta væri timafrekt starf, Hefur leqið 10 mánuði á spítala: „Nauðsynlegt að langlegu- sjúklingar fái tilbreytingu" Eins og slökkvibílar tilbúnir i útkall stóðu rúm sjúklinga hlið við hlið aftast i salnum á fyrstu hæðinni i Landspitalanum þeg- ar kvikmyndasýningin hófst. 1 einu rúminu lá Aslaug Magnús- dóttir, sem ætti nokk að þekkja leiðindin sem koma yfir lang- legusjúklinga, þvi hún hcfur verið rúmliggjandi á spitalan- um i 1« mánuði. „Það er óskaplega mikil til- breyting fyrir mig að hafa þessi skemmtikvöld, þó ekki sé nema að fara út af stofunni og sjá ann- að umhverfi,” sagði Aslaug. Hún sagði að allt væri skárra en ekkert til að lifga upp á til- breytingaleysið i rúmlegunni. „Það er stundum nóg að láta aka sér um gangana. En það er ýmsum erfiðleikum bundið i gamla hluta Landspitalans, vegna þess hversu allt er þröngt þar, T.d. þarf að taka tvö rúm út af minni stofu til að mitt rúm komist út. Rúmið kemst heldur ekki inn á dagstofuna þar sem sjónvarpið er. En þeir hafa ver- ið svo elskulegir við mig, að ég fæ að hafa sjónvarp inni hjá mér,” sagði Áslaug. Aslaug Magnúsdóttir skemintikvöldin mikil til- breyting, en erfiðleikar við að komast mcð stór rúm um gang- ana. Hún sagði að fimmtudags- kvöld hefðu þvi oft verið dapur- leg áður en skemmtikvöldin hófust. „Mér finnst að skemmtikvöld af þessu tagi ættu að vera á hverjum spitala. Þau eru sér- staklega nauðsynleg fyrir lang- legusjúklinga,” sagði Aslaug. 4ra herbergja íbúð til sölu. Stærð 120 ferm. 3 svefnherbergi og 30 ferm. stofa. Eignaskipti möguleg. Hara Idur Guömundsson, löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15. Simar 15414 og 15415. ÞURF/Ð ÞER H/BYLl Þurfið þér að selja? Þurfið þér að kaupa? Þurfið þér að skipta? Verðmetum ibúðina yður aö kostnaðarlausu. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 ,Heimasimi 20178 26600 Verðmetum íbúðina samdœgurs Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Kvöldsimi 42618. Fasteignasalan Fasteignir við allra hæfi Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998. usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Helgi ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsimi 21155. FASTEIGN ER FRAMTk) 2-88-88 S3HI1IB FASTEICNASALA - SKIP OG VERSBRÉF AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆO SÍMI28888 kvöld og helgarsimi 8221 9 Strandgötu 11, , Hafnarfiröi. Simar 52680 — 51888. Heimasimi 52844. VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjóri: Swerrlr Wristinsson Hafnarstræti 11. Simar: 20424 — 14120 Heima : 85798 — 30008 Fasteignasaian Óðinsgötu 4. Simi 15605. EIGMASALAIM REYKJAVIK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 FASTEIGNAVER »/F Klapparstíg 16, simar 11411 og 12811 E1GNAÞJÓMUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLbGÖTU 23 SÍMI: 2 66 50 EKMVAU. Sudutlandsbraut 10 85740

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.