Vísir - 03.03.1976, Síða 7

Vísir - 03.03.1976, Síða 7
VTSIB ’ikudagur 3. marz 1976 hafa ævinlega verið i yfirgnæf- andi meirihluta í Massachu- setts, meðan repúblíkanar njóta fylgis aðeins um 1/2 milljónar. Hjá repúblíkönum stendur kapphlaupið einungis milii Ger- alds Ford og Ronalds Reagans, og hafði hvorugur svo mikið við sem að heimsækja flokksbræður sina i Massachusetts fyrir for- kosningarnar. Ljóst er orðiö, að Ford mun fara með yfirgnæfandi sigur af hólmi þar. Sást það strax á fyrstu talningu. Spáir talva CBS honum 68% fylgi, sem gleðja mun stuðningsmenn Fords eftir vonbrigðin i New Hampshire, þar sem Ford sigraði keppinaut sinn með naumindum. Jackson sigurreifur Jackson, þingmaður demó- krata i Washington, sagði, þeg- ar ljóst var orðið að hverju stefndi, að hann væri kominn langleiðina inn i Hvita húsiö. — Hélt hann sigurhátið með stuðn- ingsmönnum i hóteli einu i Boston. I ræöu sem Jackson flutti þar sagði hann að næsti kosninga- sigur sinn yrði i forkosningum New York. Þær hafa löngum þótt reyna á þolrifin i stjórn- málamönnum og hefur þeim oft veriö likt við landastrið i Asiu. „Eftir New York mun ekkert fá hindraö mig i að hljóta út- nefningu demókrataflokksins,” sagði Jackson sigurreifur. Kom á óvart Fáa grunaði, að Jackson, sem margir demókratar höfðu af- Þessi oliuborpallur strandaöi við Noregsstrendur á mánudag, þegar hann rak stjórniaust að landi i miklu fárviðri. Paliurinn sigldi fyrir eigin véiarafli til viðgerðar i Bergen, en vélarnar höfðu ekki undan. Ahöfn palis- ins fór I björgunarbát. Sjór reið yfir bátinn, og fóru við það sex menn útbyrðis og drukknuðu. 44 menn komust af. Borpallurinn sem er 52 milljarða króna virði er talinn ónýtur. skrifað sem forsetaefni, mundi hljóta slikt brautargengi i Massachusetts, þar sem kjós- endur eru vanir litrikum og glæsilegum stjórnmálamönnum á borð við Kennedy-ana eða Henry Cabot Lodge. Förkosningarnar i Massachu- setts eru aðrar forkosningarn- ar, sem haldnar eru i Banda- rikjunum að þessu sinni. Úrslit- in þar þykja hin mikilvægustu fyrir demókrata, þvi það eru fyrstu forkosningarnar i stóru iönaðarfylki af þvi tagi sem for- setaefni verða helst að vinna ef þau ætla að eygja vonir um að ná kjöri. Jackson undirbjó sig af miklu kappi. Enginn annar frambjóð- andi varði jafn-miklu fé eða tima i kosningabaráttuna. 1 kosningaræðum klifaði hann á ýmsum hjartans málum Massa- chusetts-búa, eins og lokun her- stöðva, háum orkukostnaði og dómsniðurstööum um skólabil- ana, sem notaðir eru til að jafna hvitum og svörtum nemendum milli skólanna. Hið siðastnefnda hefur t.d. hvergi mætt jafnmik- illi andstöðu og einmitt i Boston. Udall fremstur frjólslyndra Það þykir eftirtektarvert, hve mikið fylgi Arizonaþingmaður- inn, Morris Udall, virðist ætla að hljöta. Þar með þykir hann langfremstur orðinn hinna frjálslyndari i frambjóðenda- kapphlaupi demókrataflokks- ins. — Kjósendum i Massachu- setts þykir Jackson ihaldssam- ur, þrátt fyrir að annað orð hef- legt forsetaefni flokks- ins. Talningu er ekki endanlega lokið, en menn sjá nú oröið úr- slitin nokkurn veginn fyrir. Tölvuspá fréttastofunnar CBS, sem byggð er á talningu i nokkr- um völdum kjörhverfum, ætlar Jackson að vinna með 24% at- kvæða. — Þeim Morris Udall, hinum frjálslynda þingmanni Arizona, og George Wallace frá Alabama er spáð 18% fylgi. En sá frambjóðandinn, sem flestir höfðu ætlað aö mundi fara með sigur af hólmi, Jimmy Carter, fyrrum rikisstjóri Ge- orgiu, mun fá aðeins 14%, spáir CBS. Niðurstaða forkosninganna verður bindandi fyrir þá 104 kjörmenn, sem flokksdeild Massachusetts sendir á flokks- þing demókrata, þegar forseta- efni flokksins verður valiö. Fá riki önnur i Bandarikjunum hafa svo marga kjörmenn, enda er Massachusetts með fjöl- mennustu rikjum. Republíkanar Hinsvegar sendir repúblikana flokkur Massachusetts ekki nema 43 þingmenn á flokksþing- iö, þegar forsetaefni repúbli- kana verður valið. Demókratar ur af honum fariö i innanlands- málum Bandarikjanna. Jack- son hefur á hinn bóginn þótt hálfgerður haukur i afstöðu sinni i utanrikismálum, eöa einkanlega hvað viö kæmi sam- skiptum Bandarikjanna og Sovétrikjanna. Aðrir frjálslyndir frambjóð- endur demókrata biðu afhroö. Svo sem eins og Sargen Shriver, mágur John heitins Kennedy. Honum er spáð 7% fylgi. Flórída næst Eftir sigurinn i Massachu- setts stefnir Jackson til Flórida, þar sem forkosningar verða næsta þriðjudag. Aðalkeppi- nautar hans þar verða Wallace rikisstjóri, sem vann rikið þar i forkosningunum fyrir fjórum árum, og hlaut þá 42% atkvæða, og svo Jimmy Carter. — Flórida sendir 81 kjörmann á flokksþing demókrata. Vermont Samtimis forkosningunum i Massachusetts fóru fram for- kosningar i gær i nágrannarik- inu Vermont. Hurfu þær nær al- gjörlega i skuggann af forkosn- ingunum i Massachusetts. Þeg- ar talningu var þvi sem næst lokiö, hafði Ford forseti hlotið 84% atkvæða repúblikana. Reagan var ekki i framboði, en kjósendur höfðu skrifað nafn hans á 16% atkvæðaseðla. Jimmy Carter fór þar með sigur af hólmi hjá demókrötum og hlaut 45% atkvæða, meðan Shriver hlaut 30%. \ Henry Jackson# öldungadeildarþingmað- ur, virðist ætla að skjóta hinum sjö f lokksbræðrum sinum langt aftur fyrir sig í forkosningunum í Massachusetts. Kemur það mjög á óvart, þvi að margir demókratar höfðu gefið Jackson upp á bátinn, þar sem þeim þótti hann um of litlaus stjórnmálamað- ur til þess að vera heppi- Undirbýr jarð- veginn fyrir Ford föður sinn Jacksonur Fords forseta er lagður upp í kosninga- ferðalag til stuðnings föð- ur sinum í kapphlaupinu um útnefningu repú- blíkanaf lokksins. — Næstu fjóra dagana verður hann á þeytingi um lllinois-riki sem fulltrúi Ford-fjöl- skyldunnar. Hann byrjaði kosningabarátt- una á þvi að lýsa þvi yfir, að hann væri litt gefinn fyrir stjórnmálin. — ,,Ég býst við, þegar þessi kosningabarátta veröur á enda, að ég verði jafn fráhverfur stjórnmálum og áður,” sagði þessi 23 ára námsmaður á há- degisveröarfundi með stúdent- um. Jack tók sér fri frá námi, þar sem hann leggur stund á skógar- fræði i Utah-háskóla, til þess að fara á milli smærri bæja i Illinois. — Forkosningar fara þar fram 16. mars, og þykja einar þær mikil- vægustu i öllum Bandarikjunum. Frú Betty Ford fór svipaða ferð fyrir hönd mannsins sins I Flórida i siðustu viku, en þar fara for- kosningar fram á þriöjudaginn kemur. — segir Henry Jackson, sigurreifur eftir forkosningarnar í Massachusetts. Bar sigurorð af sjö flokksbrœðrum sínum flestum á óvart.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.