Vísir - 03.03.1976, Síða 12

Vísir - 03.03.1976, Síða 12
Miðvikudagur 3. marz 1976 vism vism Miðvikudagur 3. marz 1976 12 c Jack Nicklaus — ööru nafni „gull-björninn”... „Gullbjöminn" vorð í 1. sœti! „Guil-björninn” Jack Nicklaus sigraöi I „TOURNAMENT PLAVERS CHAMPIONS” golfkeppninni sem fram fór I Florida og lauk i gær. Fyrir siðasta dag keppninnar voru þeir Nicklaus og J.C. Snead jafnir i efsta sætinu, báðir á 204 högg- uin. Nicklaus lék injög vei I gær, hann tók strax forystuna og kom inn á 65 höggum eða 7-undir pari og varð þvf á samtals 169 höggum. J.C. Snead lék á 68 höggum og hafnaði I öðru sæti á samtais 272 höggum og þriðji varö Roger Maltbie á 276 höggum — hann lék völlinn f gær á 71 liöggi. Af erlendu goifteikurunum náðu þéir David Craham frá Astralíu og Garry Player frá s-Afríku besta árangrinum, þeir léku báðir á 281 höggi og urðu í niunda sæti. Player lék I gær á 67 höggum, cn Graham á 69 höggum. — BB. ★ ★ ★ Sovésku hjónin í sérflokki! Sovésku hjónin, Irina Rodnina og Aiexander Zaitsev, sem nú verja heimsmeistaratitil sínn i listhlaupi á skautum i Gauta- borg hafa örugga forystu eftir fyrri dag keppninnar. Allir dómararnir niu aö tölu, gáfu þeim hæstu einkunnirnar i gær — var sá sovéski öriátastur — og sá eini sem gaf þeim hæstu einkunn. Þau Rodnina og Zaitsev eru núverandi ólympiumeist- arar. I fimmta sæti er bandariska parið Tai Babilonia 15 ára og Randy Garner 17 ára — og eru þau talin eiga mikla möguleika á verölaunum eftir frjálsu æfingarnar i dag, sem er þeirra sér- grein. Ólympiumeistaranum John Curry frá Bretlandi tókst ekki vel upp i listhiaupi karla og er i öðru sæti á eftir sovétmannin- um Vladimir Kovalev. Keppni I Isdansi hefst i dag — og þar er fastlega búist við aö sovésku hjónin, Ludmila og Alexander Gorshkov, verji heims- meistaratitii sinn auöveldlega. Þau eru einnig ólympiumeist- arar i greininni. — BB. ★ ★ ★ Komust í úrslit ó einu stigi! itölum varð ekki að ósk sinni um að eiga tvö lið I úrslitum i „Korac” körfuknattleikskeppninni, sem er eitt stærsta körfu- knattleiksmót sem haldið er I Evrópu á hverjum vetri. Þeir veröa aö láta sér nægja aö eiga annað liöið, og telja sig sleppa vel með það eftir æsispennandi undanúrslitaleiki I gær- kvöldi. Þá lék Chinamartini við Juventud frá Barcelona á Spáni síö- ari leikinn I undanúrsl. Spánverjarnir höföu sigraö I fyrri leiknum með 24 stiga mun, og var talið aö erfitt yröi fyrir itai- ina aö vinna það upp. En þeim tókst þaö — sigruðu meö25 stiga mun, 79:54 — og þvi samtals 162:161. Hitt Italska liðið i undanúrslitunum, Sinudyne Bologna, hafði 9 stig I forskot cftir fyrri leikinn viö Jugoplastika 'Split frá Júgóslaviu i undanúrslitunum, en júgóslavarnir unnu það upp I gærkvöldi I siðari leiknum og sigruðu 92:79, eöa samtais 166:162. — klp Umsjón: Kjartan L. Pálsson og Björn Blöndal 7 Þú þekkir rnig ckki hr. Brodie, ég^ er Len Finch. Þi6 vorufi ap prófa migi \ dag og ég veit a6 ég var slakur. En ) þa6 var vegna þessa6egvarsvo J éSitV-—^ taugaóstyrkur. Seinna... /Enginn af þessum þrem piltum^ sem vi6 reyndum 1 dag eiga framtiö fyrir sér I knatlspyrnunnij Alli. var lakastur piltunurn. fá Slagurinn á milli a- og b-liðs TBR Allt útlit er fyrir að keppnin i 1. deildinni i badminton ætli að standa á milli a og b-liðs TBR og eftir öllum sólarmerkjum að dæma er b-liðið sigurstrang- legra i mótinu. Fyrir siðustu helgi kepptu a og b-liðið — og lauk þeirri viöureign með sigri b-liðsins sem hlaut 9 vinninga gegn 4. Mótið er enn ekki hálfnað þar sem siglfirðing- ar hafa ekki getaö mætt til leiks — fyrst vegna ófærðar og siðan vegna verkfallsins. Ekki er búist við mörgum sigrum þeirra og þvi komi baráttan til að standa á milli'TBR-liöanna. 1 viðureign a- og b-liðsins uröu nokkur óvænt úrslit, sérstaklega þó i tvfliðaleik karla á fyrsta velli, þar sem íslandsmeistararnir Haraldur Korneliusson og Steinar Petersen urðu að láta I minni pokann fyrir þeim Sigurði Haraldssyni og Kjartani Magnús- syni — 15:10 og 18:13. Kjartan tók nú i annað sinn sæti sonar sfns, Jóhanns Kjartansson- ar, sem er veikur — og hann brást ekki b-liöinu frekar en i fyrri leiknum, sem var við KR. Hann sigraði i tviliðaleiknum ásamt Sigurði og svo i einliðaleik, þar sem hann lagði Jóhann G. Möller yngri að velli — 15:12, 7:15 og 15:7. — Jú, það er rétt hjá þér, myndin á að snúa svona!.... Einar Karlsson ljósmyndari okkar tók þessa sérkennilegu mynd af einni af stúikunum i 1. deildarliði Fram I einum leik liðsins á dögunum. Hún er þarna að hvila sig — hcfur lagt sig á gólfið og sett fæturna upp á vegg. t kvöld þýöir litið fyrir Fram-stúlkurnar að „slappa af”. Þá mæta þær FH og verða að sigra til aö halda forystunni i 1. deild kvenna I handknattlcik. Þa6 veröur erfitt Alli! Haraldur Korneliusson virðist heldur vera að ná sér á strik i einliöaleik — sigraði Sigfús Ægi Arnason 15:3 og 15:8, óttó Guð- jónsson I b-liðinu sýndi góð tilþrif i einliðaleiknum, þar sem hann sigraði Steinar Petersen 15:12 og 15:11. Hin kornunga Kristin Magnús- dóttir vann góðan sigur yfir Jónfnu Niljóniusardóttur — þrátt fyrir 40 ára aldursmun — og var það einn skemmtilegasti leikur- inn i þessari keppni á milli TBR-fólksins. Staðan i 1. deild eftir þennan leik er sem hér segir: TBRb 2 2 0 17:9 4 TBRa 2 1 1 11:15 2 KRa 2 0 2 11:15 0 TBS 0 0 0 0:0 0 Keppninni er lokið i a-riðlinum i 2. deild. Þar sigraði b-lið KR. í b-riðlinum stendur lið Akraness best að vigi, en i c-riölinum er keppninenn ekki hafin, en þar eru tvö lið — b-lið Siglufjarðar og lið frá Akureyri. sáj/—klp— N-írar leika í Glasgow Norður-írar hafa nú sam- þykkt að leika landsleik sinn við Skotland i bresku meistara- keppninni i Skotlandi. Upphaf- lega átti leikurinn að fara fram í Belfast, en skotarnir neituðu að leika þar vegna hins dtrygga ástands á Norður-írlandi. Nú hefur verið ákveöið að leikurinn fari fram á Hampden Park leikvanginum i Glasgovv 8. maí. — BB. Jóhannes Eðvaldsson skoraöi fyrir Celtic i fyrstu tveim umferðunum I Evrópukeppni bikarmeistara— fyrst gegn Val og siðan Boavista frá Portúgal. Hér sést er hann skorar markið gegn portúgölunum, en i kvöld eru það austur-þýsku bikarmeistararnir sem hann fær að glima við, ásamt félögum sinum I Celtic. Jóhannes mœtir a-þýska landsliðsmarkverðinum! Síðast sigraði íslendingurinn og skoraði þá markið frœga með hjólhestaspyrnunni — Tekst honum að leika sama leikinn með Celtic í kvðld? Tuttugu og tvö knattspyrnulið viðsvegar úr Evrópu verða I sviösijósinu i kvöld. Þá verður ieikið i 8-liða úrslitum Evrópu- keppninnar: Meistara-.bikar-og UEFA-kcppninnar. Einn leikur fór fram i gærkvöldi Eintracht Frankfurt frá Vestur-Þýskalandi lék við austurriska lfðið Sturm Graz i keppni bikarhafa i Austur- riki og lauk leiknum með sigri Eintracht Frankfurt 2:0. Bæði mörkin voru skoruð i síðari háif- leik. Hölsenbein það fyrra á 76. minútu og VVenzel það siðara á 87. ininútu. Ahorfendur i Graz voru liöiega 12 þúsund. Augu fiestra munu vafalaust beinast að keppni meistara- liðanna sem nú fer fram í 21. skipti. Þar eru i 8-liða úrslitum Bayem Munchen sem sigraði i meistarakeppninni á siðasta ári, Bourussia Mönchengladbach sem sigraði i UEFA-keppninni — og Dynamo Kiev sem sigraði i keppni bikarhafa. Bayern Munchen leikur gegn Benfica i Lissabon og verða þeir Uli Höness og Gerd Muller i liði Evrópumeistaranna aftur eftir nokkurt hlé vegna meiðsla. Benfica hefur tvivegis sigrað i þessari keppni 1961 og 1962. Hitt þýska liðið, Borussia Mönchen- gladbach fær spánska liðið Real Madrid i heimsókn og hefur leik- urinn verið færður til Dusseldorf þvi að leikvangurinn þar tekur helmingi fleiri áhorfendur en TEKST FH-STULKUNUM AÐ KLEKKJA Á FRAM ? Einn stórleikur verður i 1. deiid islandsmótsins i handknattleik kvenna i Laugardalshöllinni i kvöld, en þá fara þar fram siðustu leikirnir i tólftu umferð mótsins. Er þaö leikur Fram og FH, sem verður siðasti leikur kvöldsins. Fram ernú iefsta sæti I mótinu — með 19 stig — einu stigi meir en Valur, tveim stigum meir en Ar- mann og þrem stigum meir en FH. Til aö haida forystunni verður Fram að sigra i ieiknum, en ann- ars er viðbúiö að Valur taki aftur við efsta sætinu. Vaisstúlkurnar eiga að ieika við Viking ikvöid, og ættu það að vera nokkuð örugg tvö stig, en Armann mætir KR, og eru það svo til einnig örugg tvö stig fyrir Armannsstúlkurnar. Ef FH sigrar i leiknum við Fram í kvöld færist enn meira fjör i keppni efstu liðanna i 1. deild kvenna— sem sjaldan hefur verið eins jöfn — en þar veröa tvær umferöir eftir, að loknum þessum þrem leikjum i kvöld. Annars er betra aö átta sig á þessu með þvi að lita á stöðuna i deiidinni eins og hún er fyrir þessa leiki en hún er sem hér seg- ir: Fra m Valur Armann FH KR Vikingur Breiðablik 12 2 1 9 101:125 5 Keflavik heimavöllur Borussia. Meðal leikmanna i liði Real má nefna þjóðverjana Paul Breitner og Gunter Netzer og mun Netzer nú leika gegn sinu gamla félagi. Real hefur oftast sigrað i Evrópu- keppni meistaraliða — sex sinn- um. Dynamo Kiev hefur lika fært sinn leik, frá Úkraniu til Simfero- polvið Svartahafið — þar sem nú Svíarnir kornnir af stað! Sviar eru nú byrjaðir undirbúning landsliðs sins i knattspyrnu fyrir heims- meistarakeppnina. Þessa dagana er landMið þeirra á keppnisferðalagi i Norður- Afriku og hefur liðið nú leikið tvo leiki I ferðinni. t gærkvöldi léku sviarnir við Alsir og sigruðu 2:0 eftir aðstaðan I hálfleik hafði ver- ið 0:0. Mörk sænska liðsins skoruðu Tomas Ahlström og Staffan Tapper úr vita- spyrnu. Ahorfendur voru 6 þúsund. Um helgina lék sænska lið- ið við Túnis og lauk leiknum meö jafntefli 1:1. Mark svi- anna skoraði Eine Fredriks- son eftir hornspyrnu Björns Norqvist. Ahorfendur á þeim leik voru 22 þúsund. — BB. er snjór yfir ölllu i Ukrainu. Þeirra andstæðingar verða frönsku meistararnir St.Etienne og munu sovétmennirnir örugg- lega treysta á Oleg Blockhin sem var kosinn knattspyrnumaður ársins i Evrópu. Hitt liðið i meistarakeppninni er júgóslavneska liðið Hjaduk Split og þeirra andstæðingar verða hollensku meistararnir PSV Eindhoven. Hajduk virðist sterkt um þessar mundir og ný- lega sigraði liöið Dynamo Kiev 3:0 i vináttuleik. Af öðrum liðum sem verða i sviðsljósinu má nefna lið Jó- hannesar Eðvaldssonar, Celtic, sem leikur gegn austur-þýsku bikarmeisturunum Sachsenring Zwickau á Parkhead i Glasgow Zwickau tapaði um siðustu helgi fyrir Magdeburg 1:3 og er nú i ti- unda sæti af fjórtán i 1. deildar- keppninni. Frægasti leikmaður liðsins er landsliðsmarkvörður Austur-Þýskalands, Jurgen Croy, og nú er spurningin hvort Jó- hannesi tekst að leika sama leik- inn gegn honum l kvöld og á Laugardalsvellinum á s.l. sumri þegar hann skoraði markið fræga með hjólhestaspyrnunni. West Ham — sem einnig er i keppni bikarhafa — leikur i Hol- landi gegn Den Haag og 3. deildarliðið Wrexham sem er fulltrúi Wales lefkur gegn belgiska liðinu Anderlecht i Brussel. lUEFA-keppninni leikur Liverpool gegn austur-þýska lið- inu Dynamo Dresden — og fer leikurinn fram i Dresden. Marka- hæsti leikmaður Liverpool, John Toshack, er meiddur og getur ekki leikið með. — BB. Fjörugir leikir í 1. deildinni í badminton þegar b-liðið sigraði a-liðið 9:4 Sigurinn Ármanns — þótt enn sé einn leikur eftir í mótinu Armeimingar hafa tryggt sér sigur i Reykjavikurmótinu i sundknattleik þótt enn sécmn leikureftir imótinu. Þeir hafa hlotiö 6 slig af 6 mögulegum, KR 3 stig og Ægir sem hefur lokiö keppni er með 1 stig. Siöasti leikur Ægis i mótinu var á mánu- dagskvöldiö, en þá léku KR og Ægir. Var þaö liinn fjörugasti leikur. þar sem skoruö voru 16mörk. Ægirhaföi 2:1 yfir eftir fyrstu hrin- una, 3:2 eftir aðra og 5:3 eftir þá þriðju. t þeh'rí fjóröu tókst KR-ingunum aö brúa biliö — skoruöu 5 mörk gegn 3 — og lauk þvi leikn- um meö jafntefii 8:8. Mitrkin i leiknum gerðu: Fyrir Ægi: Guö- jon Guðnason 6, Þóröur Vaidimarsson 1 og Arni Stefánsson 1 mark. Fyrir KR: Ólafur Gunnlaugsson 6, llafþór B. Guömundsson 1 og Erlingur Jóhannesson I mark. Ægir lék viö Ánnann nokkruin dögum áöur og varþaö heldur daufur leikur. llonum lauk meö sigri Ármeuninga 7:1 eftir aö staöan aö lokinni fyrstu hrhiunni liaföi verið 0:0. Þetta eina mark Ægis i leiknum geröi ólaf- ur Stefánsson, en iniirk Ármanns geröu þcir Stefán Ingólfsson 2, Siguröur Þorláksson i2, Pétur Pétursson 2 og lngvar Sigfússon 1 mark. Siöari leikur inótsins veröur á milli Ar- manns og KR og fcr hann frani kl. 21.30 n.k. þriöjudag i Sundhöliinni. ★ ★ ★ Enska knattspyrnan: Baróttan harðnar! — Fjögur lið eru nú efst og jöfn í 1. deild og sjö eiga möguleika ó að komast upp úr 2. deild Englandsmeistararnir Derby County gcrðu jafntefli við Leeds United á Elland Road i Lecds i gærkvöldi 1:1 i ensku knatt- spyrnunni og nú eru fjögur lið I efsta sætinu i l.deild —öli með43 stig. Keppnin i 2. deiid er ekki siðri —ogþar eiga sjö liö möguleika á að vinna sætii 1. deild. Bolton tapaði óvænt fyrir einu af neðstu liöunum Oxford og inissti þar meö forystuna til BristolCity sem hefur hag- stæðari markatölu. Þá tapaði Soutliamton I l.uton og Luton á þvi enn möguleika á að vinna sæti i 1. deild að nýju sem liðið tapaði svo naumlega i fyrra. Úrslit leikjanna i Englandi i gærkvöldi uröu þessi: 1. dcild Leeds — Derby 2. deild Bolton —Oxford Luton — Southanipton Orient —Charlton Sunderland — Bristol C. fr. 3. deild Halifax — Sheff. Wed. Vináttuleikur QPR —Dynamo Moskva 1:1 U: 1 1:0 U: 1 0:0 1:0 Staöa efstu liðanna þessi: 1. deiid Liverpool ()PR Man.Utd. Derby Leeds 2. deild Bristol C. Bolton Sunderl. Notts C. Southampt. l.uton WBA 1 1. og 2. deild er nú 32 15 13 33 16 11 32 17 9 33 17 9 31 16 7 31 15 10 30 16 8 30 17 5 31 16 7 32 16 5 32 15 7 30 13 10 4 49:25 43 6 47:25 43 6 51:29 43 7 53:42 43 8 48:32 39 6 46:26 40 6 48:28 40 8 47:29 39 8 46:29 39 10 54:37 37 10 45:36 37 7 33:27 36

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.