Vísir - 03.03.1976, Page 16

Vísir - 03.03.1976, Page 16
16 Miðvikudagur 3. marz 1976 VTSIH Sannarlega voru þaö bestu' ár ævi minnar. — árin i ^hernum meðstrákunum Nú kveð ég lif S- hins almenna Sjij /* v, borgara.. i Hermála ráðu neytið. Hermála | ráðuneytið Skollinn hirði þá — að halda þvi fram að úr mér sé allur baráttuvilji _>> eftir 20 ára \ hjónaband! y* Hermála ráðu neytið Hermála ráöu neytið GUÐSORÐ DAGSINS: Og mun þá Guð ekki láta sína út- völdu ná rétti sínum, þá er hrópa til hans dag og nótt/ og er hann ekki langlyndur við þá. Lúkas 18/7 Suður spilar þrjú grönd og út- spilið er laufafimm. Hvernig eiga a-v að verja spilið. «4 V 10-8-2 + A-G-7-5-3 4, K 10-8-7 $A-8 4 K-G-9-6-3 VD-7-4 f 6-5-3 4 D-4 4 K-8-2 j^G-9-6-5-4-3 4 D-2 4 D-10-7-5-2 y A-K-G-9 4 10-9-6 4 A Blindur lét sjöið, austur drottn- ingu og suður drap með ás. Þá kom tigultia, drottning, ás og meiri tigull. Nian heima átti slag- inn, hjartakóngur fylgdi á eftir og austri var spilað inn á tigulkóng. Austur spiiaði hjartasex, gosinn og vestur lé.t sjöið! Hann var viss um það, að fengi sagnhafi innkomu á hjartatiu, væri engin vörn til. Nú gat sagnhafi unnið spilið með þvi að taka hjartaás, en það var ekki auðvelt að sjá. Alla vega spilaði hann spaðatvist, en vestur var trúr sinni köllun. Hann drap með ás og spilaði sig út á hjarta- drottningu. Suður varð nú að eiga við austur um spaðaslagina og endaði einn niður. Sigurður örlygsson hefur opnað málverkasýningu i Norræna hús- inu. Sýningin var opnuð á laugar- daginn og verður opin til sunnu- dags frá klukkan tvö til tiu alla daga. Sigurður sýnir 55 myndir. Blikabingó Vegna verkfalla, varð truflun á birtingu talna i siðustu viku og nú fyrst eftir helgina. Áður höfðu verið birtar tólf tölur. Koma þær nú aftur og þrjár til viðbótar: I- 29, B-6, 1-19, 1-24, G-59, 0-61, 0-69, 1-25, G-55,1-18, 0-66, 0-75 og G-60, 1-28, 1-26. Næstu tölur birtast á laugar- daginn i dagbókum allra dagblað- anna. Kvenstúdentar.Munið opna húsiö aö Hallveigarstöðum miðviku- daginn 3. mars, kl. 3—6. Takið meö ykkur gesti. Stjórnin. Aðalfundur Knattspyrnudeildar Þróttar verður haldinn fimmtu- daginn 4. mars kl. 20.30 að Lang- holtsvegi 124. Venjuleg aðalfund- arstörf. Stjórnin. Félag Nialssinna. Félagsfundur i kvöld, (miðvikudag), kl. 21 að Alfhólsvegi 121, Kópavogi. Mikil- væg mál á dagskrá. Golfæfingar Innanhússæfingar i golfi hjá golf- klúbbnum i Reykjavik, Hafnar- firði og Seltjarnarnesi eru sem hér segir: Golfklúbbur Reykjavikur. Laugardalshöll. (Litli salurinn) á mánudagskvöldum frá kl. 20.00 til 22.00. Nesklúbburinn. Laugardalshöll. (Litli salurinn) á sunnudagsmorgnum frá kl. 10.00 til 12.00. Golfklúbburinn Keilir. Asgarður Garðabæ, A laugar- dags- og sunnudagsmorgnum frá kl. 10.00 til 12.00. Æfingatafla veturinn 1975-76. Meistarafl. karla: — Þriðjudaga kl. 22—20:50 í Langholtsskóla. — Fimmtudaga kl. 22—23:30 f Voga- skóla. — Föstudaga kl. 21:45—23:15 i Vogaskóla. 1., 2. og 3. fl. karla: Miðvikudaga kl. 20:20—22:50 i Langholtsskóla. Laugardaga kl. 9—10:30 i Voga- skóla. Meistarafl. kvenna: Þriðjudaga kl. 20:15—21 i Vogaskóla. Föstu- daga kl. 21—22:40 i Vörðuskóla. 1. og 2. fl. kvenna: Föstudaga kl. 20:10—21 i Vörðuskóla. Laugar- daga kl. 10:30—12 i Vogaskóla. Byrjendafl. karla: Laugardaga kl. 9—10:30 i Vogaskóla. Byrjendafl. kvenna: Laugardaga kl. 10:30—12 i Vogaskóla. Nánari upplýsingarveitir Gunnar Arnason, simi: 37877. Minningarspjöld um Eirik Stein- grimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Síðu. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda i gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin, Skólavörðustig. „Samúðarkort Styrktarfélags íamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn.Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstu- daga ki. 9-22. Laugardag kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18 LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugaiækur/Hrisateigur — •föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. TON Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Bókbilar, bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókin Heim.Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsing- ar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. i-undartímar >». A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást I versluninni Hof, Þingholts- stræti. Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, sími 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Kvöld- og næturvarsla i lyfjabúð- um vikuna 27. febrúar til 4. mars er I Lyfjabúð Breiöholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek :er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsvcitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkyiiningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Happdrætti Fylkis: Dregiö hefur verið i byggingahappdrætti iþróttafélagsins Fylkis. Austin Mini ’76 kom á miða númer 466. Laugarneskirkja. Föstumessa i kvöld (miðvikudagskvöld) kl. 20.30. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakali. Föstuand- akt i kvöld kl. 20. Séra Siguröur Haukur Guðjónsson, Sóknar- nefndin. Borga rspitalinn : mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og kl. 18:30-19. Grensásdeild: kl. 18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17 laugardaga og sunnudaga. Heilsuverndarstöðin: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Hvltabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19:30, á laugardögum og sunnudögum einnig kl. 15-16. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15:30-16:30. Klepps- spítali: Alia daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Flókadeild: Alla daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi- dögum. Landakotsspitali: Mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-16. Landspítalinn : Alla dagakl. 15-16 og 19-19:30. Fæðingardeild Lsp.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19:30-20. Vifilsstaðir: Alla daga kl. 15:15-16:15 og 19:30-20, ÞÆGILEG 0G ENDINGARGÓÐ FAn)eSta úRSMIÐ M laiiniiiiiiiil Hver selur hvað? Þegar þig vantar einhverja vöru og þarft aö finna fram- leiðenda hennar, ekki einungis í Reykjavík, heldur út um landiö þá finnur þú svarið í "ÍSLENSK FYRIRTÆKI” sem þirtir skrá yfir framleiöendur hvar á landinu sem er. Sláið upp i "ÍSLENSK FYRIRTÆKI” og finnið svariö. FÆST HJÁ ÚTGEFANDA. Útgefandi: FRJÁLST FRAMTAK hf. Laugavegi 178 - Símar: 82300 82302

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.