Vísir - 16.03.1976, Blaðsíða 15
VÍSIR
Þriöjudagur 16. marz 1976
15
Gefðu gaum að börnum sem þú
umgengst og gefðu þeim holl ráð.
Gerðu ráðstafanir til að bjóða
fólki heim til þin á næstunni.
Krabbinn
21. júni—23. júll:
Byrjaðu daginn snemma, hvers
konar husyerk og skrifstofustörf
vinnast betur fyrri hluta dags.
Gefðu þér tfma til að ræða við
fjölskylduna.
24. júll—23. dgúst:
Það er margt sem vekur at-
hygli þina í dag. Reyndu að
betrumbæta það sem þú sérð
miður fara. Kvöldið verður
skemmtilegt.
Hafðu öll rök á reiðum höndum
i sambandi við ákveðið mál í' dag.
Láttu ekki skoðanir annarra villa
um fyrir þér. Treystu á eigin
dómgreind.
Gættu þin i dag. Staða tungls
hefur þau áhrif að þér er sérstak-
lega hætt við hvers konar óhöpp-
um. Farðu ekki einförum og
brjóttu ekki settar reglur.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.:
Þetta er góður dagur til
verslunarferða. Vertu ekki alltaf
á siðustu stundu með störf þin.
Morgunstund gefur gull i mund.
Bogmaóurinn
23. nóv.—21. dcs.:
Einhver sem þú treystir á verð-
ur fyrir töfum eðg skiptir um
skoðun. Aðrir munu þó hlaupa i
skarðið svo þú- getur verið á-
hyggjulaus.
r 1
Böðullinn
hálshjó vitlausan
mann.
Þröstur, ég hélt
að þú vildir fjölga
i f jölskyldunni?
Steingeitin
22. des.—20. jan.:
Dagurinn er heppilegur fyrir
hvers konar viðskiptamál. Þú
nærð góðu sambandi við yfir-
menn og opinbera aðila. Það er
öllum leyfilegt að skipta um skoð-
un.
Vatnsberinn
21. jan.—1». febr.:
Reyndu að auka áhuga á
hugmyndariku og mannlegu mál-
efni. Hópvinna gefur oft góða
raun. Þú ert félagslynd(ur) og
kynnist nýju fólki, sem gefur lífi
þinu nýtt gildi.
Fiskarnir
20. febr.—20. mars:
Samtal sem þú heyrir óvart eða
upplýsingar sem þér berast verða
til þess að rugla þig í riminu, og
hætta er á að þú stigir vitlaust
spor.
f Nú..? /
O
/ ' /®lA
y§
-*>r pi >m-r -oomim -D0'2 020= inmuozÞ jjjcrroni ^ tj-d 2>nd>h