Vísir - 26.04.1976, Blaðsíða 14

Vísir - 26.04.1976, Blaðsíða 14
Mánudagur 26. april 1976 VISIR unnifyrir Derby, en Mick Lam- bert minnkaöi muninn fyrir Ips- wich. Þá skoraði Rioch aftur, en Trevor Whymark skoraði strax fyrir Ipswich. Hector bætti svo fjórða markinu við fljótlega i siðari hálfleik — og þannig var staðan þar til nokkrar minútur voru til leiksloka, að Lee skoraði tvö mörk með nokkurra sekúndna millibili. Áhorfendur voru 27.702. Tommy Docherty, fram- kvæmdastjóri Manchester United, tók enga áhættu i leikn- um gegn Leicester, en United, leikur til úrslita i ensku bikar- keppninni gegn Southampton á laugardaginn — og tefldi Docherty fram fimm nýliðum. Leicester réð lengstum gangi leiksins, Bob Lee og Chris Gar- landskoruðu mörkLeicester, en Peter Coyne skoraði mark United— hansfyrsta mark fyrir Manchester. Hljóp 50m og skoraði Malcolm Macdonald endaði keppnistimabilið eins og hann byrjaði það, með þvi að skora mörk. Hann skoraði tvö af þremur mörkum Newcastle gegn Tottenham og átti allan heiðurinn af þriðja markinu sem Mick Burns skoraði — eftir að skot Macdonalds hafði hafn- að i stöng. Fyrsta mark sitt i leiknum skoraði Macdonald eftir að hafa hlaupið 50 m með boltann áður en hann sendi hann framhjá Pat Jennings i markinu hjá Spurs. Áhorfendur á White Hart Lane voru 30.049. Allt hefur gengið á afturfótun- um hjá West Ham siðari hluta keppnistimabilsins i deildar- keppninni og tókst leikmönnum West Ham ekki að sigra i sið- ustu 16 leikjum sinum. En eigi að siður erliðið nú komið i úrslit i Evrópukeppni bikarhafa. Everton fékk óskabyrjun i leiknum gegn West Ham. A 5. minútu náði Mick Bernard for- ystunni með marki úr vita- spyrnu og um miðjan fyrri hálf- leik bætti svo Jim Person öðru markinu við eftir slæm mistök hjá Mervin Day i marki West Ham. Ahorfendur voru 26.101. Útivellirnir erfiðir Útivellirnir hafa verið Aston Villa erfiðir i vetur, þvi aö liðinu hefur ekki tekistað sigra í nein- um af útileikjum sinum i deildarkeppninni. En heima er Villa sterkt, og sigraði Middles- brough verðskuldað. Mörk Aston Villa skoruðu John Deehan og Frank Carrodus, en mark Boro skoraði John Hick- ton. Tommy Booth skoraði tvö af mörkqm Manchester City gegn Arsenal og Asa Hartford það þriðja, en George Arm- strong skoraði eina mark Arsenal. Derek Parker náði forystunni fyrir Burnley gegn Coventry i sinum fyrsta deildarleik, en sú dýrð stóð aðeins i fyrri hálfleik, i þeim siðari skoraði David Cross þrjú mörk fyrir Coventry. Aðeins 11.636 áhorfendur sáu leik liðanna. Ekkert mark var skoraði i fyrri hálfleik i leik Stoke og Norwich þrátt fyrir ágæt mark- tækifæri, en i þeim siðari tókst leikmönnum Norwich aö finna Verður það QP eða Liverpool? Knn er ekki Ijóst hvort það verður QPR eöa Liverpool sem lilýtur Englandsmeistaratitilinn i knattspyrnu i ór. QPR scm hefur lokið leikjum sinum hefur 59 stig, en Liverpool sem á eftir aó leika einn leik hefur 58 stig. Liverpool á eftir að leika við Wolves og á sá leikur aö fara fram 4. mai á heimavelli Úlf- anna og nægir Liverpool jafn- tefli 0:0, 1:1 eða 2:2 til að hljóta meistaralitilinn á betra marka- hlutfalli. En ljúki leiknum hins vegar með jafntefli 3:3 eða mcð sigri úlfanna verður QPR meistari. Það er lika mikið i húfi hjá leikmönnum Wolves, þvi að ef þeim tekst að sigra Liverpool, eiga þeir góða möguleika á að bjarga sér frá falli i 2. deild. Sheffield United og Burnley eru þegar fallin, en baráttan um þriðja fallsætið er á milli Birmingham og Wolves. Birmingham hefur 32 stig, tveim stigum meira en Wolves og á einn leik eftir, við Sheffield United á útivelli 4. mai. Tapi Birmingham og Úlfunum tekst að sigra Liverpool — eru þeir uppi á betra markahlutfalli. Töpuðu ekki leik heima QPR er eina liðið i 1. deiid sem ekki tapaði leik á heima- velli i deildarkeppninni á þessu keppnistimabili. Á laugardag- inn lék QPR sinn siðasta leik á keppnistimabilinu við Leeds á heimavelli og sigraði örugglega 2:0 og á liðið þvi enn nokkra möguleika á að hljóta Eng- landsmeistaratitilinn i fyrsta skipti I sögu félagsins. Eftir markalausan fyrri hálf- leik náði Dave Thomas foryst- unni fyrir QPR i síðari hálfleik með fallegu skallamarki og átta minútum fyrir leikslok bætti Stan Bowles öðru marki viö — eftir að hann hafði fengið stungubolta frá Frank McLintock. QPR sótti mjög sið- ustu minúturnar — þvi hvert mark var dýrmætt, en leik- mönnum Leeds tókst að hrinda öllum áhlaupum, þótt oft skylli hurð nærri hælum. En þá skulum við lita á úrslit leikjanna á laugardaginn 1. deiid. As ton V illa—M iddlesb. 2:1 Burnley—Coventry 1:3 Everton—WestHam 2:0 Ipsw ich—Derby 2:6 Leicester—Man. Utd. 2:1 Man. City—Arsenal 3:1 QP R—Leeds 2:0 Stoke—Norwich 0:2 Tottenham—Newcastle 0:3 Leikjum Sheff i e 1 d United—Birmingham og Wolv- es—Liverpool var frestað vegna leiks Wales og Júgóslaviu i Evrópukeppni landsliða og verða þeir leiknir 4. mai. 2. deild BristolC—Notts C. 1:2 Carlisle—Plymouth 2:0 Charlton—Bolton 0:4 Fulham—Blackburn 1:1 Luton—Blackpool 3:0 Notth. For.—Bristol R. 3:0 Oldham—WBA 0:1 Orient—Oxford 2:1 Southampton—Hull 1:0 Sunderland—Portsmouth 2:0 York—Chelsea 2:2 Lee kvaddi með tveim Francis Lee lék sinn siðasta leik með Derby gegn Ipswich, en hann hefur nú ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir lit- rikan knattspyrnuferil. Mikil fjör var i leiknum og á fyrstu 20 minútunum voru skor- uð fimm mörk. Kevin Hector og Bruce Rioch úr viti náðu foryst- Francis Lee hefur nú ákveðiö að leggja skóna á hilluna cftir lit- rikan knattspyrnuferil —og hann lék sinn siðasta leik meö Derby gegn Ipswich og kvaddi meö þvi aö skora tvö mörk á síöustu mlnútum Iciksins. Þessi mynd er frá leik Aston Villa og West Ham um siöustu helgi. Þaö er Chris Nicholl, hvltklæddur sem þarna sækir aö markveröi West Ham, en Trevor Brooking nr. 10 fylgist meö. Leiknum lauk meö jafntefli 2:2. leiðina tvisvar framhjá Peter Shilton f markinu hjá Stoke fyrst Ted MacDougall og síðan Colin Suggett sem skoraði með fallegu skoti. Áhorfendur voru 15.598. Bolton áfram i 2. deild Ekki tókst Bolton sem lengst- um hefur haft forystuna í 2. deild i vetur að komast upp i 1. deild. Sunderland varð efst i 2. deild, þá komu Bristol City og WBA með jafnmörg stig, en Bolton hafnaði i fjórða sæti. West Bromwich sem stjórnað er af fyrrum leikmanni Leeds Johnny Giles, tryggði sér rétt- inn til að leika i 1. deild með þvi að sigra Oldham á útivelli. Mark WBA skoraði Tony Brown. Á sama tima vann Bolton stórsigur á Charlton með mörkum Whatmore, Graves og Byrom sem skoraði tvivegis, en þvi miður dugði það ekki til og Bolton leikur áfram i 2. deild. Sunderland átti ekki i miklum erfiðleikum með Portsmouth sem þegar var fallið i 3. deild. Mörk Sunderland skoruðu Bolton og Hughes. Carlisle varðist falli með þvi að sigra Plymouth — sem ekki vann leik á útivelli, með mörk- um Clarkeog McVitie. Það varð þvi hlutskipti Oxford að falla með Portsmouth og York i 3. deild. Southampton sem leikur gegn Manchester United i úrslitum bikarkeppninnar á laugardag- inn sigraði Hull með marki Stokes. Mörk Lutongegn Black- pool skoruðu RonFutcher tvö og Fuccillo og mörk Nott.h. Forest gegn Bristol Rovers skoruðu O’Hare og Bowyer tvö. Flestir áhorfendur voru á Roker Park i Sunderland, 40.515, en fæstir á leik York og Chelsea 4.914. Þarskoruðu Seal og Save fyrir York, en Britton (viti) og Finnieston fyrir Chelesa. Staðan er nú þessi: 1. deild QPR 42 24 11 7 67:33 59 Liverpool 41 22 14 5 63:30 58 Man. Utd. 41 22 10 9 66:42 54 Derby 42 21 11 10 75:58 53 Leeds 42 21 9 12 65:46 51 Ipswich 42 16 14 12 54:48 46 Leicester 42 13 19 10 48:51 45 Man. City 41 16 11 14 64:4 4 43 Tottenham 42 14 15 13 63:63 43 Norwich 42 16 10 16 58:58 4 2 Everton 42 15 12 15 60:66 42 Stoke 42 15 11 16 48:50 41 Middlesb. 42 15 10 17 46:45 40 Coventry 42 13 14 15 47:57 40 Newcastle 42 15 9 18 71:62 39 Aston Villa 42 11 17 14 51:59 39 Arse nal 42 13 10 19 47:53 36 West Ham 42 13 10 19 48:71 36 Birmingh. 41 13 6 22 56:74 32 Wolves 41 10 10 21 50:65 30 Burnley 42 9 10 23 43:66 28 Sheff. Utd. 41 6 9 26 32:81 21 2. deild Sunderland 42 24 8 10 67:36 56 BirstolC. 42 19 12 8 59:35 53 WBA 42 20 13 9 50:33 53 Bolton 41 19 12 10 61:37 50 Southampt 42 21 7 14 66:50 49 Luton 42 19 10 13 61:51 48 Notts C. 41 18 11 12 58:41 47 Notth. For. 42 17 12 13 55:40 46 Charlton 42 15 12 15 61:72 42 Blackpool 42 14 14 14 40:49 42 Orient 41 13 14 14 37:37 40 Chelsea 42 12 16 14 53:54 40 Fulham 42 13 14 15 45:47 40 Hull 42 14 11 17 45:49 39 Blackburn 42 12 14 16 45:50 38 Plymouth 42 13 12 17 48:54 38 Oldham 42 13 12 17 57:68 38 BristolR. 41 11 16 14 38:47 38 Carlisle 42 12 13 17 45:59 37 Oxford 42 11 11 20 39:59 33 York 42 10 8 24 39:71 28 Portsm. 42 9 7 26 32:61 25 Staða efstu og neðstu liðanna i 3. og 4. deiid er nú þessi: :t. dcild Hereford 45 25 1 9 83:54 61 Millwall 46 20 16 10 54:43 56 Cardiff 45 21 13 11 68:48 55 Brighton 46 22 9 15 78:53 53 Palace 44 18 16 10 60:44 52 Swindon 45 16 7 22 60:73 39 Aldershot 46 13 13 20 59:75 39 Sheff.Wed. 45 ll 16 18 46:58 38 Colchester 45 12 13 10 40:64 37 Southend 44 12 12 20 63:71 36 llalifax 45 11 12 22 40:60 34 Hereford hefur þegar tryggt sér réttinn til að leika i 2. deild á næsta ári, en slagurinn um hin tvö sætin er á milli Millwall, Cardiff og Cristal Palace. Fjög- ur neðstu liðin falla i 4. deild, Halifax er þegar fallið, en fimm liðberjast um að bjarga sér frá fallinu. 4. deild Lincoln 45 32 9 4 110:38 73 Northam. 46 29 10 7 87:40 68 Reading 46 24 12 10 70:51 60 Tranmere 4 5 2 4 9 12 86:52 57 Huddersf. 45 21 13 11 56:41 55 Bradford Darlingt. Newport Southport Workingt. 43 11 15 17 45 14 9 22 45 13 9 23 46 8 10 28 46 7 7 32 57:61 37 47:56 37 57:87 35 41:77 26 39:87 21 Baráttan um Englandsmeistaratitilinn stendur á milli þessara tveggja liða en úrsliti fást ekki fyrr en 4. maí þegar Liverpool leikur gegn Wolves

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.