Vísir - 26.04.1976, Page 19

Vísir - 26.04.1976, Page 19
vísm Mánudagur 26. april 1976 Mánudagur 26. april 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Draumóramaðurinn Breskt sjónvarpsleikrit eftir John Kershaw. Aðalhlut- verk Edward Woodward og Rosemary Leach. Aðal- persóna leikritsins, Pholip, er hljomlistarmaður, en hefur verið atvinnulaus árum saman og lifað á eignum konu sinnar. Hanná sér þá osk heitasta að verða frægur söngvari og hljóm- sveitarstjóri, en hann er of sérhlífinn og sveimhuga til að liklegt sé, að sú ósk rætist nokkru sinni. Þýðandi Kristmann Eiösson. 22.30 Heimsstyrjöldin siðari 15. þáttur. Bretland á styrj- aldarárunum. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.25 Dagskrárlok. Sjónvarp, kl. 21.10: Hann dreymir um að verða söngvari og hljómsveitarstjóri... Philip er hljómlistarmaður, en hefur verið atvinnulaus árum saman og iifað á eignum konu sinnar. Hann á sér þá ósk heit- asta að verða frægur söngvari og hljómsveitarstjóri, en hann er of sérhllfinn og sveimhuga til að liklegt sé, að sú ósk rætist nokkru sinni Þetta er I stórum dráttum efni leikritsins sem sjónvarpið sýnir I kvöld. „Draumóramaðurinn” er nafn leikritsins, en það er breskt og er eftir John Kershaw. Með aðalhlutverk fara Edward Woodward og Rosemary Leach. Leikritið er 90 mínútur og heitir á frummálinu When Day Is Done. Edward leikur Philip en Rosemary leikur konu hans, Rosemary. —EA Edward Woodward með Lucienne Kershaw sem leikur einnig I leik ritinu i kvöld. Sjónvarp, kl. 22.30: Bretland ó styrjaldarórunum Fimmtándi þáttur myndaflokksins um heimstyrjöldina verður sýndur i kvöld. „Bretland á styrjaldarárunum” heitir þátturinn sem hefst klukkan hálf ellefu. Meðfylgjandi mynd sýnir atriði úr þættinum. MÁNUDAGUR 16. april 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þess bera menn sár” eftir Guðrúnu Lárusdóttur Olga Sigurðardóttir les (14). 15.00 Miðdegistónleikar. Mircea Saulesco og Janos Solyom leika Sónötu fyrir fiölu og pianó op. 1 I c-moll eftir Hugo Alfvén. M elos-hl jóðf æ rale ika ra rnir leika Kvintett I A-dúr op. 43 fyrir blásara eftir Carl'Niel- sen. Hljómsveit danska út- varpsins leikur „Vorið” konsertforleik eftir Knud- aga Riisager, Thomas Jensen stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan af Serjoza eftir Veru Panovu Geir Krist-. jánsson byrjar lestur þýöingar sinnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Guðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Séra Rögnvaldur Finnboga- son talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Á vettvangi dómsmál- anna. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá. 20.50 Noktúrnur ogetýður eftir Chopin.André Watts leikur á pianó (Hljöðritun frá ung- verska útvarpinu). 21.30 tJtvarpssagan: „Siðasta freistingin” eftir Nikos Kazantzakis Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnssonar (20). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. úr tóniist- arlifinu Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 22.45 Kvöldtónleikar.a. Svita I A-dúr op. 98 eftir Antonín Dvorák. Sinfónluhljómsveit útvarpsins I Stuttgart leik- ur, Hubert Reichert stj. b. Sinfónia nr. 2 f f-moll eftir Max Bruch. Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins I Munchen leikur, Ulrich Vedel stj. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Skemmtilegur þessi bensínsali - hann er ennþá að veifa. McCloud ó leið- inni til landsins McCloud hefur verið i stuttu frii hjá sjónvarpinu, en nú eru fleiri þættir á leiðinni til lands- ins, þannig að við sjáum kapp- ann aftur á skerminum I mai. McCloud hefur orðið mjög vinsæll erlendis og danskir sjónvarpsáhorfendur voru fyrir stuttu gladdir með þvi að I sjón- varpið þar væru væntanlegir sjö nýir tveggja tima þættir með honum. Það er ekki ósjaldan sem McCloud þarf að eiga I deilum við yfirmanninn sinn Peter B. Clifford. Þeir eru ólikir eins oe dagur og nótt og viröast eiga erfitt með að sætta sig hvor við annan. En i raunveruleikanum eru þeir mestu mátar. Við höfum áður sagt frá lifnaðarháttum Dennis Weaver. Jack Cannon lifir allt öðru visi.' Hann er ekki grænmetisæta eins og sá fyrrnefndi. Hann borðar það sem honum sýnist — og hann hafnar ekki einu glasi eða svo. Hann fer stundum i kirkju eins og Dennis Weaver, en ekki af sömu ástæðu. Hann fer til þess eins að geta sungiö. Honum er alveg sama I hvaða kirkju hann fer, bara hann fái að syngja með. Hann kveðst ekki tilheyra neinum trúarflokki, og „ég er ekki einu sinni skirður” segir hann. Aðeins vegna peninganna... „Ég hef ekki mikinn áhuga fyrir sjónvarpi” segir Cannon. „Astæðan fyrir þvi að ég er með i þessum þáttum er sú að þetta Þeim kemur oft illa saman á skjánum en kunna mæta vel hvor við annan f raunveruieikanum. er vel borgað, svo að ég segi þetta nú hreinskilnislega.” „Ég hef aðeins séð nokkrar þeirra mynda sem ég hef veriö Hann og Jack Cannon eru mestu mátar í raunveru- leikanum og rífast aðeins á skjánum með i og það er sjaldnast sem ég horfi á McCloud” bætir hann við. Hann hrósar starfsbróður sin- um, Dennis Weaver, heilmikið. „Okkur kemur mjög vel saman. Það er aðeins i myndinni sem við rifumst: Eftir upptökur setj- umst við einatt niöur og röbbum um hitt og þetta og höfum mestu ánægju af, þótt skoðanir okkar séu oft skiptar. En að rifast ger- um við aðeins þegar kvik- myndatökuvélarnar fara i gang...” —EA

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.