Vísir - 04.05.1976, Page 5
vísra
Þriöjudagur
4. mal 1976.
5
Umsjón: Ó.H.
Stiflugarðurinn er engin smásmiði. Hann er 232 metra hár.
Sovétmenn
stíflo stórt
Það er ekki bara i Sigöldu sem
raforkuver eru byggð. Sovét-
menn eru óþreytandi við að
reisa hvert raforkuverið á fætur
öðru, flest margfalt stærri en
þau stærstu hér á landi. Þessi
mynd er frá Chirkei-stiflunni
sem verið er að reisa i
Norður-Kákasus. Vatnið úr
stiflunni á aö knýja risastórar
túrbínur. Sjálf stíflan er merki-
leg vegna lögunar sinnar. Hún
er öll á lengdina upp á við.
Stiflugarðurinn er 232 metra
hár. Uppistöðulónið verður i
gljúfri fyrir ofan stíflugarðinn.
Orkuverið við Chirkei verður byggt ofan I þessu gijúfri, rétt
fyrirneðan stifluna. Aðstæður við bygginguna eru mjög erfiðar,
þvi að sums staðar er gljúfrið ekki nema 15 metra breitt.
Þess ber þó að geta að hann hefur aldrei komið of seint
DiNO DE LAURENTHS
ÍSLENZKUR TEXTI
™andingoj
»» í
Heimsfræg, ný, bandarisk
stórmynd i litum, byggð á
samnefndri metstölubók eft-
ir Kyle Onstott.
Aðalhlutverk:
Jaines IVIasoii,
Susan Georgc,
Perry King.
Bönnuð innan 16. ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Athugið breyttan sýningar-
tima.
Sími: 16444.
Bíg Bad Mama
Afar fjörug og hörku-
spennandi ný bandarisk lit-
mynd, um mæðgur sem
sannarlega kunna að bjarga
sér á allan hátt.
Angie Pickinson, William
Shatner, Tom Skerritt.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
gÆMSÍP
Sjmi 5Q1 34
Dirty Harry
Æsispennandi og hrottaleg
mynd frá Warner Brother,
byggð á sönnum atnurðum
úr starfi lögreglu i San Fran-
cisco.
Aðalhiutverk: Clint East-
wood.
Leikstjóri: Don Siegel
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
laugaras
B I O
Simi 32075
Jarðskjálftinn
Stórbrotin kvikmynd um
hvernig Los Angeles mundi
lita út eftir jarðskjálfta að
styrkleika 9,9 á richter.
Leikstjóri: Mark Robson,
kvikmvndahandrit: eftir Ge-
.orge Fox og Mario Puzo.
(Guðfaðirinn).
Aðalhlutverk: Charlton
Heston, Ava Gardner, Ge-
orge Kennedy og Lorne
Green ofl.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Hækkað verð
tslenskur texti
31-89-36
Flaklypa Grand Prix
Álfhóll
tSLENSKUR TEXTI
Afar skemmtileg og spenn-
andi ný norsk kvikmynd i lit-
um.
Framleiðandi og leikstjóri:
Ivo Caprino.
Myndin lýsir lifinu i smá-
bænum Flaklypa (Alfhóll)
þar sem ýmsar skrýtnar
persónur búa. Meðal þeirra
er Okuþór Felgan og vinur
hans Sólon, sem er bjartsýn
spæta og Lúðvik sem er böl-
sýn moldvarpa.
Myndin er sýnd i Noregi við
metaðsókn.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Hækkað verö.
Dirty Harry myndarinnar, sem Bœjarbíó sýnir
ROBERT REDFORD / FAYE DUNAWAV
CLIFF ROBERTSON / MAX VON SYDOW
in * suNitr scMNdocn mooucnoN
» STONtT FOUACX FIIM
Gammurinná flótta
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 9,45.
Ath. Breyttan sýningartima.
Ilækkaö verð.
TÓMABÍÓ
Sími31182
Uppvakningurinn
Sleeper
cWoody' T)iane
cAllei^and ^Keaton
‘Sleeper”
I’Ú Unilcd Arlisis
Sprenghlægileg, ný mynd
gerð af hinum frábæra grin-
ista Woody Ailen.
Myndin fjallar um mann,
sem er vakinn upp eftir að
hafa legið frystur I 200 ár.
Leikstjóri: Woody Allen.
Aðalhlutverk: Woody Allen,
Diane Keaton.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hinrik áttundi og
eiginkonurnar 6
Breska stórmyndin sem
hvarvegna hefur hlotið mikl-
ar vinsældir. Myndin er i lit-
um. Framleiðandi: Nat
Cohen.
Aðalhlutverk:
Keith Michell
Donald Pleasence
Leikstjóri: Waris Hussein
Islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9,20.
Siðasta sinn.
LEIKHUS
ÞJÓÐLEIKHÚSIII
NEMENDASÝNING LIST-
DANSSKÓLANS
i kvöld kl. 20
Siðasta sinn.
FIMM KONUR
miðvikudag kl. 20
CARMEN
föstudag kl. 20
næst siðasta sýning
NATTBÓLIÐ
laugardag kl. 20
LITLA SVIÐIÐ
LITLA FLUGAN
miðvikudag kl. 20.30
Miðasala 13.15—20. Simi 1-
1200
LEIKFÉLAG 2i2 2(2
REYKJAVlKUR
SAUMASTOFAN
i kvöld kl. 20.30
laugardag kl. 11
VILLIÖNDIN
miðvikudag kl. 20.30
allra siðasta sinn.
EQUUS
fimmtudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
siðustu sýningar.
SKJALDHAMRAR
föstudag kl. 20.30
Miðasalan i Iðnó er opin frá
kl. 14 ti) 20.30. Simi 16620