Vísir - 04.05.1976, Síða 11

Vísir - 04.05.1976, Síða 11
Þriöjudagur 4. mal 1976 vism vism Þriöjudagur 4. mal 1976. Umsjón: Björn Blöndal og Valgarður Sigurðsson TAKID HANN DTAF! Af hverju? — aöeini vegna þess aB mér v mistókst ein sending? > Þeir eru' komnir meB hann á milli tannanna, Alli! Laugardagur og Milford FC á heimaleik gegn Hanley Cross Ian Webster gerirhvert glappaskotiB á fætur öBru.... Ekkert röfl, Webstér! ÞaB var ekki knattspyrna sem þú varstaB myndastviBaB leika þarna — og þú veist þaB sjálfur!"' N Lilja Guömundsdóttir tók stórstigum framförum I fyrra og setti þá hvert islandsmetiö á fætur ööru. Hún hefur æft sig mjög vel I vetur og vonast fastlega eftir aö veröa einn af fulltrúum islands á Óiympiuleik- unum I Montreal I sumar. Myndin er tekin af Lilju I keppni á islands- mótinu I fyrra —þar sem hún bar höfuö og heföar yfir aöra keppendur. Voru hrœddir við að það byrjaði að gjósa Var ein ástœðan fyrir því að þjálfarar í Belgíu vildu ekki til íslands Vestmannaeyingar eiga I dag von á englendingnum George Skinner til samningaviöræöna um þjálfun ÍBV I knattspyrnu i sumár. Skinner hefur að undan- förnu starfað sem þjálfari i lran. Eyjamönnum hefur gengiö afariila aö verða sér úti um þjálfara I sumar. í fyrstu bundu þeir miklar vonir viö aö Ásgeir Sigurvinsson gæti útvegaö þeim þjálfara I Belgiu, en þrátt fyrir itrekaöar tilraunir tókst honum ekki aö útvega neinn þjálfara. Gáfu þeir uppi þrjár ástæður fyrir þvi aö þcir vildu ekki til Eyja: t fyrsta lagi væru þeir hræddir viö aö þaö byrjaöi aö gjósa aftur, I ööru lagi væri það veðráttan og I þriöja lagi vegna þess aö liö ÍBV væri I 2. deild. Lm tima virtist svo útlit fyrir aö George Kirby — sem þjálfaöi ■oawHHHaBanamHBHH á Akranesi tvö siöastiiöin keppnistimabil —kæmitil Eyja. Voru heimamenn búnir að ganga að öllum hans kröfum, en þá hætti hann viö — og sagöi á- stæöuna þá aö kona sin vildi ekki til tslands. Liö ÍBV hefur áö- undanförnu æft undir stjórn Kjartans Más- sonar. GS/—BB -iiíTirTiBHITMq—q Ol—TT Hljóp á 9,9 Bandariski spretthlauparinn Harvey Glance jafnaöi I gær heimsmetiö I 100 metra hlaupi á frjálsiþróttamóti I Louisiana — hljóp á 9.9 sekúndum. Timinn var tekinn meö skeiöklukku — ekki rafmagnsklukku. 1 fyrstu var haldiö fram aö timinn heföi veriö 9.8 — eöa nýtt heimsmet, en þegar klukkurnar voru aögættar betur kom I ljós aö timinn var 9.9. Ármenningar geröu haröa hriöa aö marki KR á köflum i fyrri hálfleik og komust þá I nokkuö góö færi. En inn vildi boltinn ekki þrátt fyrir mikil tilþrif á stundum. KR-ingar sóttu i sig veöriö þegar liöa tók á leikinn og tvivegis hafnaöi boltinn i netinu hjá ármenningum. Ljósmynd Einar. KR-ingum tókst að skora tvívegis í leik KR sigraði Ármann 2:0 I Reykjavikurmótinu I knatt- spyrnu á Melavellinum i gærkvöldi. Kr-ingar voru betri aðilinn þegar á heildina er litiö og veröskulduöu aö vinna I þessum leik, en knattspyrnan sem liöin sýndu var ekki upp á marga fiska, og knattspyrnu- heimurinn er vart rikari eftir þennan leik. KR-ingar byrjuðu meö miklum krafi og „áttu” fyrstu fimmtán minúturnar án þess aö skapa sér nein umtalsverö tæki- færi. Þá kom tiu minútna kafli, sem var ármenninga. Attu þeir þá tvö dauöafæri, sem þeim tókstá sérlega klaufalegan hátt aöklúöra. Fyrra marktækifæriö var svo opiö, aö þaö var hrein kúnst aö hitta markvöröinn. Þaö tókst þó — og tækifæriö rann út i sandinn. Eftir þetta fóru KR-ingar aö pressa meira en aöeins einu sinni tókst þeim aö skora. Var þar aö verki nýliöi hjá KR, Arni Guömundsson. Staöan i hálfleik var eitt mark gegn engu. KR-ingar komu ákveönir til leiks i siöari hálfleik — og á sjöundu minútu skoraöi Arni annaö mark sitt I leiknum. Rétt áöur haföi Arni átt góöa sendingu á Guömund Ingva, sem var vel staösettur, en skot hans var afpsyrnu lélegt. KR-ingar settu nú allt sitt i aö skora þriðja markið og ná sér i aukastig. Heföi þaö þýtt aö þeir væru öruggir um aö lenda ekki i neösta sæti i mótinu. En allt komfyrirekki, þó aö þeir fengju tvö opin tækifæri. Oft brá fyrir skemmtilegu samspili en undir lokin var þetta orðin hrein leik- leysa. Mestu munaöi að KR-ingum tókst ekki að skora fleiri mörk enda var Magnús Þorsteinsson e;,is og brimbrjótur á sókn þeirra i vörn Armanns. I Staöan aö þessum leik loknum er þessi í Reykjavikurmótinu I knattspyrnu: KR—Ármann Valur Fram Vlkingur KR Þróttur Armann Næsti leikur I Reykjavikur- mótinu er i kvöld. Þá eigast viö Víkingur og Þrótiur á Vela- vellinum kl. 19. — VS Eftir leikinn mér, herra Jackson: AÐ EF ÞEIR ERU EKKI ANÆGÐIR GETI EG HÆTT A STUNDINNI! 'i ímyndarsér að mannœtu- hákarl elti Ástralski sundkappinn Steve Holland, heimsmethafi I 800 og 1500 metra skriösundi, ætlar að „hræöa” sjálfan sig til aö vinna gullverðlaun á ólympiuleikunum I Montreal í júni. Holland heldur þvi fram, a ö það hafi verið þessi „örvæntingar- hraöi”, sem hafi fært honum tvö heimsmet á ástralska meistara- mótinu i siöasta mánuöi. Segir hann aö hann hafi sett þessi met meö þvi aö imynda sér aö hann væri eltur af mannætu- hákarli. „Þetta getur virst bros- legt, en þaö er háalvarlegt ” sagöi Holland. Hugmyndina fékk hann þegar hann var að horfa á fiska á sæ- dýrasafni — hvemig þeir juku hraöa sinn þegar þeir uröu skelk- aöir. ,,Ég hugsaöi um þetta i nokk- urn tima og velti þvi fyrir mér hvort ég gæti ekki fært mér sömu reglur i nyt ” sagöi hann. Holland æfir nú af kappi fyrir Ólympiuleikana. Er búist viö ein- vigi milli hans og bandariska sundkappans Tim Shaw. Þjálfar- ar beggja kappanna eru vissir um sigur sins manns, en þjálfari Tim Shaw er ekki eins kokhraustur eftir að Holland fann upp hina nýju aöferö og bætti heimsmet Shaws. Er nú beöiö eftir keppn- inni meö meiri eftirvæntingu en áður. Sundkapparnir hafa aldrei mæst i lauginni en þekkjast eiór að Holland dvaldi i Bandarikjun- um um tima á sföasta ári. Hann hafði þá ákveöiö aö leggja sund á hilluna, en snerist hugur meöan hann dvaldist vestra. Báðir eru kapparnir jafngaml- ir, 17 ára. —VS Hinar gótu ekki fylgt Lilju eftir — þegar hún sigraði í 4 kílómetra víðavangshlaupi í Norköpingen annað órið í röð //Ég er núna nýkomin úr 10 daga æfingabúöum í Split i Júgóslaviu þar sem æft var tivsvar á dag/' sagði Lilja Guömundsdótt- ir, hlaupakona úr IR, í viö- tali viö Vísi. Lilja dvelst eins og kunnugt er í Svíþjóö við æfingar — og er hún talineiga mikla möguleika á aö ná ólympíulágmark- inu í 1500 metra hlaupinu. ,,Um siöustu helgi tók ég þátt i skógarhlaupi, sem er keppni meöal bæjanna hérna i kringum Norköping. Veöur var slæmt til keppni, snjór, frost og rok, enda var þátttakan dræm i kvenna- flokknum. Vegalengdin sem viö hlupum var 4 kilómetrar, en siöan reyndist hún aðeins 3.900 metrar. Ég sigraöi i þessu hlaupi I fyrra og sú sem veitti mér þá hvaö haröasta keppni var einnig meö núna. Ég ákvaö aö hanga i henni til aö byrja meö, en þegar viö vor- um búnar aö hlaupa 800 metra á- kvaö ég aö leiöa, þvi að mér fannst ég vera vel upplögö. Biliö breikkaöi svo smám saman — og þegar hlaupiö var hálfnaö haföi ég örugga fyrystu. Eftir þaö dró svo stööugt i sund- ur þar til i markiö kom. Timi minn var 13:46,0 min., sú sem varö önnur hljóp á 14:06,0 min. og sú er varö þriöja fékk timann 14:17,0 min. 1 fyrra fékk ég tim- ann 15:08,0minútur i sama hlaupi viö enn betri aðstæður.” Lilja sagöi aö þjálfari hennar, Zivojin, væri mjög ánægöur meö þennan árangur sem lofaöi góöu fyrir stærri átök. Næst heldur Lilja til Sovétrikj- anna þar sem hún keppir á al- þjóölegu móti viö Svartahafiö — og siöan liggur leiðin aftur til Svi- þjóöar þar sem hún keppir I 1500 metra hlaupi 23. mai. —BB Landslið USA í handbolta vœntan- legt Telja má fullvist aö banda- riska karlalandsliöiö I hand- knattleik komi hingað til lands um miöjan þennan mánuö og dvelji hér i æfinga- búöum I viku til tiu daga. A þetta aö vera liöur I undir- búningi liðsins fyrir Ólympiuleikana. Ekki er enn ljóst hvemig heimsókn bandarikjamann- anna veröur hagaö, en mein- ingin mun vera sú aö liöið æfi i aö minnsta kosti tvisvar á dag og leiki auk þess æfinga- leiki. tslenska landsliöiö heldur svo til Bandarikjanna siöast i júni og leikur þá fjóra landsleiki, tvo viö banda- rikjamenn og tvo viö kan- adamenn. —BB Elder sigraði í Houston Open Bandariski blökkumaðurinn, Lee Elder, sigraöi i „Houston Open" golfkeppninni sem iauk i Bandarikjunum I gær. Hann lék holurnar 72 á 278 höggum (70-72- 67-69), eða 10 undir pari — og hlaut 40 þúsund dali I verðlaun. „Ef vissi að ég yrði að leika siöustu holuna undir pari til að eiga möguleika á aö vinna” sagöi Elder eftir keppnina — og það geröi hann svo sannarlega. Sló boltann aöeins fimm fet frá holunni og lék á „birdie” einu undir pari. Helsti keppinautur Elder framanaf, var George Burns. Hann var niu höggum undir pari i siðasta hringnum þegar hann byrjaði á 15. holurini, en þripútt- aði og lék á einu yfir pari — „bogey”. Ekki gekk honum betur á 16. holunni, þar átti hann mögu- leika á að vinna höggiö upp aftur, en mistókst stutt pútt. A 17. holunni þripúttaði hann aftur — og hafnaði i þriðja sæti ásamt Wally Armstrong á 280 höggum. Forrest Fezler varð annar, hann náði bestum árangri siöasta daginn lék á 67 höggum, og samanlagður árangur hans var 279 högg. Frammistaða Lee Trevino og Miller Barber olli miklum vonbrigðum, ekkert gekk hjá Trevino sem lék á 281 höggum. Barber átti mikla möguleika á sigri i keppninni um tima og var kominn 10 högg undir pari, en sló þá boltann inn I skóg og þaö setti hann útaf laginu og hann endaöi á 281 höggum eins og Trevino. Bretarnir Peter Oosterhouse og Tony Jacklin voru meöal keppenda, Oosterhouse lék á 287 höggum (71-73-70-73) en Jacklin lék á 291 höggi (73-71-74-73). — BB knattspyrnu- og œfingaskór Mjög hagstætt verð. ÚTXXtÍF GLÆSIBÆ — simi 30350 Þeir sem urðu fyrir þessum ósköpum voru órmenningar — enda töpuðu þeir leiknum ( STAÐAW ) é Verður það QPR eða Liverpool? Úr þv! fæst skoriö I kvöld hvort þaö vcröur QPR, eöa Liverpool sem hlýtur Englands- meistaratitilinn i knattspyrnu I ár.QPR er nú efst i 1. deild meö 59 stig, en liöiö hcfur lokiö sinum leikjum. Liverpool á eftir einn leik, viö VVolves I Wolverhampton I kvöid og nægir Liverpool aö gera jafntefli i lelknum 0:0, 1:1 eöa 2:2 til aö hljóta Englandsmeistaratitilinn á betra markahlutfalli. Leikurinn hefur lika mikla þýöingu fyrir Úifana, sem geta hugsanlega bjargaö sér frá aö falla niöur i 2. deild meö þvi aö sigra. Sheffield United og Burnley eru þegar fallin en baráttan um hitt sætiö er á milli Birming- ham og (Jlfanna. Birmingham hefur tveim stigum meira og á eftir einn leik — viö Sheffield United i kvöld, en markahlutfall liösins er mun lakara en (Jlfanna. Tali Birmingham i Sheffield og Clfarnir vinna Liverpool þá veröur QPR meistari og Birmingham fellur I 2. deild. — BB • Keppa á móti í Rússlandi! Frjálsiþróttasamband tslands hefgr nú þekkst boö frá Sovétrikjunum um aö senda fjóra frjálsfþróttamenn til keppni á alþjóö- legt mót sem á aö fara fram viö Svartahafiö dagana 11. og 12. mai. Þeir sem fara eru Vil- mundur Vilhjálmsson, Agúst Asgeirsson, Sigfús Jónsson og Lilja Guömundsdóttlr. Allt eru þetta hlauparar, Lilja keppir I lengri vegalengdum þar sem hún á góöa möguleika á aö ná ólympiulágmarkinu. Agústá einnig mikla möguleika á aö ná lág- markinu, þaö sýndi hann best um daginn þegar hann setti tslandsmet I 3000 m hlaupi. Þá er vitaö aö þeir Vilmundur og Sigfús hafa einnig æft mjög vel og eru liklegir til aö bæta sinn fyrri árangur verulega I sumar. Þau hafa öll dvaliö erlendis viö æfingar og nám I vetur. Lilja i Sviþjóö, en þeir Vilmund- ur, Agúst og Sigfús i Englandi. —BB • Ayr tókst að forðast fall Ayr United bjargaöi sér frá falli í skosku úrvalsdeildinni meöþvi aö sigra Motherwell i gærkvöldi 2:1. Nú stendur baráttan milli Dundeeog Dundee Utd. um hvort liðiö fellur með St. Johnstone. Dundee hefur lokiö öllum sinum leikjum svo aö Dundee Utd. nægir jafnteflii siöasta lcik sinum til þess aö halda sér uppi á hagstæöara markahlutfalli. Celtic tapar enn. Nú fyrir Hearst 0:1 en voru öruggir um annað sætiö fyrir leikinn. Bikarmeistararnir i Englandi, Southamp- ton, léku fjáröflunarleik fyrir Mike Channon viö QPR i gærkvöldi. Jafntefli varö 2:2. Bobby Stoke, sem færöi Sotuhampton bikar- inn á Wembley meö marki gegn Manch. Utd. á laugardaginn var á skotskónum aftur. Skoraöi hann bæði mörk „Dýrlinganna”. Aö leik loknum þustu aðdáendur liösins út á völlinn og báru Stokes á gullstól út af vellin- um. Til úrslita i vorbikarkeppninni i Skotlandi léku Airdrieonians gegn Clydebank. Airdrieonias sigraöi 4:2 eftir framlengdan leik. Rétt til aö leika í þessari keppni eiga liö i 1. og 2. deild. __YS ■s ■■ mm W m • 17 ara rotari Yngsti heimsmeistari allra tima I hnefa- leikum atvinnumanna er hinn 17 ára gamli Wilfredo Benitez frá Puerto Rico — eftir aö hann vann nýlega titilinn i veltivigt. Sigraöi hann á stiguin gegn Antonio Cer- vantes frá Columbiu. Benitez hefur i 26 keppnuin á tveggja ára keppnisferli sinum scm atvinnumaöur unniö 21 sinni á rothöggi. Cervantes, sem er 30 ára, ætlaði aö verja titil sinn I tiunda sinn en tapaöi honum i hendurn ar á unglingnum. —VS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.