Vísir - 04.05.1976, Page 12
12
Þriðjudagur 4. maí 1976. visœ
BllSSBlCiUauBU
Ha,ha....
ha, ha! Hvernig
gerðist þetta?
hahahahaha.
-^Svona er að\
spyrja
heimskulega...!'
^-----------
GUÐSORÐ
DAGSINS:
En hinir
voluðu fá
landið til
eignar,
gleðjast
yfir riku-
legri gæfu.
Sálmur
37,11
Hér er skemmtilegt spil, sem
vannst á óvenjulegan hátt.
Trompkastþröng kemur ekki oft
fyrir og stundum sést sagnhafa
yfir hana.
Staðan var a-’
ur gaf.
*
♦
4»
♦ 7
V G-9-8
4 G-10-9-8-6
+ 7-6-5-3
♦
¥
♦
*
á hættu og norð-
D-G-4-3
A-4
K-D-5
G-10-4-2
4 8-2
V K-7-6-3-2
♦ 7-2
* A-D-9-8
A-K-10-9-6-5
D-10-5
A-4-3
K
Sagnir gengu þannig:
Kvöld- og næturvarsla i lyfjabúð-
um vikuna 30. april tii 6. mai:
Borgar Apótek og Reykjavikur
Apótek.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudga lokað.
Hafnarf jörður
Upplýsingar um afgreiðslu i
apótekinu er i sima: 5lé00.
HEILSUGÆZLA
Kcykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
Sjúkrabifreið simi 51100.
Kvenstúdentafélajg islands
Arshátið félagsins verður haldin i
Atthagasal Hótel Sögu miðviku-
daginn 5. mai og hefst með borð-
haldi kl. 19.30.
Skemmtiatriði annast 25 ára
stúdinur að venju.
Kvenfélag Neskirkju
í dag er þriðjudagur 4. mai, 125.
dagur ársins. Árdegisflóð í
Reykjavik er kl. 09.08 og siðdegis-
flóð er kl. 21.31.
Kirkjuturn Hallgrimskirkju er
opinn á góðviðrisdögum frá kl.
2-4 síðdegis. Þaðan er einstakt út-
sýni yfir borgina og nágrenni
hcnnar að ógleymdum fjaiia-
hringnum i kring. Lyfta er upp f
turninn.
Tekið við tilkynningum um bilan-
jir á veitukerfum borgarinnar og i
'öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Rafmagn: t Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Biianavakt horgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá,
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Baháí-trúin
Kynning á Bahái-trúnni er haldin
hvert fimmtudagskvöld kl. 8 að
Óðinsgötu 20. — Baháiar i
Reykjavik.
Hvitt: Boden
Svart: Bird
Norður Austur Suður Vestur
ÍL P 2S P
3S P 4G P
5T P 6S P
P P
Vestur spilaði út tigulgosa og
suður drap heima á ásinn. Með
öruggan tapslag i laufi, þá hafði
sagnhafi ekki efni á þvi að gefa
slag á hjarta. En væri hjarta-
kóngur á sömu hendi og A-D i
laufi, þá væri ef til vill möguleiki.
Suður tók trompin af and-
stæðingunum og spilaði tigul-
kóng. Siðan kom lauf, sem austur
drap með ás. Hann mátti ekki
spila hjarta og spilaði því laufa-
áttu. Sagnhafi hleypti yfir á tiuna
og kastaði h jarta. Nú kom þrisvar
tromp og staðan var þessi:
enginn enginn enginn 9
A G-9-8 K-7 D-10
D enginn enginn 4
G-4 7 D-9 ekkert
Suður spilaði nú tigli á drottn-
inguna og austur var fastur i
trompkastþröng. Til þess að
passa laufið, kastaði hannhjarta i
þeirri von að makker ætti drottn-
inguna. Suður var alveg með á
nótunum, hann tók hjartaás og
átti afganginn.
TILKYWNINGAR
Simavakt Al-NON:
Aðstandendum drykkjufólks skal
bent á simavaktina á mánudög-
um kl. 15-16 og fimmtudögum kl.
17-18. Siminn er 19282 i Traðar-
kotssundi 6. Fundir erureglulega
alla laugardaga kl. 2 i safnaðar-
heimili Langholtssóknar við Sól-
heima.
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, si'mi 51100.
TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18, simi 22411.
LÆKNAR
Læknar:
Reykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00-08.00 mánudag-fimmtud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lok-
aðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Iiafnarfjörður — Garöahreppur
Nætur- og hclgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
heldurfund miðvikudaginn 5. mai
kl. 20.30 I félagsheimilinu.
Ariðapdi mál á dagskrá. Gestur
fundarins verður Anna Guð-
mundsdóttir leikkona. — Mætið
vel.
Kvenfélag
Laugarnessóknar
Félagskonur fjölmennið á fund-
inn i kvöld kl. 8.30. Ariðandi mál á
dagskrá.
Kvenfélag Kópavogs
Gestafundur verður fimmtudag-
inn 6. mai i félagsheimilinu kl.
20.30. Gestir fundarins verða kon-
ur úr Kvenfélagi Arbæjarsóknar.
Mætið stundvislega.
Frá Náttúrulækninga-
félagi Reykjavíkur
Umræðufundur verður fimmtu-
daginn 6. mai nk. kl. 20.30 i Mat-
stofunni Laugavegi 20b.
Áriðandi mál á dagskrá.
Kvenfélag Lágafellssókn-
ar
Aðalfundur félagsins verður
haldinn að Brúarlandi mánudag-
inn 3. mai kl. 8.30.
Fundartímar A. A.
Fundartimi A.A. deildanna i
Reykjavik er sem hér segir:
Tjarnargata 3 C, mánudaga,
þriðjudaga, miðvikudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl. 9
e.h. öll kvöldin.
Safnaðarheimili Langholtskirkju
föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga
kl. 2 e.h.
Minningarkort Félags einstæðra
foreldra fást á eftirtöldum stöð-
um: Á skrifstofunni íTraðarkots-
sundi 6, Bókabúð Blöndals
Vesturveri, Bókabúð Olivers
Hafnarfirði, Bókabúð Keflavíkur,
hjá stjórnarmönnum FEF Jó-
hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli
s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu
s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og
Margréti s. 42724, svo og hjá
stjórnarmönnum FEF á Isafirði.
Minningarspjöld óháða safnað-
arins fást á eftirtöldum stöðum:
Versl. Krikjustræti, sfmi 15030,
Rannveigu Einarsdóttur, Suður-
landsbraut 95 E, simi 33798, Guð-
björgu Pálsdóttur Sogavegi 176,
simi 81838 og Guðrúnu Svein-
björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi
10246.
Minningarkort Kvcnfélags Lága-
fellssóknar.
eru til sölu á skrifstofum Mos-
fellshrepps, Hlégarði og i Reykja-
vik i Versluninni Hof, Þingholts-
stræti
„Samúðarkort Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra eru til sölu á
eftirfarandi stöðum: Skrifstofu
félagsins að Háaleitisbraut 13,.
simi 84560, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22,
simi 15597, Steinari Waage,
Domus Medica, Egilsgötu 3, simi
18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli-
vers Steins, Strandgötu 31, simi
50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10, simi 51515.”
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum: Skrifstofu
sjóðsins að Hallveigarstöðum,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar
Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá
Guðnýju Helgadóttur s. 15056.
1 JL *
i 1 Hf i i
i
JL i #
i i
i É 1 i i
Hvitur áleikoggatunniðskák-
ina með:
1. Hxf2! Del+
2. Hf 1 dxc3+
3. d 4! Bxd4+
4. Khl
og hviti hrókurinn er nú valdaður
af biskupnum á c4, og svartur
stendur uppi með tapað tafl. 1
stað þess lék hvítur 1. Rd2? og
tapaði fljótlega.
Hefur þú nokkuð á móti þvi að ég
taki kaffitímann sneinna i dag.
Ég var nefnilega úti að versla, á
meðan hinir voru i kaffi.