Vísir - 04.05.1976, Page 16
16
Þriöjudagur 4. mal 1976. VISIR
Vísindastyrkir
Atlantshafsbandalagsins
1976
Atlantshafsbandalagiö leggur árlega fé af mörkum til
að styrkja unga vlsindamenn til rannsóknastarfa eOa
framhaldsnáms erlendis.
Fjárhæö sú er á þessu ári hefur komiö I hlut Islendinga
i framangreindu skyni, nemur um 2,2 milljónum
króna, og mun henni veröa variö til aö styrkja menn,
er lokiö hafa kandídatsprófi i einhverri grein raunvis-
inda til framhaldsnáms eöa rannsókna viö erlendar
visindastofnanir, einkum i aöildarrlkjum Atlantshafs-
bandalagsins.
Umsóknum um styrki af fé þessu — ,,Nato Science
Fellowships” — skal komiö til menntamálaráöu-
neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 1. júni n.k.
Fylgja skulu staöfest afrit prófskirteina, svo og
upplýsingar um starfsferil. Þá skal og tekiö fram
hvers konar framhaldsnám eða rannsóknir umsækj-
andi ætlar aö stunda, viö hvaöa stofnanir hann hyggst
dvelja svo og skal greina ráögerðan dvalartima. —
Umsóknareyöublöö fást i ráöuheytinu.
Menntamálaráðuneytið,
29. april 1976.
Smurbrauðstofan
BJORIMIIMN
NjilsgStu 49 - Simi 15105
með sœta bíla
Súrt í brotið
Það er upp úr þvi leggjandi að
bllar séu sætir, en það getur þó
lika keyrt úr hófi. Þannig fór
með fimm Mazda bifreiðar sem
voru um borð I Dettifossi fyrr I
þessum mánuði á leið til lands-
ins.
Sykurstæða i lestinni hrundi
og féll yfir bQana og skemmdi
þá allverulega, m.a. brotnuðu
rúður. Aö sögn innflytjanda
Mazdabifreiöanna liggur ekki
enn ljóst fyrir hversu mikið
tjóniövar, en þær voru tryggðar
hjá japönsku félagi.
—EB
I»JOj\tJSTlJAIJ(ÍLÝSIj\«AR
AUGLYSINGASÍMAR VÍSIS:
86611 OG 11660
Sprunguviðgerðir
Kjartans Halldórssonar auglýsa. Þéttum sprungur I
steyptum veggjum og þökum með ÞAN-þéttiefni, gerum
einnig við steyptar þakrennur. Leggjum áherslu á góða
vinnu. Leitið uppl. I slma 26161.
Otvarpsvirkja
MEJSTARI
Gerum viö flestar tegundir
sjónvarps og útvarpstækja.
Setjum upp sjónvarps- og
útvarpsloftnet og önnumst
viðgeröir á þeim. Margra ára
Þiónusta tryggir gæði.
S jónvar ps miðstöðin
sf. Þórsgötu 15 Simi 12880
Verkfœraleigan HITI
Rauöahjalla 3, Kópavogi. Simi 40409.
Múrhamrar-Steypuhrærivélar,
Hitablásarar-Málningasprautur.
Pipulagnir
Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti auðveldlega á hvaða staö sem er I húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo aö fáist meiri hiti og
minni hitakostnaður. Set á kerfiö Danfosskrana. Nýlagnir
og breytingar. Þétti W.C. kassa, og krana og sálvaska.
Loftpressur
Leigjum út:
loftpressur, hitablásara,
hrærivélar.
Ný tæki. — Vanir menn.
'ÆI0&/REYKJAVOGUR H.F
^ Slmar 74129 — 74925.
Húsaviðgerðir.
Simi 74498.
b ,L±jJ
1 Gardlnubrautum er gnægðir að fá,
I gluggana af margs konar stöngum,
úr viði og járni svo vandað að sjá
og verðið er lágt eftir föngum.
— Tökum mál og setjum upp. —
GARDÍNUBRAUTIR
Langholtsvegi 128. Slmi 85605.
Setjum upp rennur, niðurföll,
rúöur og loftventla. Leggjum flis-
ar og dúka. önnumst alls konar
viögeröir úti og inni.
Sjónvarpsviðgerðir
iFörum i hús.
iGerum við ffestar
gerðir sjónvarpstækja.
Sækjum tækin og sendum.
, ___ Verkstæöissimi 71640.
..C HT, V J Heimasimi 71745.
Geymið auglýsinguna.
e
Pipulagnir simi 32209
Heföi ekki verið betra að hringja i
Vatnsvirkjaþjónustuna?
Tökum að okkur allar viðgeröir,
breytingar, nýlagnir og hitaveitu-
tengingar. Simar 82209 og 74717.
Er stiflað?" '
Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-
rörum, baðkerum og niðuríöllum,
notum ný og fullkomin tæki, raf-
magnssnigla, vanir menn. Upp-
lýsingar i sima 43879.
Stifluþjónusta
Antons Aðalsteinssonar.
Ljósmyndastofan
Pantanir
í síma 17707
Húseigendur
önnumst allar breytingar og viðgerðir á vatns-, hita- og
frárennslisrörum, þéttum krana, hreinsum stifluð frá-
rennslisrör, tökum írá gamia katla og fjarlægjum, gegn
föstu tilboði. Fagmenn. Simi 25692.
Laugavegi 13
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr niðurföllum,
vöskum, wc-rörum og baökerum,
nota fuilkomnustu tæki. Vanir
menn.
Hermann Gunnarsson.
Simi 42932.
SmíUuiglýsingar Visis
Markaðstorg
tækifæranna
Vísir auglýsingar
Hverfisgötu 44 sími 11660
Veizlumalur
Fyrir öll samkvæmi. hvort
heldur i heimahúsum eöa i
veislusölum. bjóðum við kaldan
eða heitan mat
, KOKKíVHÚSIÐ
J\mstnganuir eru t Kokk/títsimt Lœkjarjnttt S simi 10J40
Rit- og reiknivéla viðgerðir
Fljót og góð þjónusta.
Simi 23843
Hverfisgötu 72.
Vélaleiga Stefán Þorbergssonar
Tek að mér múrbrot, fleygun, borverk og sprengingar.
Góð þjónusta. Góð tæki.
Simi 14671.
Bókhalds og skriístofuvélar
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja. Sérhæfðir i ARENA
OLYMPIC, SEN, PHILIPS og
PHILCO. Fljót og góð þjónusta.
OTVARPSVIRKJA psfeifiiððfækí
MEJSTARI SSuðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315
UTVARPSVIRKJA
MFISIARI
RADIO&TV-þjónusta
Grundig — Saba — Kuba
Marantz — Superscope — Clarion
Weltron — B.S.R. — Thorens
Miðbæjar-radió.
Hverfisgötu 18, s. 28636.
Sprunguviðgerðir og þéttingar
með Dow Corning D.C. 781. Þéttum sprungur i steyptum
veggjum, einnig þeim, sem húðaöir eju með skeljasandi,
harfntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins.
Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar
Birgisson.
Uppl. isima 10169 — 15960.
DOW CORNING
rafvélaverkstœði —
sími 23621
Gerum við startara og dína-
móa úr öllum gerðum bif-
reiða.Vindum mótora.
Skúlagötu 59 (Ræsisportinu).
Garðhellur
• 7 geröir
Kantsteinar
4 gerðir
Veggsteinar
Traktorsgrafa
til leigu. Uppl. i sima 83786.
Hellusteypan Stétt
Hyrjarhöfða 8. Simi 86211.
Traktorsgrafa
til leigu
Tek að mér allskonar
verk, smá og stór. Sig-
tryggur Mariusson.
Simi 83949.