Vísir - 04.05.1976, Page 18
18
Þriðjudagur 4. mai 1976. vism
TIL SOLIJ
2 uotuð gólfteppi
til sölu. annað 200x310 cm, hitt
274x364 cm. Sanngjarnt verð.
Simi 23526 eftir kl. 7.
Sumarhústaður.
Get afgreitt sumarhús á sumri
knmanda ef pantaö er strax, fok-
heit eða fullklárað - teikning
til staðar. Simi 13723.
Til sölu cr Ferguson
dráttarvél ásamt sláttuvél. Enn-
l'remur miðstöðvarofnar úr potti,
120 element, og Solo eldavél.
Uppl. i sima 99-5630.
Ilauðrefur til sölu,
selst á kr. 18 þús. Uppl. i sima
20498 eftir kl. 6.30 i dag og næstu
daga.
Til sölu 4ra sæta
sófi, 2 stólar og stórt sófaborð.
Allt mjög vel útlitandi, 7 ára
gamalt. Simi 43594.
5 vetra foli,
vel ættaður, til sölu. Uppl. i sima
44702.
Til sölu bátur
ca. 1 1/2-2 tonn með disel-vél. Með
bátnum geta fylgt 80 grásleppu-
net. Einnig jeppi og kerra. Uppl. i
sima 93-1222 frá kl. 12-15 og 93-
1593 eftir kl. 8 á kvöldin.
Aftanikerra
til sölu. Burðarmikil og vönduð
aftanikerra — kúlutengsl. Simi
75645.
Pottablóm.
Ódýr pottablóm til sölu, neriur,
fúksiur þelagóniur, pálmi,
kaktusar o.fl. Uppl. að Bókhlöðu-
stig 2 næstu daga.
óskum að taka á leigu
trillu allt að 5 tonnum á stærð i
sumar. Simar 32938 og 40491.
Til sölu 4 stk.
sumardekk 5-90-15 á felgum. Simi
20253.
Pioneer hljómtæki,
Vamaha trommusett 22 tommu
með töskum, einnig vandað
iijónarúm til sölu. Upplýsingar i
sima 40674.
Góður áburður.
Húsdýraáburður (mykja) til sölu.
Uppl. i sima 41649.
Húsdýraáburður.
Við bjóðum yður húsdýraáburð á
hagstæðu verði og önnumst dreif-
ingu hans ef óskað er. Garða-
prýði. Simi 71386.
Til sölu
Heimkeyrö gróðurmold
Simi 34292.
Nýi bæklingurinn
frá, Formula er kominn aftur. Sex
úrvals getraunakerfi. 12 til 144
raða kerfi. Islenskur leiðarvisir
og kerfislykill. Notið getrauna-
kerfi með árangri, kaupið
Formula bæklinginn. Aðeins kr.
1.000. FORMULA, Pósthólf 973,
R.
ÖSIÍAST KEVFT
Mótatimbur.
Notað mótatimbur óskast. Upp-
lýsingar i sima 66441 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Er kaupandi
af góðri ferðaritvél. Simi 84043.
VLRSLIJN
Kaupum og seljum.
Tökum i umboðssölu gömul og ný
húsgögn, málverk og ýmsa góða
hluti. Höfum vöruskipti. Vöru-
skiptaverslun Laugaveg 178, simi
25543.
Blindra iðn,
Ingólfsstræti 16. Brúðuvöggur,
margar stærðir, vinsælar sumar-
og tækifærisgjafir, einnig hjól-
hestakörf ur og bréfakörfur.
Hjálpið blindum og kaupið vinnu
þeirra. Blindraiðn, Ingólfsstræti
Verðlistinn auglýsir.
Munið sérv’erslunina með ódýran
fatnað. Verðlistinn, Laugarnes-
vegi 82. Sími 31330.
Fideiity hljómflutningstæki,
margar gerðir. Hagstætt verð.
Úrval ferðaviðtækja, bilasegul-
banda og bilahátalara. Hljóm-
plötur islenskar og erlendar
músikkassettur ogátta rása spól-
ur. Póstsendum. F. Björnsson
radlóverslun Bergþórugötu 2.
Simi 23889.
IIUSGÖUN
Svcfnbckkir og svefnsófar
til sölu, verð frá 14.500 kr. Send-
um i póstkröfu. Uppl. að öldugötu
33. Simi 19407.
Sófasett
vel með farið til sölu. Verð 45 þús-
und. Simi 33586.
Iljónarúm.
Til sölu nýlegt hjónarúm, úr gull-
álmi, með náttborðum. Einnig
svefnbekkur til sölu á sama stað.
Greiðsluskilmáiar. Upplýsingar i
sima 75893.
Vel með farið
barnarúm til sölu fyrir 3-10 ára.
Upplýsingar i sima 21725.
Til sölu sófasett
4ra sæta sófi og 2 stólar. Upplýs-
ingar i sima 52231 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Búslóð til sölu
vegna brottflutnings. Uppl. i sima
10487 milli kl. 5 og 7.
Kaupum — seljum
Notuð vel með farin húsgögn,
fataskápa, ísskápa, útvarpstæki,
gólfteppi og marga aðra vel með
farna muni. Seljum ódýrt nýja
eldhúskolla og sófaborð. Sækjuin.
Staðgreiðsla. Fornverslunin
Grettisgötu 31. Simi 13562.
Smfðum húsgögn,
og innréttingar eftir þinni hug-
mynd. Tökum mál og teiknum ef
óskað er. Seljum svel'nbekki, rað-
stóla og hornborð á
VERKSMIÐJUVERÐI. Hag-
smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp.
Simi 40017.
IIlilIMIUSIÆKI
Vegna brottflutnings
er til sölu nýlegur og mjög góður
Boch-kæliskápur, hæð 165 cm,
breidd 60cm. dýpt 55 cm. Verð 70
þús. Einnig Candy-þvottavél á 55
þús. Simi 83583.
Stór iskápur
til sölu og Rafha eldavél. Upplýs-
ingar i sima 36674 eftir kl. 20.
IUÖL-VAGNAU
Til sölu Apache
girahjól (D.B.S.)
Uppl. i sima 35606.
góðu lagi.
Reiðhjól-Rcilðhjól
Seljum næstu daga nokkur Jopo
táningareiðhjól með greiðsluskil-
málum við flestra hæfi. Höfum
einnig nokkur pör af leðurstigvél-
um allt frá 6.400 kr. og öryggis-
gleraugu, 6 gerðir. Úrvalið er hjá
okkur. Póstsendum. Vélhjóla-
verslun Hannesar Ólafssonar,
Skipasundi 51. simi 37090.
Mótorhjól-Demparar
Vorum að taka upp sendingu af
dempurum fyrir Hondu, Suzuki,
Kawasaki. Mjög hagstætt verð.
Póstsendum. Pöntum einnig i bila
t.d. VW pústflækju, felgur,
blöndunga i flesta ameriskar
tegundir. Vélhjólaverslun
Hannesar ólafssonar, Skipasundi
51. simi 37090.
IKJSXÆI)! Í 1*01)1
Viðlagasjóðshús
i Keflavik til leigu frá 1. júni.
F'yrirframgreiðsla. Simi 92-3286.
Vönduö 4ra hcrbergja
ibúð I Norðurbænum i Hafnarfirði
til leigu. Tilboð merkt „Greiðslu-
möguleikar 7689” sendist Visi
fyrir fimmtudagskvöld n.k.
5 herbergja ibúð
til leigu i Kópavogi i 3 mán. Leig-
ist með húsbúnaði. Uppl. á kvöld-
in i sima 40676.
ibúð til leigu.
Tveggja herbergja 70 ferm. ibúð i
Neðra-Breiðholti er til leigu frá
15. júni n.k. Tilboð ásamt uppl.
um fjölskyldustærð sendist Visi
fyrir n.k. föstudag merkt ,,7721”.
Verslunar-
og iðnaðarpláss að Hverfisgötu 32
er til leigu, stærð u.þ.b. 200 fer-
metrar. Uppl. i sima 15605.
HUsráðendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja Ibúðar- eða atvinnuhdsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið
10-5.
IIIJSINÆI)! OSILIST
Til leigu ibúð
i Grindavik. Uppl. i sima 92-2760
milli kl. 1 og 7.
Litil Ibúð óskast,
helst i gamla bænum. örugg
greiðsla, tuttugu þúsund á mán-
uði eða meir. Ein i heimili. Simi
75651.
2ja-3ja herbergja ibúð.
Ungt barnlaust par óskar eftir
ibúð i Vesturbæ. Uppl. i sima
11776 eftir kl. 6.
Einstaklin gsibúð
eða lftil tveggja herbergja ibúð
óskast nú þegar, helst i Heima-
eða Vogahverfi. Einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 86220
kl. 9-6.
Óska eftir að taka
á leigu 4ra-5 herbergja ibúð i 4-6
mán. frá 1. júni. Tilboð sendist
augld. Visis merkt ,,7704” fyrir
helgi.
22 ára stúlka
i góðri vinnu óskar eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð, góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla ef ósk-
að er. Uppl. i sima 20498 eftir kl.
6.30 i dag og næstu daga.
Þrir hjúkrunarnemar
óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð
sem næst Hjúkrunarskóla Islands
(ekki skilyrði). Reglusemi og
skilvisum mánaðargreiðslum
heitið. Vinsamlegast hringið i
sima 72549 eftir kl. 17.
Ung hjón
með eitt barn óska eftir ibúð á
leigu, helst i Hafnarfirði (vinna
bæði úti). Vinsamlega hringið i
sima 75469 eftir kl. 7 á kvöldin.
Óska eftir
tveggja til þriggja herbergja
ibúð. Er með 1 barn. Einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
14963.
Óskum eftir
2ja herbergja ibúð fyrir 1. júni.
Erum 2 i heimili. Uppl. i sima
71585.
Fulioröin og rcglusöm
kona óskar eftir að taka á leigu
litla 2ja herbergja ibúð eða stóra
stofu og eldhús. Uppl. i sima
21537.
Óska eftir litilli ibúð
eða herbergi til leigu sem fyrst,
verður að vera aðgangur að eld-
húsi og baði, einnig æskilegt að
húsgögn fylgi. Uppl. i sima 37230
milli kl. 5 og 6.
Óska eftir
5-6 herbergja ibúð eða húsi til
leigu á Reykjavikursvæðinu sem
fyrst. Uppl. i sima 37230 milli kl. 5
og 6.
II júkrunarkona
og tækniskólanemi óska eftir að
taka á leigu 2ja-3ja herbergja
ibúð. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Fyrirframgreiðsla
getur komið til greina. Upplýs-
ingar i sima 28887.
Reglusöm og hreinleg
fullorðin kona óskar eftir 2ja her-
bergja ibúð, helst nærri gamla
miðbænum. Góðri umgengni og
skilvisir greiðslu heitið. Upplýs-
ingar i sima 19409 eftir kl. 19.
Ungur maður
óskar eftir 1 herbergi, eldhúsi og
baði. Helst sérinngangur. Upp-
lýsingar i sima 99-1521.
óskum eftir
2ja-3ja herbergja ibúð strax. Ein-
hver húshjálp kemur til greina.
Tvennt fullorðið i heimili. Upp-
lýsingar i sima 26972.
Húseigendur athugið.
Málara vantar 3ja—4ra her-
bergja ibúö, helst i Breiðholts-
hverfi. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Má þarfnast lagfæring-
ar. Uppl. I sima 84586.
2ja—3ja
herbergja ibúð óskast á leigu i
Heima- eða Langholtshverfi.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima
36348.
3ja—4ra herbergja
ibúðóskastá leigu. Einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. I sima 85455.
Fyrirframgreiðsla.
Óska eftir 2ja—3ja herbergja
ibúð. Uppl. Isima 36793
Hljóðriti h/f
óskar eftir herbergi á leigu,J að-
gangur að eldhúsi æskilegur.
Uppl. I slma 75679 eftir kl. 18.
Hver getur
leigt miðaldra, reglusömum
hjónum litla ibúð fyrir 1. júni.
Greiðslugeta 20þús. á mánuði og
3 mán. fyrirfram i senn. Vinsam-
legasthringið isima 74127 eftir kl.
8 á kvöldin.
ATVINNA
Kona vön fatapressun
óskast strax hálfan daginn. Efna-
laug Nóatúns simi 16199, heima-
simi 83142.
Viljum ráða duglega
og skaplétta konu 30-40 ára til
starfa á litið leðurverkstæði i
Fossvogshverfi, helst vana
saumaskap. Uppl. i sima 38324
eftir kl. 8.30 i kvöld og annað
kvöld.
Tvo menn vantar
við hellulögn o.fl. Uppl. i sima
20875 milli kl. 5 og 7.
Flatningsmaður óskast
i 3-4 mán. á norskan linuveiðara
er veiðir i salt við Grænland.
Uppl. i sima 13946.
Ráðskona óskast
i sveit. Uppl. i sima 99-6190 eftir
kl. 4 i dag.
Sendisveinn óskast
hálfan eða allan daginn. Þarf að
hafa hjól, helst mótorhjól. Tilboð
er greini frá nafni og símanúmeri
sendist augl.d. Visis fyrir föstu-
dag, merkt „Röskur, góð laun
9596.”
Innheimtufólk.
Innheimtufólk óskast hálfan eða
allan daginn i u.þ.b. 1 mánuð.
Kjörið fyrir húsmæður eða vakta-
vinnufólk. Bill skilyrði. Vilji ein-
hver sinna þessu, sendi hann til-
boð er greini frá nafni og heim-
ilisfangi til augl.d. Visis fyrir n.k.
föstudag, merkt „Innheimta
9597”.
AITIXM OSKAST
30 ára stúlka
óskar eftir atvinnu nú þegar. Er
vön afgreiðslu og hef bilpróf.
Margt kemur til greina. Er i
Kópavogi. Uppl. i sima 40119.
Vinna. Aðstoð.
Vil gjarnan koma heim i hús og
aðstoða fólk i léttum viðvikum
eða sem viðræðufélagi fyrir las-
burða. Er vön. Kaup eftir sam-
komulagi. Uppl. i sima 14274.
15 ára stúlka óskar
eftir vinnu. Simi 40996.
TAPAI) - FIJNDH)
Sl. laugardagskvöld
tapaðist svart peningaveski á
Grettisgötu. Það innihélt m.a.
læknisvottorð, sem er mjög nauð-
synlegt að komist til skila strax.
Fundarlaun. Simi 15684.
SAFNAULNN
Ný frimerki
útgefin 3.mai. Umslög I miklu úr-
vali. Kaupum isl. frimerki,
stimpluð og óstimpluð, fyrsta-
dagsumslög og seðla. Frimerkja-
húsið, Lækjargötu 6A, simi 11814.
Kaupum islensk .
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla.
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkj^amiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
Kaúpum notuð isl. frimerki
á afklippingum og heilum um-
slögum. Einnig uppleyst og ó-
‘stimpluð. Bréf frá gömlum bréf-
íhirðingum. S. Þormar. Simar
35466, 38410.
IfllMNGMliNTNKIH
Vélahreingerningar,
einnig teppa- og húsgagnahreins-
un, ath. handhreinsum. 15 ára
reynsla tryggir fljóta og vandaða
vinnu. Simi 25663—71362.
OKUKENNSLA
ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bil á skjótan og ör-
uggan hátt. Toyota Celica sport-
bill. Sigurður Þormar, ökukenn-
ari. Simar 40769—72214.
ökukennsla — Æfingatimar
Ný kennslubifreið Mazda 929
Hardtop. ökuskóli og prófgögn ef
þess er öskað. Guðjón Jónsson
simi 73168.
Ökukennsla — Æfingatimar
minnum á simanúmer okkar, Jón
Jónsson simi 33481 Kjartan Þór-
ólfsson simi 33675. Fullkominn
ökuskóli og prófgögn. Kennum á
Peugot og Cortinu.
WÖiMJSTA
Endurnýjum
gamlar myndir og stækkum.
Pantið myndatöku timanlega.
Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar, Skólavörðustig 30.
Simi 11980.
Húseigendur.
Til leigu eru stigar af ýmsum
gerðum og lengdum. Einníg
tröppur og þakstigar. Ódýr þjón
usta. Stigaleigan Lindargötu 23.
Simi 26161.
Bólstrun.
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn. Mikið úrval af áklæðum.
Uppl. i sima 40467.
Nú getum við aftur tekið á
móti kjólum, dröktum og kápum i
saum. Saumastofa Einhildar
Alexandersdóttur, Laugavegi 49
simi 14121.
Garðeigendur-Plæging.
Plægi garðlönd. Gamall húsdýra-
áburður og mold blönduðum
áburði heimkeyrt. Birgir Hjalta-
lin, simar 83834 og 10781.
Sinaauglýsingar
VÍSIS eru virkasta
verðmætamiðlunin
ISÍIAVIDSKIPTI
Sjá bls. 15