Alþýðublaðið - 27.02.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.02.1922, Blaðsíða 2
2 setB heíðu sig heizt í frammi í málefnum verklýðsins. Nú hefir Vilhjálmur Vlgfússon staðfest að umsögn Héðins Valdi- marssonar um þetta hér í biaðinu er rétt. Hverju svarar svo Ólafur Thors þessu? Hann svarar engu. Gefur aðeins í skyn að grein Vil hjálms hafi verið eftir Héðinn. Slíkt er auðvitað ekki svaravert. Vilbjáimur Vigfússon er svo vel þektur innan alþýðuféiagsskapar- ins, að aliir vita þar að hann er vel fær um að skrifa grein sjáifur, enda mundi hann aidrei hafa fallið við neitt próf, ef hann hefði verið settur til menta. Það má vera að það sé enginn svartur listi til hjá Kveldúlfi. Hins vegar leikur enginn vafi á því að Ólafur Thors hafi sagt það við Vilhj. Vigfússon, sem Vilhj. hefir eftir honum, Hitt er annað mái, að vel má vera að Ólafur Thors hafi verið að ljúga þegar hann sagði Vilhj. að hann væri á svarta listanum. En hvers vegna ætti hann annars að segja þaðí Það atriði er látt skiljaniegt. Eina skýr ingin er sú, að Ólafur hafi gamkn af því, þegar menn koma til hans, sem eru atvinnuiausir, að storka þeim með því að segja að þeir séu á svarta listánum. Slikt gam an er auðvitað flestum óskiljaa legt, því aiiir vita að mönnum sem eru a@ leita sér atvinnu nú á tímum, er það ærin skaprauc, að fá enga atvinnu, þó ekki sé gerð- ur ieikur að þvf að bæta á þá hugraun sem bjargarlaust heimili veldur. En náttúra sumra er öðr- um óskiijanleg. Það eru sumir strákar sem hafa gaman af því að reita vængi og lappir af flug um, eða annan vænginu og helm- inginn af löppunum, og hlægja svo dátt að þvt hvernig flugan skakklappast og kútveltist í öðru- hvoru sporil Og það er hugsan- jegt að þess konar piltum þyki flugurnar of litilfjörlegar þegar þeir vaxa upp. Hjálparstöð Hjúkrunarfélagsiai Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kí. II—12 f. Þrlðjudaga . . . — 5 — 6 a. Miðvikudaga • • — 3-4«. Föstudaga. . . . — 5 — 6 e. Laugárdaga . > • " 3 4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Tvöföld laun. Eftir Skjöldung. ----- (Frh.) 4 Til Bjarna Jónssonar frá Vogi fyrir að þýða Goetbes Faust, við bót við árið 1917 (4 gr. 1. í fjal 1916—1917) . . , . . kr. 80000 Þmgmannsl B J 1917 — 91520 Samtals ofborgað . . kr. 1715.20 Þetta sama ár, 22 okt, var B J skipaður í lossanefndlna frægu, og heflr hann haft þar svo mikíl iaun, að varlega mun áætlað, að hækka ofgoldnu upphæðina i kr. 2315,20 (sbr. II 2) Eg hefi talið hér ofgoldinn hinn marg-eftirtaida styrk til B. J, til að þýða Faust, og skal nú gera grein fyrir því í eitt skifti fyrir öil, því styrkur þessi kemur fyrir árlega. B. J. sjálfur gerði einu sinni, i þiugræðu, þá g ein fyrir þessum styrk, að þegar hann hefði verið kaiiaður heim og sviftur viðskifta ráðunautsstarfinu hér um árið, hefði stjórnin ekki kunnað við, að kasta honum út á klakann, og því veitt honum styrk nokkurn til ritstarfa. Hefði hann svo tekið sér fyrir hendur, að þýða Faust Þinginu þótti svo nauðsyn á, að veita framhaldsstyrk til verksins, svo að hið þegar unna yrði ekki til ónýtis gert. En það gleymdi því, að í millitíð var Bjarni kominn á föst ög full eftirlaun, og sst nú í embætti, er eftirlét honum nógan tfma til ritstarfanna; hvort sem hann fékk styrkinn eða ekki. Og með hverju gat bann betur unnið fyrir launum sínum, en einmitt með ritstörfumf Allir vita, að með þeim fáu stundum, sem B.J. kennir í Háskóianum, vinnur hann ekki fyrir þessum launum. Það er af þessum orsökum, að eg te! þenna marg eftiitalda styrk ofgoidinn, en ekki af því, að eg áiiti ekki B. J. þess verðan, að fá bókmentastyrk. Eg tel hann vafa laust mikilhæfan mann á sviði bókmentanna, og hefði ekki talið þenna styrk ofgoidinn, hefði B. J. orðið að vinna fyrir sér þannig, að hann hefði ekki mátt eyða tíma sfnum til ritstarfa, án sérstakra iauna fyrir þau Eö nú er ekki svo að skilja, að B. J. hafi ekki hait raeiri „auka- tekjuri" 1917, (en hér eru taldar að frarnan. Mér telst svo til, að árið 1916 *) hafi hver bankaráðs- maður írlandsbanka haft kr 2778.75 ( laun fyrir að bera nafnið Mun þá ekki ofætlað, að segja, að árið 1917 hafi B J. haft 3000 kr. fyrir að vera i fulítrúaráði íslandsbanka, og er það áiitleg upphæð fyrir að gera alls ekki neitt. Er tnikið álitamál, hvort ekki á einnig að teija þetta ofgoldið fé frá ríkinu, þvf þó það sé Islandsbanki, sem greiðir það, kýs Aiþingi 3 menn- ina, og verjulega úr hópi þeirra embættismanna, sem nógan tfma hafa tii aukastarfa, en sem þó hafa áður seit landinu alla starfs- krafta sína. Og þar sem landið hefir keypt alla starfskraftana, er sanngjarnt, að það taki laun fyrir það af þeim, sem notað er í þágu annara. Y ði þá þessi umfram- greiðsla alls 12000 kr, að með- töldum bankaráðslaunum forsætis- ráðherra. 5. Til laadritara KI. Jónssonar, viðbót við biðlaun hans 1. febr. til 31. júlí 1917 (fjal. 1916—1917^ 7. gr. 1)..............kr. 1000,00 Biðiaun samkv. lögum — 4000,00 „Dýrtfðíruppbót" *) siðara missiri . . . — 175 00 Samtals ofgoidið. . . kr. 5175,00 Eg hika ekki við, að telja þetta ofgoldið fé, þvf vafalaust má teija, að nóg embætti hafi verið til fyrir K1 J , þegar hann hætti að vera landritari, og þau sjáifsagt ekki með lakari launum en þetta, en við þau þurfti náttúrlega að vinna. Það er vert að geta þess, i þessu sambandi, að það var víst þetta ár, að Kl. J. var falið að rannsaka eignarrétt á fossum á landi hér. En að rannsókninni lokinni, neitaði hann að birta nið- urstöðuna. Frábær skyldurækni af embættismanni, þetta, og heíði átt að varða dagsektum. En eg býst þó frekar við, að landssjóð- ur hafi borgað Klemens dsgsektir, meðan á rannsókninni stóð. (Frh.). 1) Nýrri skýrslur hefi eg ekki getað náð í. 2) Orð þetta get eg aldrei felt mig við. Þó við höfum vanist þv£ nú um nokkur ár, og það sé fyrir löngu löghelgað, finst mér það hið mesta ækrfpi. Verðhækkunaruppbót mundi vera rétt þýðing i því, ea gjaldeyrisuppbót er Uðlegra, og mun eg nota það framvegis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.