Alþýðublaðið - 27.02.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.02.1922, Blaðsíða 1
ýðublaðið Geid #t af JlLlþýaafloldan 1922 Mínudaginn 27. febrúar. 48 töíubiað Jújarðir Rtykjavikur. Reykjavfkurborg á jarðirnar Ár- tún O'g Arbæ, sem eru i Mosfelís hreppi, og jarðirnar Bteiðholt og Bústaði, sem eru í Seltjarnarnes hreppi. Jarðir þessar eru ein sam íe!d torfa um Elliðaárnár Enn- iremur á Rvíkurborg jörðina Eiði lhér frammi á nesinu, og er hún -sinnig í Seltjarnarneshreppi Bejarssjórn hefir nú samþykt írumvarp til laga um að leggja allar þessar jarðir undir lögsagn- arumdæmi og bæjarfélag Reykja víkur, og mun frumvarp þettá faráðlega verða lagt fyrir Alþingi. Orsökin til þess að frumvarp þetta kemur fram nu er sú, að Mosfelíshreppur hefir Isgt útsvar á rafstöð Reykjavfkurborgar við íElliðaárnar. Útsvar þetta er að sönnu ekkí neitt sériega hátt þetta árið, s. s. 500 kr,, en það má eins búast við 3 til 5 þús. kr. átsvari næsta ár. Frumyarpið sem bæjarstjórnin 'hefir samþykt er aðeins í tveim greiiium. Fyrri greinin ákveður að jþessar umgetnu jarðir skuli lagðar usidir Reykjavik frá 6. júní næst- koinandi að telja. Seinni greinin ákveður að frá sama tíma taki iRvíte að sér framfætzlu alira þeirra er bjálparþurfa eru, eða verða, og framfærzltisveit eiga, eða mundu •eignast, ef lög þessi væru ekki sett, i Mosfellshreppi eða Seltjarn- arneshreppi, vegna fæðingar eða so ára dvalar á einhverri af þess- nm Jörðum. Dirnvísi mér áður bri Sjálfstæðis-Bjarni frá Vogi hélt ræðu uo< bannlagabreytinguna á laugardaginn. Vildi hann láta slaka til við Spánverja eftir þörfum. Og íii þess að skýra undanhaldið bet- í«r fyrir þeim, sem treystu sjálf- stæðismanninum, tók hasm dæmi eitthvað á þessa leið: „Það er ekki frekar sjálfstæðis mál, en ef eg segði við mann: Eg skal smiða húi fyrir þig, ef þú vppfyllir þau skilyrði sem eg set " Hann gætti þess ekki, sá góði maður, að vér höium ekki falast eftir neinu víni af Spánverjum, heldur höfum vér iýst því yfir, »ð vér viljum ekki hafa vín f Iandinu. Ennfremur er ekkert lof orð frá Spánverjum um að kaupa fisk vorn. Nú taldi Bjarni cnn fremur, að krafa Spánverja gæti eyðilagt útgerð vora alveg. Dæmið hefði þvi verið rétt sett, upp þannig: Bjarni segir við mann, sem ekki þarf á húsi að halda, „Kauptu af mér hús mitt, eða eg skal sjá um að þú drepist úr hungíi." Það er vitanlega ekki árás á sjálfstæði mannsis, þótt ráðist aé á tilveru hansl En hvað mundi annars sjálf stæðishetjan frá 1908 hafa sagt, ef þessi krafa hefðí komið þá og frá DonnmT Áheyrandi. Prentnn ræinparts. Tillaga hefir komið fram um það í þinginu, að hætt verði að prenta þann hlata Þingtíðindanna, sem í er ræður þingmanna. Þetta á að gera til þess að spara — eða svo segfa þeir þing menn sem eru með þvi að tillagan gangi fram. Nú má segja það, að það sé ekki nein afskapleg fræðsla fólgin í lestri fiestra þingræðanna, að al menningur mentist ekki neitt sér lega miklð á því að lesa þær. Það er Kka kunnugt, að þingræð- urnar birtast vanalega ólikt betri en þær voru haldnar, flestsr hverj- ar, því þingskrifararnir sleppa öllu stami, tvítekningum og þesskonar, Ennfremur endmbæta margir þing- menn mikið ræður sínar eftir að búið er að rita þær niður, bæta inn f og iagfæra, svo ræðurnar eru, eins og þær eru prentaðar, oftast töluvert skárri en þegar þær voru haldnar. Prentun ræðanna er þvf ekki til þess að gefa nákvæma mynd af því hvað sagt er í þinginu, en þó slíkt væri æskilegt þá er það þó ekki nauðsynlegt. Það má kom* ast af með að ræðurnar séu skrif- aðar upp og þrentaðar, svo sem verið hefir. Hitt virðist aftur með öllu ófært, að hætta nú að prenta ræðurnar. Það er ófætt að hætta því, af því að prentun ræðanna er svo að segja eina leiðin, sem kjósendur hafa til þess að geta fylgst með í málunum og þar með dæmt um hvort þingmenn þeirra hafi farið rétt að í málunum. Að hætta að prenta ræðuraar, er að gefa þingmönnum alveg lansan tauminn. Kjósendur eiga heimtíngu á að vlta hvernig þingmenn þeirra tala í hverju máli, en það geta þeir ekki fengið að vita nema ræðurn- ar séu prentaðar. Þegar ræðurnar eru það ekki, þá er hægt að bera svo að segja hvaða lýgi sem er á borð fyrir kjósendur, um hvað farið hafi fram í umræðunum, og það er engu siður slæmt fyrir þingmenn en kjósenaur, því þing- menn geta með þvf móti staðið varnarlausir gegn þvf sem á þá er borið, geti þeir ekki vitnað f þingtfðindin. Durgur. Svarti listinn. ólafur Thors V. framkvæmdar- stjóri mótmælti þvf harðlega um daginn í Morgunblaðinu, að til væri .svartur listi" hjá Kveldúlfs- félaginu, sem skráðir væru á þeir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.