Alþýðublaðið - 27.02.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.02.1922, Blaðsíða 3
3 Spurningar til Ólafs Thors. Ólafur Thora er farion að tala í einhverjum iðrunartón i Morgun blaðinu 24 þ m , þar sem hann kallar sjálíur grein sína „Synd". Eg vil þvi láta mér nægja að leggja fyrir hann nokkrar spurn ingar, sem hann getur hugsað um er hann „hímir* á Kveldúlísskrif stofunni. Væntanlega svarar hann eftir því sem hann hefir vit til, með aðstoð ritstjóra Morgunbl. Spurningarnar eru þessar: I. Hvaðan kemur Ói»fi sú vizka, að eg hafi verið á „langferð til Bílgíu“ síðastliðið vorf Eg hefi aldrei stigið fæti þar á land. 2 Ef kolakaup Kveidúlfs voru gerð i bjargráðaskyni af mann- kærleika framkvæmdastjóranna, eius og Ól rfur gefur helst i skyn, hvers vegna seldi féiagið þá R ykjavíkurbæ gaskolin 20 kr. hærra verði tonnið heldur en beztu ensk gaskol kostuðu á sama tima hingað kominf 3 Hvers vegna heldur ekki Kveldúlfur áfram sölu þessara mannkærleikskola sinna nú, þegar aðrir hafa kol til sölu, sem ólafur gefur í skyn að séu seld of háu verðif 4 Hve mikið af koium hefir Kveldúlfur selt bæjarmötmum á 60 kr. tonnið heirekeyítf 5. Keyptu „iandsins mestu sér- fræðingar i þeim efaum" (sbr. „heiii heiIaBná“) hafiainjölið af Kvsídúlfi vegna vörugæða eða af öðrum ástæðum, og haíði félagið ekki áður árangurslaust reynt að selja þaðf 6 Þar sem fiestaliir verkamenn eru jafnaðarmenn, er þá furða þó að tveir tiltekuir verkamenn hjá Landsverzluninni séu þaðf 7. Kemur þá ekki dáiítið öðru- vísi út, að Landsverziun taki 2 jafnaðarmenn í vinnu (senniiega báða á svarta listanum hjá Ólafi) og svo hitt, að Ólafur rekur verka- menn burtu úr fastri vinnu af pólitískum ástæðum er hann sér sér færi, þegar hinsvegar verka- menn Landsverzlunar eru aldréi spurðir um pólitiskar skoðanir hvorki við ráðningu né uppsögn úr vinnuf Um fjárhag verkamanna Landsverziunar veit Ólafur ekki meira en um hag annara aiþýðu- ALÞÝÐUB L A ÐIÐ Jarðarför mannsins mins Guðbergs Magnússonar er andaðist á farsóttarhúsi Reykjavitur þann 19. þ. m. fer fram miðvikudaginn i. marz og hefst kl. 12 f Frikirkjunni f Hafnarfirði. Frikirkjuveg i Hafnarfirði fyrir mina.hönd og barna minna Guðrún Á. Guðmundsdóttir. manna og engsr aðfinslur getur hann gert við vinnu þdrra. 8 Þar sem ólafur kannast við að mentabraut sín hafi verið sann kölluð þyrnibraut, sem ekki hafi búlð hann sern bezt úr garði und ir framkvæmdarstjórastaifið. álftur hann þá siðfeiðislegan rétt sinn til þess starfa stafa frá prófi þvi sern hann tók .við háskólann í K«upmaunahöfn“ í forspjailavis indunum, eða hinni svonefndu fýlu, sem tekur 3—4 vikna iestur fyrir meðalnámsmannf ÁUti Ólafur það, þá er það skárra heldur en að skírskota til arfgenginna auð æfa, en þetta próf er aanrrrs ekki talið mikils virði af almenningi. 9. Aiftur Óiafur að það komi aimenningi ekki við, þó að hiúg að sé upp óþörfum og ónýtum framkyæmdaratjórum við útgerð atfélögin, vegna þess að þau séu eign einstakiinga, þar sem hins vegar frá sjónarmiði þjóðarinnar slíkir menn standa vexti fyrirtækj anna fyrir þrifum, og lækka kaup sjómanna og verkaiýðs, sem í raun og veru bara útgerðiaa uppi? Vegna þessara dýru og óþörfu marma er sagt að „útgerðin beri sig ekki“. 10. Álftur þú ekki, Ólafur, að setaingin: sá sem ekki vil! vinna á heldur ekki mat að fá, glldi einnig fyrir þig, og að þess vegna mundi þér vera ofaakið sem fram- kvæœdarstjóra við Kveldúlf? Héðimt Valdimarsson. Srieai sinskeyti. Khöfn, 24. febr. Fundi Sinn Feina frestað. Sírnað frá London, að írski þjóðfundurinn hafi freatað fundum í þrjá mánuði og þjóðaratkvæða- greiðslunni jafn lengi. Samkomu lag er milli flokkanna um þetta. Hefir De Valera gefið mótflokkn- Nýkomið -ms' r t.« handa sjómönnum: Olíukápur. ÓHubuxur Sjóhattar. Trébotgaskór. Færeyskar peysur. íslenzkar peysur. Islenzk ullar nærföt. Sjóvetlingar. Soífkar. Treflar. Xaupjél. Reykvíkinga. Gsmia benkanum. Á Spítakotíg 4 er gert við „prímusa* fljótt og veí af hendi leyst Shinola, þessa margeftirsp. skósvertu höfum við fengið nýlega. Kaupfélagið- Laugaveg 22. — Sími 728. Gátnia bankanum. Sfini 1026. um frest til þeas að semja stjórn- arskrá rfkiains. Stjórnbylting í Portngal. Uppreistarmenn haía Ltssabon á valdi sfnu, og hefir stjórnin flú- ið ti! háskólabæjaríns Címbra. Oennaráðstefiian. Frá Róma er símað, að Genua- ráðstefnuaci sé fre3tað, vegna stjórnarskifta í Itaiíu, Forsetakosning í Pýzkalandi mun, að því er íregn frá Berlíq segir, fara íram þegar Þýzkaiand hefir tekið við Upp-Schlesíu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.