Vísir - 31.05.1976, Síða 1
íþróttafréttir helgarinnar
ó fjórum síðum í blaðinu
bls. 11, 12, 13 og 14
Mánudagur 31. mai 1976
segir sjávarútvegsráðherra, sem er á leið til samningaviðrœðna í Osló
islendinga til Oslóar til fundar viö
breta um landheigismáiiö. 1
nefndinni eru utanrikisrdöherra,
sjdvarútvegsráðherra, þing-
mennirnir Guömundur H.
Garðarsson og Þórarinn
Þórarinsson, Sigfús Schopka
fiskifræðingur og Einar B.
Ingvarsson aðstoöarmaöur
sjávarútvegsráðherra.
,,Eg tel tvimælalaust aö ef
samningar takast á grundvelli
þeirra draga sem nú liggja fyrir,
„Ég þori ekki að
fullyrða hvort
samningar takist að
þessu sinni, en hins
vegar vonar maður það
besta. Ég tel samnings-
likur vera miklu skap-
legri en áður, raunar
hafa þær ekki verið
meiri en nú. í fyrri við-
ræðum hefur alltaf verið
séð að ekki vaf grund-
völlur fyrir samning-
um,” sagði Matthías
Bjarnason sjávarút-
vegsráðherra i samtali
við Vísi í gærkveldi.
Snemma i morgun hélt nefnd
þýöi þaö aö viö getum sjálfir geröir yröu viö breta. „Viö erum
aukið sókn okkar I þorskinn frá ekki búnir aö semja neitt. Þaö
þvi sem talið var fyrr. á þessu væri óhygginn samninganefndar-
ári", sagöi Matthias jafnframt: maöur sem gæfi slfka yfir-
lýsingu.’’
„A timabilinu fyrsta júni til 30. Matlhias kvaö það vafalaust aö
nóvember i fyrra veiddu bretar meirihluti alþingismanna vildi ná
um 70 þúsund tonn samkvæmt samkomulagi og eiga vinsamleg
samningunum frd 1973. Það er samskipti viö allar þjóöir, þar
um 62% af ársafla þeirra það með talda breta.
áriö.”
„Samningur sem rikisstjórnin
Sjávarútvegsráöherra kvaðst staöfestir og sættir sig við er ekki
ekki geta á þessu stigi gefið þá staðfestur nema með samþykki
yfiriýsingu að væntanlegir þeirra flokka sem styöja rikis-
samningar yröu þeir siöustu sem stjórnina." —EKG
Ein af átta breskum freigátum á hraðri leið út úr 200 mflna landhelginni I gærkveldi.
Bresku togararnir bíða
— og reyna ekki
veiðar
Islandsmiö eru nú loksins
oröin laus viö freigátur breta I
bili aö minnsta kosti. Menn
voru hressir um borö I TF-SYR,
flugvél Landhelgisgæslunnar,
þegar þeir horföu á eftir þessum
fjendum okkar á hraöri leiö út
fyrir 200 milurnar I gær.
Tuttugu og einn togari er nú
eftir á miðunum, en þeir hafa
fengið ákveðin tilmæli um aö
reyna ekki veiöar. Ef þeir gera
það veröur óðar klippt og auk
þess er þá litil von um aö þeir
komist á lista yfir þd sem fá aö
veiða áfram ef samkomulag þar
um næst I Osló.
Breska stjórnin er undir
miklum þrýstingi heimafyrir
um að leysa nú deiluna. 1
forystugreinum blaðanna er
þess krafist að stjórnin leysi
deiluna, þar sem hún sé landinu
alltof dýr. Bent er á aö Bretland
geti ekki unnið hið svokallaöa
þorskastriö, þar sem Island
byggi afkomu sina á fiski og
væntanleg ný alþjóöalög séu þvi
i vil.
Útgeröarmenn i Bretlandi eru
mjög kviðnir vegna umtals um
Vlsis-mynd: Ólafur Hauksson.
átekta
togarafjölda. Austin Laing,
framkvæmdastjóri samtaka
togaraútgeröarmanna, sagöi aö
ef aðeins 24 togarar fengju aö
stunda veiöar áfram, yröi aö
leggja megninu af togara-
flotanum, þar sem önnur mið
væru fullnýtt.
Útgerðarmenn hafa þó sagt
aö ekki sé um annað aö ræöa en
sætta sig við niöurstööurnar,
hverjar sem þær verði. —OT.
í eldhúsinu
olla daga
Hvern langar I glóöaöar brauö-
samlokur?
Er ekki tii eitthvað gott i is-
skápnum frá þvi um helgina? Ef
svo er þá er enginn vandi aö út-
búa ljúffengar samlokur. Upp-
skriftina finniö þiö I dagbókinni
bls. 18. Ef ykkur langar aö reyna
eitthvaö nýtt þá er svariö aö finna
framvegis i dagbókinni og upp-
skriftunum er tilvaliö aö safna
saman.
Hér eftir birtum viö daglega I
Vísi þáttinn ,,í eldhúsinu”, sem er
i umsjá Þórunnar I. Jónatans-
dóttur, liúsm æörakenna ra . t
helgarblaöi VIsis veröa svo birtir
umfangsmeiri þættir um mat-
reiöslu og heimilishald —og mun
litmynd fylgja þeim. Veröi ykkur
aö góöu.
Dóttir sendi-
herrans lótin
laus fyrir
78 milljónir
— sjá bls. 6-7
2000
skoðuðu
trylli-
tœkin!
— sjá bls. 3
Nýr þáttur í Vísi: