Vísir - 31.05.1976, Blaðsíða 3
vism Mánudagur 31. mal 1976.
3
Mikil hátíðahöld
í tilefni aldar-
afmœlis Blönduóss
Blönduósingar eru nú I óöa
önn að mála hús sin og prýöa
umhverfi sitt vegna fyrir-
hugaöra hátiöarhalda i tilefni af
þvi, aö Blönduós varö 100 ára
sem versiunarstaöur 1. janúar
s.l. Hátiöarhöldin veröa 3. og 4.
júli og hefur lengi verið unniö aö
undirbúningi þeirra.
Hátiöin hefst á laugardaginn
3. júli meö þvi aö afhjúpaöur
veröur minnisvarði um Tómas
J. Tómassen, sem talinn er hafa
verið fyrsti Blöndósingurinn.
Sama dag veröur opnuð sögu-
sýning, og hefur veriö haft sam-
starf um hana við félög og fyrir-
tæki á staðnum. Um kvöldið
sýnir Leikfélag Blöndóss
„Jörund hundadagakonung”,
en sýningar á þvi leikriti hafa
staðið i allan vetur við góöar
undirtektir. Leikstjóri er
Magnús Axelsson, og hefur
hann látið færa leikritiö upp I
danssal samkomuhússins,
þannig aö leikendur eru i nánu
sambandi viö áhorfendur. Mun
þaö vera I samræmi viö hina
upprunalegu hugmynd höfund-
ar, Jónasar Arnasonar, er hann
samdi leikritiö, og er þetta i
fyrsta sinn hérlendis aö þaö er
sett upp á þann hátt. Ennfremur
verða til skemmtunar á laugar-
daginn ræöuhöld, söngur, lúöra-
blástur og ýmislegt fyrir ungu
kynslóöina.
A sunnudaginn veröur byrjaö
með guðþjónustu og sið
an gengið i skrúögöngu á há-
tlðasvæðið. Þar verður rakin
saga kauptúnsins, en auk þess
flutt ávörp og skemmtiatriði.
Samtimis sér Hjálparsveit
skáta um skemmtanahöld fyrir
börnin. Fjölskyldudansleikir
verða haldnir bæði kvöldin
annaðhvort i eða' við Félags-
heimilið.
Það er eindregin von Blönd-
ósinga, að gamlir Húnvetningar
og Blönduósingar komi I heim-
sókn á afmælinu. — RT
Portoroz (Rósahöfnin). Af
hverju var þessi staður
kallaður þetta? Það er ó-
sköp einfalt svar við því.
Parna er veðráttan slík sem
kallað er subtropisk eða
sem við köllum Miðjarð-
arhafsloftslag þ. e. nota-
legir vetur en einnig sum-
ur. Þarna þrífast því marg-
ar plöntur sem þarfnast
mikillar sólar og hita þar á
meðal rósir. Skildi þetta
ekki vera þægilegt fyrir
manninn líka? Enginn
vafi. Því þarna er einnig
óvenju tær sjór, vel saltur
og svo er það leirinn sem
einungis finnst þarna sem
þeir kalla Fango og inni-
heldur fjöldan allan af
,,minerölum“. Þetta. upp-
götvuðu Rómverjar til
forna og síðan hefur þessi
staður verið ofarlega á
lista meðal allra ferða-
manna sem vilja sækja í
sig þrótt en njóta auk þess
fegurðar lands og staðar.
I fyrra voru farnar á veg-
um Landsýnar þrjár ferðir
við mikla ánægju, í ár
tvöfaldast ferðafjöldinn
og við eigum aðeins örfá
sæti eftir í tvær þeirra,
23. júní og 14. júlí.
Hringið strax eða komið.
Á morgun getur það verið
of
LANDSÝN
ALÞYÐUORLOF
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SÍMI 28899
Markadstorg
tækifæranna
Visii’ aviglýsingar
Hverf isgötu 44 sími 11660
0
TILBOÐ
óskast i eftirtaldar bifreiðar, er verða til
sýnis þriðjudaginn 1. júni 1976, kl. 1-4 i
porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7:
Volvo fólksbifreið................i............árg. 1967
Ghevrolet sendi/fólksbifr....................... ” 1972
Ford Econoline sendi/fólksbifr.................. ” 1971
Land Rover benzin............................... ” 1971
Land Rover benzin............................... ” 1968
VoivoF-85vörubifreið............................ ” 1967
Til sýnis hjá Sementsverksmiðju rikisins, Artúnshöfða:
Scania Vabis vörubifreið
árg.1967
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 17.00 að
viðstöddum bjóðendum.
Réttur áskilinn að hafna tilboðum sem
ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
> BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
Einkaflugmenn-flugnemar
Flugmálastjóri heldur fund um flug-
öryggismál með einkaflugmönnum og
flugnemum mánudaginn 31. mai kl. 20.30 i
ráðstefnusal Hótels Loftleiða.
Allir einkaflugmenn, flugnemar og flug-
áhugamenn eru velkomnir.
Flugmálastjóri
Agnar Kofoed-Hansen.
B
I
Engin smíði
of erfið
fyrir okkur
Bildshöfða 12
Simar: 36641-38375
Geysilegur áhugi
á bílasýningunni
Þessi vigalegi jeppi var einn sýningargripa hjá kvartmilu-
klúbbnum. Ljósm. VIsis: ÓH
Álverð ó uppleið
Mikill fjöldi bila var sýndur á bilasýningu kvartmiiuklúbbsins i
góða veðrinu i gær. A aðeins þremur timum komu um tvö
þúsund manns til að skoða sýninguna.
Ljósm. VIsis: ÓH.
„Þetta gekk mjög vel
hjá okkur. Á þremur
timum komu um tvö
þúsund manns á sýn-
inguna sem sýnir að
það er geysilega mikill
áhugi á þvi sem við er-
um að gera,” sagði
Örvar Sigurðsson, for-
maður Kvartmilu-
klúbbsins, er við höfð-
um samband við hann i
morgun vegna bilasýn-
ingar klúbbsins i gær.
„Þarna rikti góð stemmning
sem við Hfguðum upp á með
músik. Sýning sem þessi hefur
mikið gildi fyrir klúbbinn. Hún
eykur á samstöðuna og strák-
arnir hafa mjög gaman af
þessu.
örvar sagði að ætlunin heföi
verið með sýningunni að afla
fjár fyrir brautina sem kvart-
miluklúbburinn hygöist leggja.
Hann sagði að teikningar af
brautinni færu fyrir skipulags-
ráð I dag og væri búist við svari
innan hálfs mánaðar. Ýta biður
þess fullbúin aö hefja störf við
brautargerðina.
Kvartmilumenn þurfa aldrei
að kviða verkefnaleysi. Þegar
einu lýkur tekur bara annað við.
Og stöðugt vinna þeir af fullum
krafti við blað sitt.
Nú er stór verkefni framund-
an. Það er sandspyrnukeppnin
sem fram á að fara við Hraun I
ölfusi 20. júni næstkomandi.
örvar sagði að vel ætti aö vanda
til þeirrar keppni. Dagskrá yrði
öll hin fjölbreytilegasta svo að
engum þyrfti að leiðast sem
þangað kæmi. —EKG
Markaðshorfur á áli hafa batnaö talsvert að undanförnu. Sfðustu tvo
mánuði hefur eftirspurn farið vaxandi og verðiö um leiö hækkað.
1 tslenska álfélaginu er verið að koma framleiðsiunni i fullan gang.
Verið er að gera viö 40 ker sem hafa verið biluð — og er gert ráð fyrir
að 1. október nk. verði öll ker komin i gang. Framleiðslugetan þá er 72-
73 þúsund tonn á ári.
Til þeirrar framleiðslu þarf um 150 þúsund tonn af súráli. Nú fyrir
helgina kom súrálsskipið „Matai” með 33 þúsund tonn af súráli tii ál-
versins. Myndin er af skipinu I Straumsvikurhöfn. —SJ/Vfsismynd:
EGE.