Vísir - 31.05.1976, Qupperneq 12
m '
Mánudagur 31. mal 1976. vism
visir Mánudagur 31. maf 1976.
Umsjón: Björn Blöndal og Valgarður
éhiSbíbi
Ágúst setti
met í tveim
mílunum!
Agúst Asgeirsson 1R setti nýtt Islandsmet I
2 milna hlaupi á fjrálsiþróttamóti sem fram
fór I Gateshead i Englandi I gær Asgeir
sem varö sjötti hijóp á 9:05.0 minútum og
bætti verulega eidra metiö sem var 9:31.6
mlnúta — sett af Sigfúsi Jónssyni iR á
Laugardalsvellinum 1974.
Asgeir sagöi aö veöur heföi veriö mjög ó-
hagstætt, kuldiog rok þegar hlaupiö fór fram
og heföi þaö dregiö verulega úr árangri
hlauparanna. Heföi t.d. sá sem sigraöi fengiö
timann 8:52,0 mln, en hann ætti best 8:30.0
mln.
—BB
,,Ég vissi aö þetta myndi takast”, sagöi hinn
nýbakaöi heimsmeistari I stangarstökki,
bandarikjamaöurinn Earl Beli eftir aö hann
haföi bætt fyrra heimsmet úr 5,67 mikiu
frjálsiþróttamóti I Bandarikjunum um
helgina.
Tvöönnur heimsmet sáu dagsins ljós þessa
helgi, A-þýzka kvennasveitin setti nýtt
heimsmet I 4x100 metra hlaupi á hinum frá-
bæra tlma 42.50 sek, og bætti tveggja ára
gamait met annarrar a-þýzkrar sveitar, Þá
setti Marianne Adam nýtt mct I kúiuvarpi,
hún kastaöi hvorki meira eöa minna en 21.67
metra og bættieldra metiöum 7 cm. öli voru
þessi hcimsmet sett á urtökumótum fyrir ól I
sumar.
A móti i Póllandi bætti Wladyslaw
Kozakiewicz Evrópumct sitt I stangarstökki
úr 5.60 I 5,62 metra, og aöeins fimm minútum
siöar jafnaöi landi hans Tadeusz Slusarski
metiö.
En ef viö snúuin okkur aftur tii A-
Þýzkalands þá má nefna þaöan árangur
Sabins Sebrowski I spjótkasti kvenna, hún
kastaöi 65,46, sem er þriöji besti árangur sem .
náöst hefur. Klaus-Peter Justus sigraöí I
1500 metra hlaupi á 3,41,8 minútum, Hans
Peter Gies sigraöi I kúluvarpi meö 21,12
metra kasti og Marita Koch hljóp 400 metra á
timanum 50,47 sekúndum,
gk.
Búlgarornir
eru
„sterkir"
Búlgarskir lyftingamenn eru I miklum
ham þessa dagana, og ætla sér stóra hluti á
ÓL-ieikunum I sumar. Um helgina héidu þeir
úrtökumót og völdu siöan landsliö sitt sem
fer til Montreai.
A þessu móti voru mörg frábær afrek
unnin, og alls voru sett þar 7 heimsmet,
hvorki meira eöa minna.
George Todorov setti tvö heimsmet I
fjaöurvigt, hann snaraöi 130 kiió, (eldra
■netiö 128 kiló) og bætti samanlagöan árang-
ur um 2,5 kiló I 287,5 kiió.
I millivigt setti Yordan Mitkov tvö heims-
met, hann tók metiö af sovétmanninum
Lisenko I snörun og bætti þaö um 1 knó I 155
klió. 1 samanlögöu lyfti hann 345 kllóum sem
er 3,5 klióum betra en sovétmaöurinn
Smirnov átti!!
í léttþungavigt komu einnig tvö ný heims-
met, Biagoi Blagoev snaraöi 170 kilóum, og
Stoichcv var nieö samanlagt 372,5 kiló og
bætti eldra metiö um 2,5 kíló. — Og I yfir-
þungavigt bætti Hristo Plachkov eigiö met I
snörun úr 198 kiióum I 200 kiió.
gk-.
Heima hjá Alla
Brodie og konu
' Ef þessari stelpu leiBist j-
svona hérna, þvi I fiand
anum fær hiln sér þá ‘
ekki vinnu? _—-y SagBi lan ekki x
// caa' aB hún hef&i unniB
7/1 , á skrifstofu i
Á líwnraKTB. Norminster? A
Stór hindrun úr
vegi órmenninga
Skreyttur svampbotn íylltur appelsínuís.
Og þar með er um 6 Emmess ístertur
að velja.
®Emm m
ess LcJ
Einar Þórhallsson „hreinsar” heldur betur frá I leiknum gegn KR. Þaö er engu llkara en aö hann sé aö
sparka þcim báöum I burtu, Jóhanni Torfasyni og boltanum, og svipurinn KR-ingsins bendir til þess aö
hann sé ekki allt of hrifinn af þessum móttökum. Ljósmynd Einar.
sigruðu Houka með minnsta mun i 2. deildinni
Ármenningar sigruðu Huka 2:1
i 2. deild íslandsmótsins i knatt-
spyrnu á Laugardalsvellinum á
föstudagskvöldið. Haukar voru
fyrri til að skora. Markið skoraði
Guðmundur Sigmarsson á 15.
mínútu fyrrí háffleíks. Birgir
Einarsson jafnaði fyrir Armann
með fallegu skallamarki á 30.
minútu eftir hornspyrnu frá Jóni
Hermannssyni. Þannig stóð i
hálfleik. Loftur Eyjólfsson skor-
aði reyndar mark fyrir Hauka en
beint úr óbeinni aukaspyrnu og
markið þvi dæmt af.
Haukar áttu heldur meira i
leiknum til að byrja með, en
ármenningar náðu smám saman
yfirhöndinni en náðu aðeins að
jafna leikinn fyrir hálfleik.
Siðari hálfleikur var þóf-
kenndur en svipaður þeim fyrri
að þvi leyti að Haukarnir byrjuðu
betur, en ármenningar náðu
smám saman yfirhöndinni. A 20.
minútu fengu ármenningar beina
aukaspyrnu um 25 metra fyrir
utaa teig. Skoraði Jón Her-
mannson beintúr henni með negl-
ingu sláin inn. —VS
Emmess
rúlluterta
ómanna
1 siðari hálfleik breyttu vals-
menn um leikaðferð. Léku þeir
ekki eins stift upp á stöðurnar,
var Ingi Björn t.d. látinn leika
frjáls á vellinum. Var þetta til
mikilla bóta og gekk þeim nú mun
betur að skapa sér færi. A 22.
minútu átti Bergsveinn Alfonsson
góðan bolta á Guðmund Þor-
björnsson, sem var frir fyrir
miðju marki. Lék hann aðeins
nær og skoraði með góðu skoti
snúningsbolta i hornið fjær.
Þarna opnaðist vörn keflvikinga
illa.
Hermann Gunnarsson skoraði
annað mark Vals þremur minút-
um siðar. Guðni Kjartansson var
að dóla með boltann á sinum
vallarhelmingi. Hermann svo
gott sem hirti boltann af tánum á
honum og sloraði yfir Þorstein
Ólafsson, sem var kominn allt of
framarlega úr markinu. Var
þetta mjög vel gert hjá Her-
manni. Hann var fijótur að eygja
þennan möguleika.
Eftir þetta slökuðu valsmenn
nokkuð á og keflvikingar sóttu nú
meira. Steinar Jóhannsson átti
gott skot að marki valsmanna um
miðjan hálfleikinn, sem Sigurður
náði að slá yfir. Þá björguðu vals-
menn á linu eftir skalla frá Guðna
— og Einar Gunnarsson sópaði
boltanum yfir frá markteigslinu.
— VS
Þorsteinn óiafsson, mark-
vöröur IBK, haföi meira en nóg
aö gera I markinu I leiknum
gegn Val. Hér gripur hann inn I
leikinn og nær boltanum á und-
an Kristni Björnssyni.
Einar Gunnarsson og Guöni
Kjartansson fylgjast meö, og
ekki er annaö aö sjá en dómar-
inn, Guömundur Haraldsson,
fyigist meö af áhuga.
Ljósmynd Einar.
íslensku piltarnir
standa fyrir sínu!
— Hafa gert jafntefli í búðum leikjum sinum í Ungverja-
landi og eiga góða möguleika á að komast í úrslit
tslenska ungUngaÍahdsliöiö 'i
knattspyrnu sem tekur þátt i
16-liða úrslitum I Evrópukeppni
unglinga I Ungverjaiandi á enn
möguleika á aö vinna sér rétt til
aö leika i 4-Hða úrsUtum þar. ts-
iand ereins og kunnugt er i riðli
með Spáni, Tyrklandi og Sviss,
og isi. iiöiö hefur nú ieikiö tvo
leiki.
t fyrsta leiknum lék fel. liöið
gegn þvi svissneska og varö
markalaust jafntefU I leik sem
isl. liöiö var betri aöilinn I. í gær
lék isl. liöiö slðan viö Tyrkland,
og aftur varö markaiaust jafn-
tefli. Staöan i riðlinum þegar
tveir leUcir eru eftir er þannig aö
Spánn er meö 3 stig, tsland og
Sviss 2 stig en tyrkir reka lest-
ina meö eitt stig.
Ef tsiand sigrar Spán i.siöasta
leiknum á morgun og Sviss nær
ekki meira en jafntefli gegn
tyrkjum, þá fer felenska liöuö I
fjögurra liöa úrslit. En svo
getur einnig fariö aö markatala
ráöi úrslitum, þ.e. ef island
sigrar Spán — og Sviss vinnur
Tyrkland.
Um stööuna I öörum riölum
keppninnar er þaö ,aö segja, aö
frakkar hafa svo gott sem sigr-
að i c-riöli, þeir eiga eftir.aö
leika gegn finnum sem eru
neðstir i riðlinum og nægir jafn-
tefli til að vinna riðilinn.
t a-riöU eru ungverjar efstir
meö 4 stig, ítalir og waiesmenn
hafa tvö stig.
i d-riölinum eru sovétmenn
efstir með 4 stig, hollendingar
og danir hafa 2 stig hvor þjóö.
En það er semsagt á morgun
sem úr þvl fæst skoriö hvaöa
þjóöir komast áfram I keppn-
inni.
gk-
Valur hreinlega
lék sér að ÍBK
Langtímum saman voru keflvíkingar yfirspilaðir af frísku
valsliði og éttu varla marktœkifœri í leiknum
Blikarnir fengu
kœrkomið stig!
En KR-ingar voru betri aðilinn í slökum leik og nœr sigri
,,Þá eru þeir búnir aö fá eitt
stig,” sagði einn áhangenda
Breiöabiiks þegar hann yfirgaf
völiinn i Kópavogi I gær eftir að
Breiðablik og KR höföu gert þar
markalaust jafntefli I tilþrifalitl-
um leik. Já, Breiðablik tókst aö
ná ööru stiginu i leiknum gegn
vesturbæjarliöinu, en hætt er viö
aö stigin sem Breiöabiik fær i ts-
landsmótinu veröi ekki mörg ef
liðið sýnir ekki mun betri leik en
að þessu sinni. KR-ingar voru
nefnilega nær sigri I leiknum —
þrátt fyrir að liöiö léki iélegasta
leik sinn I mótinu til þessa.
Allar aðstæður voru þó eins og
best varð á kosið, völlurinn að
verða mjög góður og veðurguð-
irnir voru i góðu skapi, logn og
sólskin. Leikurinn byrjaði þó með
einu allsherjar miðjuþófi sem
stóð fyrstu 15 min. leiksins, en þá
fékk Breiðablik fyrsta marktæki-
færiðeftir ljót mistök Guðmundar
Ingvasonar, tengiliðs KR. Hann
gaf boltann hreinlega á ólaf Frið-
riksson inn i vitateig KR þar sem
hann var einn og óvaldaður, en
skot óláfs sem var frekar laust
fór framhjá. Guömundur Ingva-
son var siðan á ferðinni stuttu
siðar þegar hann átti þrumuskot
á mark Breiðabliks, en boltinn fór
hárfint framhjá. KR-ingar hertu
nú smátt og smátt tök sin á leikn-
um án þess þó að þeim tækist að
skapa sér verulega góð tækifæri,
utan þess er Arni Guðmundsson
átti þrumuskot á mark blikanna
frá vitapunkti á 27. min. leiksins
— en ólafur Hákonarson i marki
Breiðabliks varði mjög vel.
Breiðabliksmenn byrjuðu sið-
ari hálfleikinn mjög vel, og virt-
ust ætla að gera út um leikinn.
Þannig áttu þeir þrjú tækifæri á
fyrstu minútunum, skot Heiðars
Breiðfjörðs fór af KR-ing i hliðar-
netið, Gunnlaugur Helgason bak-
vörður, sem kominn var i sóknina
átti lúmskt skot upp i markhornið
sem Magnús varði meistarálega
og Einar Þórhallsson átti skalla
rétt yfir þverslá eftir hornspyrnu.
En þegar þessari hrið að marki
KR var lokið fór leikurinn á ný i
sama farið og i fyrri hálfleiknum,
KR-ingar gerðust æ aðgangs-
harðari og voru mun meira með
boltann það sem eftir var. Ekki
sköpuðu þeir sér þó umtalsverð
mark-tækifæri utan þess að Ólafur
Ólafsson átti þrumuskalla um
miðjan hálfleikinn, eftir auka-
spyrnu Björns Péturssonar, en
ólafur Hákonarson varði vel i
horninu niðri. Langbesti mað-
ur blikanna i þessum leik og
reyndar besti maður vallarins
var Einar Þórhallsson sem batt
vörn liðsins vel saman, og sjálfur
tapaði hann ekki i návigi i leikn-
um. Af öðrum leikmönnum má
nefna Gisla Sigurðsson sem er
laginn og útsjónasamur leikmað-
ur, og Ólaf Hákonarson i markinu
Eins og fyrr sagði var þetta
slakasti ieikur KR i mótinu til
þessa, og þeir voru heppnir að
mótherjinn var jafnslakur og
raun bar vitni. Ólafur Ólafsson og
Sigurður Indriðason stóðu sig vel
i vörninni og Magnús markvörður
einnig þegar á þurfti að halda,
sem reyndar var ekki oft. Þá má
nefna Björn Pétursson sem átti
allsæmilegan leik og dreifði spili
liðsins oft vel, en um aðra leik-
menn KR þarf ekki að fjölyrða
hér.
Góður dómari i leiknum var Óli
ólsen. —gk-
Valsmenn sigruðu Keflvikinga
2:0 I leik liöannna á 1. deild ts-
landsmótsins á knattspyrnu á
Laugardalsvellinum I gærkvöldi.
Heföi sá sigur allt eins getaö oröiö
miklu stærri, miöað viö gang
leiksins. Allt frá fyrstu mlnútu
pressuöu valsmenn stift aö marki
keflvlkinga og hreinlega yfirspil-
uöu þá I leiknum. Þaö var ekki
fyrr en I lok leiksins, þegar staöan
var oröin 2:0 vaö valsmenn
slökuöu aöeins á og keflvíkingar
fóru aö sækja og skapa hættu viö
Valsmarkiö.
Fyrri hálfleikur var markalaus
þrátt fyrir mýmörg tækifæri vals-
manna til að skora. Komust kefl-
vlkingar.
ingar oft i krappan dans inni i
vítateig sinum, en allt kom fyrir
ekki. Skot valsmanna hittu annað
hvort keflviking eða fóru framhjá
og yfir. Hættulegustu marktæki-
færin komu I slöari hluta hálf-
leiksins. A 35. mínutu komst Guð-
mundur Þorbjörnsson inn að
endamörkum en i stað þess að
gefa á Kristin Björnsson, sem var
frir fyrir miðju marki, ætlaði
hann að leika sjálfur upp i mark,
en keflvikingar björguðu i horn.
örskömmu slðar er Ingi Björn
Albertsson kominn inn íyrir vörn
keflvikinga en átti i höggi við
Lúðvik Gunnarsson. 1 stað þess
að gefa yfir á Guðmund Þor-
björnsson, sem var frlr fyrir
miðju marki, lék hann áfram og
Lúðvik náði að stöðva hann.
Tveimur minútum siðar er
Guðmundur i dauðafæri inni i
markteig en sneri illa við
markinu og lyfti boltanum yfir.
Siðasta orðið á hálfleiknum átti
svo Hermenn Gunnarsson með
fallegu langskoti, sem rétt sleikti
þverslána.
Keflvikingar áttu varla meira
en tvær sóknarlotur i hálfleikn-
um, sem hægt er að nefna þvi
nafni.
í STAÐAN )
X V .....
Staöan I tslandsmótinu I
knattspyrnu 1. deild er nú þessi:
Valur 4 3 1 0 10 :3 7
KR 4 1 3 1 6 :3 5
tBK 4 2 0 2 8: :5 4
ÍA 2 1 1 0 1 :0 3
Fram 3 1 1 1 2 :3 3
Víkingur 2 1 0 1 2: 2 3
UBK 2 0 1 1 2 :4 1
FH 2 0 1 1 1: : 6 1
Þróttur 3 0 0 3 2: :7 0
Markhæstu leikmenn eru:
Hermann Gunnarsson Val 4
Guömundur Þorbjörnsson Val 4
Björn Pétursson KR 3
Ólafur Júliusson tBK 2
Friörik Ragnarsson tBK 2
Runar Georgsson tBK 2
Næsti leikur I 1. deild er I kvöld
þá leika Fram og ÍA á
Laugardalsvelli kl. 20:00.