Vísir - 31.05.1976, Page 14

Vísir - 31.05.1976, Page 14
Þór tók bœði stigin heim! Þór á Akureyri sótti tvö stig til Húsavikur á laugardaginn i leik viö Völsung I 2. deildinni I knatt- spyrnu. Mark Þórs skoraöi Óskar Gunnarsson á 5. minútu eftir slæm varnarmistök Völsunga. Tveir varnarmenn ætluöu hvor öörum boltann og hikuöu þvi viö. Óskar notaöi þá tækifæriö og stakk sér inn á milli og skoraöi failegt mark. Fyrri hálfleikur var nokkuö jafn, en Þórsarar höföu þó heldur frumkvæöiö til að byrja með. Léku undan vindi. 1 siöari hálfleik herti vindinn mjög og setti hann mjög svip á leikinn. Völsungar sóttu nú án afláts, en gekk illa aö hemja boltann. Umdeilt atvik kom fyrir i leikn- um. Magnús Torfason, sem nú lék aö nýju meö Völsungum eftir nokkurt hlé, tók hornspyrnu, Boltinn skrúfaðist niöur I blá- hornið en varnarmaöur Þórs vippaöi honum yfir meö báöum höndum. Allir, sem á vellinum voru, sáu þetta atvik nema dómarinn og linuvörðurinn og aöeins var dæmt horn. Heppnir þar þórsarar. —VS Ingunn bætti sinn fyrri árangur verulega i hástökkinu og dregur hvergi af sér eins og myndin ber greini- lega meö sér. Ljósmynd Einar. Ingunn að nólgast ólympíulágmarkið! Ingunn Einarsdóttir ÍK sigraöi meö töluveröum yfirburöum á Meistaramóti isiands i fimmtar- þraut kvenna sem fram fór á Laugardalsveltinum i gær. Ingunn hlaut 3751 stig og var mjög nálægt aö siá met Láru Sveinsdóttur sem er 3.771 stig. Ekki er heldur langt i ólympiu- lágmarkið hjá Ingunni sem er 3.900 stig og meö þvi aö bæta árangur sinn Iftillega t.d. i kúluvarpi og langstökki — ætti þaö ekki aö vera fjarlægur draumur. Ingunn byrjaði á að hlaupa 100 m grindahlaupið á 14.3 sek sem er einu broti betra en gildandi Islandsmet sem hún á sjálf, en meðvindur var of mikill þannig aö timinn fæst ekki staöfestur sem met, en samt löglegur i fimmtarþrautinni. Hún kastaöi kúlunni 8.78m, stökk 1.60 m i hástökki — i langstökki stökk hún 5.25 m og i 200 m hlaupinu jafnaöi hún eigiö met — hljóp á 25.0 sekúndum. Erna Guðmundsdóttir KR varö önnur meö 3.486 stig — bætti sinn fyrri árangur um 83 stig. Arangur hennar varð þessi: 100 m gr. 14.6, kúla 8.63 m, hástökk 1.50 m, lang- stökk 5.35 m og 200 m hlaup 26.6 sekúndur. Þriöja varð svo Kristln Björnsdóttir UBK meö 2.970 stig, hún hljóp 100 m gr. á 17.2 sek, kastaöi kúlunni 9.21 m, stökk 1.50 m i hástökki, 4.80 m i langstökki og hljóp 200 m á 29.0 sekúndum. —BB Markaregn ó „Ströndinni” Þaö var ekki alltof góö knatt spyrna sem sýnd var I leik Reynis frá Arskógströnd og KA I 2. deild islandsmótsins um helgina. Alit of mikiö var um kýlingar og hlaup, en mörkin sem uröu alls 7 I leiknum og voru mörg hver njög falleg. Þaö fyrsta skoraði Gunnar Blöndal strax á fystu sekúndum leiksins og hann bætti öðru viö á Rœðuhöld hiá Revie oa málið levstist! „Viö töluöum dálitiö saman i hálfleik og ræddum um hvaö þyrfti aö laga hjá okkur, og þaö sem ákveöiövar aö lagfæra var framkvæmt I siöari hálfleikn- um”, sagöi enski landsliös- einvaldurinn Don Revie, eftir sigurleik Englands gegn italiu i bandariska stórmótinu Aö vinna upp tveggja marka for- skot á lið eins og þaö italska er frábært”, bætti Revie viö og þaö var von aö hann væri kampa- kátur eftir leikinn. A 15. min. leiksins tapaöi Mike Doyle boltanum i návigi viö Franco Causio sem sendi boltann til Graziani sem skaut óverjandi skoti I bláhorn enska marksins. Og þrem min. síðar „splundruöu” sóknarmenn italska liösins ensku vörninni og aftur skoraöi Graziani. En ræðuhöld Revie i hálfleik báru tilætlaöan árangur og eftir 7 min. voru þeir ensku komnir yfir. Fyrst skoraði Mich Cannon, siðan Phii Thompson og Cannon innsiglaði sföan sigurinn. „Brassarnir sigruöu” banda- riska liöíöán mikilla átaka meö 2:0 — og skoraöi útherjinn Gil bæöi mörkin. Brasilia hefur þvi forustuna í mótinu meö 4 stig, England og italia eru meö 2 stig, USA liðiö ekkert. gk-- 15 . min. Sigurbjörn Gunnarsson skoraöi þriöja mark KA úr viti á 23. min. eftir að Gunnari haföi verið brugðið i vítateig, og tveim minútum siöar komust.. Reynis- menn á blað meö marki Björg- vins Gunnlaugssonar. A 40. minútu skoraöi siöan Jóhann Jakobsson 4. mark KA eftir góöa sendingu Gunnars Blöndals. Reynismenn áttu mun meira I siðari hálfleiknum og áttu þá ein 5 „dauðafæri”. Þeim tókst þó aö- eins að skora einu sinni, Jónas Gunnlaugsson á 5. min. En Sigur- björn Gunnarsson átti siöasta oröiö i leiknum þegar hann skoraöi fyrir KA á 75. min. KA sigraði þvi með 5 mörkum gegn tveimur, sem var of stór sigur en verðskuldaður. — HR/gk Staðan i tslandsmótinu i knattspyrnu 2. deild er nú þessi: ÍBV 3 3 0 0 5:0 6 Armann 3 2 1 0 7:3 5 ÍBl 3 1 1 1 5:4 3 Þór 3 1 1 1 2:2 3 KA 3 1 1 1 6:7 3 Haukar 2 1 0 1 5:2 2 Völsungur 3 1 0 2 2:4 2 Selfoss 2 0 0 2 2:6 0 Reynir 2 0 0 2 3:9 0 Markhæstu leikmenn eru þessir: Gunnar Blöndal KA 3 Birgir Einarsson Armann 3 Guöm. Sigmarss. Haukum 2 Bœttí sig um rúman metra! Æfingaskór verð frá 1.690.- „Ég tel mig hafa lært gifurlega mikiö af þvi aö æfa meö breska 'meistaranum Geoff Capes og stillinn hjá mér hefur batnaö mikiö þó ég segi sjálfur frá,” sagöi Guöni Halldórsson kúlu- varpari I viötali viö VIsi eftir aö hann haföi kastað 17.75 metra á Laugardalsvellinum á laugar- daginn. Guöni átti 5 köst langt yfir 17 metra, en hans besti árangur fyrir þessa keppni var 16.60 — svoaðhann bætir árangur sinn um 1.15 metra sem er frá- bært. ,,Ég kynntist Geoff Capes þegar ég var að „stúdera” þessa stóru á EM i vetur, og skrifaöi og spurði hvort það væri möguleiki á að ég gæti æft með honum. Capes svaraöi um hæl og sagði okkur Hreini að koma strax, en Hreinn hafði ekki áhuga. Ég dreif mig hins vegar og sé ekki eftir þvi. Við fórum i Christal Palace æfingamiöstöðina um hverja helgi og æföum allan daginn, og þetta var ógleymanlegur timi, bæði að sjá manninn sem er með þeim bestu I heiminum i dag, og að læra af honum i þessar 5 vikur sem ég var þarna úti.” Þess má geta að Geoff Capes setti nýtt breskt met um helgina, kastaði 21.55 metra sem er 4besti árangur sem náðst hefur i heiminum i ár. gk-. Guöni Halldórsson kastar kúlunni 17.75 metra á laugardaginn sem er þriöji besti árangur íslendings frá upphafi. Ljósmynd Einar ...

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.