Vísir - 31.05.1976, Blaðsíða 18
18
Mánudagur 31. mai 1976.. VISIR
ÖKIIIŒMSLl
_ __ ^
Ökukennsla — Æfingar-
tímar.
Kenni á Fíat 132 GLS. öku-
skóli og prófgögn ef óskað
er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Þorfinnur
Finnsson. Sími 31263 og
71337.___________________
Ökukennsla — Æfingatim-
ar
Ökukennsla Guðmundar G.
Péturssonar ökukennsla
hinna vandlátu. Ökuskóli
sem býður upp á full-
komna þjónustu. Amerisk
bifreið. Ökukennsla Guð-
mundar G. Péturssonar,
sínar 13720 — 83825.
ökukennsla —
Æfingatímar. Volkswagen
og Volvo '74. Einnig kennt
á mótorhjól. Lærið þar sem
reynslan er mest. Kenni
alla daga. ökuskóli Guð-
jóns Ó. Hanssonar. Sími
27716.
ökukennsla — Æfingatím-
ar
Lærið að aka bil á skjótan
og öruggan hátt. Toyota
Celica sportbíll. Sigurður
Þormar, ökukennari. Sím-
ar 40769—72214.
ökukennsla — Æfingatim-
ar
Ný kennslubifreið Mazda
929 Hardtop. Ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað.
Guðjón Jónsson sími 73168.
Kenni á Mark II 2000.
Útvega öll gögn varðandi
bílpróf. ökuskóli, ef óskað
er. G^ir P. Þormar, öku-
kennari simar 19896 og
71952.
ökukennsla.
Kennslubifreið Datsun 140,
R. 1015. Uppl. i síma 84489.
Björn Björnsso.n.
Þar sem
nústyttistóðum tíminn þar
til prófdeildin lokar vegna
sumarleyfa, ættuð þið sem
ætlið að læra að aka bíl að
hafa samband við mig sem
allra fyrst. Geir P. Þorm-
ar, ökukennari. Símar
19896 og 71952.
Sumarbústoður
Litill snotur sumarbústaður ósftast til
leigu i sumar eða hluta af sumri, helst ná-
lægt Reykjavik.
Einnig kæmu til greina kaup á landi eða
sumarbústað.
Dagsimi 32500
Kvöldsimi 32749.
TORFÆRUKEPPNI
Torfærukeppni verður
haldin i Sandfelli við
Þrengslaveg sunnud. 6.
júni kl. 2.00.
Þátttaka tilkynnist i síma
50508 fyrir fimmtudag.
Bifreiðaklúbburinn G.O.
~ttO$TEL
Stórhðlti 1, Akureyri
096-23657
fl KUREYRI
Verð pr. n>an kr. 500,-
2*4manna herbercji ~
SvefnpoKaplass <.»«*«.>
Húsaviðgerðir
Járnklæðum hús og ryðbætum, málum
þök, setjum upp rennur og niðurföll, einn-
ig uppsetning og viðhald á girðingum,
hellulagnir og fleira. Simi 12639 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Sjónvarpsviðgerðir
Loftnetsviðgerðir (sjónvarps-)
SONY viðgerðir
RCA lampar, transistorar og integrated circuits.
Georg Ámundason & Co.
Suðurlandsbraut 10,
Slmar 81180 og 35277
Nýsmiði og breytingar
Smiðum eldhúsinnréttingar og skápa
bæði gömul og ný hús, málið er tekiö á staðnum og teiknað
I samráði við húseigendur. Verkið er tekið hvort heldur er
I timavinnu eða ákvæðis og framkvæmt af meistara og
vönum mönnum.
Fljót afgreiðsla, góðir greiðsluskilmálar.
Nánari uppl. i sima 24613 og 38734.
V ið gerðir—N ýs miði—Brey tingar.
Húsa- og húsgagnasmíöameistari getur tekið að sér við-
gerðir á húsum, inni sem úti.
Nýsmiði, breytingar og fleira.
Vönduð vinna. Uppl. I sima 16512.
Verkfœroleigan HITI
Rauðahjalla 3, Kópavogi. Simi 40409.
Múrhamrar-Steypuhrærivélar,
llitabiásarar-Málningasprautur.
Húsaviðgerðir.
Simi 74498.
Setjum upp rennur, niöurföll,
rúður og loftventla. Leggjum flis-
ar og dúka. Onnumst alls konar
viðgeröir úti og inni.
Sjónvarpsviðgeíðir 1
Gerum við allar gerðir sjón-t
varpstækja. Sérhæfðir i ARENA
OLYMPIC, SEN, PHILIPS og
Smúauglýsingar
PHILCO. Fljót og góð þjónusta.r !
psreindsfæM
.. — Simi 31315.
ÚTVARPSVIRKJA
MEJSTARI I Suðurveri, Stigahlið 45-47.
SIMI «6611
7
Loftpressuvinna
Tökum að okkur alls konar múr-
brot, fieygun og borun alla daga,
öll kvöld. Simi 72062.
JCB 6-C beltagrafa
til leigu.
Simi 52258.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, wc-rörum, baðkerum
og niöurföllum. Nota til þess öfl-
ugustu og bestu tæki, loftþrýsti-
tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir
menn, Valur Helgasoii. Simi 43501
og 33075.
Gröfur — Loftpressur
Traktorsgrafa til leigu i stór og
smá verk. Tökum að okkur fleig-
anir, múrbrot, boranir og spreng-
ingar. Margra ára reynsla.
Gerum föst tilboð ef óskað er.
Gröfu og Pressuþjónustan
Simar 35649 — 86789 — 14671.
(ilugga- og hurðaþéttingar
Þéttum opnanlega glugga, úti og
svalahurðir með Slottslisten, inn-
fræsum með varanlegum þétti-
iistum.
Olaíur Kr. Sigurðsson & Co.
Tranavogi Simi 83499
Garðaúðun
Úöum garðagróður gegn blaðlús, maðki og öðrum óþrifum
á gróðri. Pantanir I sima 26526 alla daga. Oddgeir Þ.
Arnason, garöyrkjufræðingur.
Garðhellur
• 7 gerðir
Kantsteinar
4 gerðir
Veggsteinar
Hellusteypan Stétt
Hyrjarhöfða 8. Simi 86211.
Traktorsgröfur til leígu
Kvöld- og helgarþjónusta. Simi 83041 og
75836.
Eyjólfur Gunnarsson
AUGLÝSINGASÍMAR VÍSIS:
86611 0G 11660
Sjónvarpsviðgerðir
n'a^um, í heimahús. Gerum við
ækja.
occt^ju... — anir i
sima: Verkst. 71640 og kvöld og
helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin.
Geymiö auglýsinguna.
Er stiflað — þarf að gera við?
Fjarlægjum stlflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum,
baökerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla,
loftþrýstitæki, o.fl. Tökum að okkur viðgeröir og setjum
niöur hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752.
SKOLPHREINSUN
GUÐMUNDAR JÓNSSONAR
og 71793.
Ljósmyndastofan
Pantanir
í síma 17707
Laugavegi 13
Traktorsgrafa til leigu.
Uppl. í síma 83786
Múrverk — Flísalagnir
Tökum að okkur múrverk, fllsalagnir, uppsteypur og
skrifum á teikningar.
Múrarameistari simi 19672.
Húsaviðgerðir — Breytingar
Utan- og innanhúss viögerðir. Glerlsetningar, glugga-
isetningar, járnklæðum þök o.fl.
Húsasmiður, simi 37074.
Grafa, pússningasandur
Traktorsgrafa og loftpressa til leigu I stór og smá verk.
Tilboð eða timavinna. Góður pússningasandur til sölu,
gott verð. Keyrt á staðinn. Simi 83296.
HÚSAVIÐGERÐIR
Gerum viðalltsem þarfnast lagfæringar, utan sem innan.
Tökum t.d. að okkur hurða- og gluggaisetningar og
læsingar. Skiptum um járn á þökum og fleira. Simi 38929
og 82736.