Vísir - 31.05.1976, Page 19

Vísir - 31.05.1976, Page 19
vism Mánudagur 31. maf 1976. 19 Talið frá hægri, unglingaflokkur, kvennaflokkur og karlafiokkur. FIRMAKEPPNI I.augardaginn 15. mai var haldin á Kjóavölium firma- keppni hestamannafélagsins Gusts. Margt var um manninn, enda veður mjög gott. Um 100 fyrir- tæki úr Kópavogi og Reykjavik styrktu félagið með þátttöku sinni. Úrslit urðu þau, að i ung- lingaflokki sigraði Þóra As- geirsdóttir á Lýsingi, en hún keppti fyrir firmað Þór E. Jóns- son. Númer tvö varð Katrin Pét- ursdóttir á Glóa fyrir Sparisjóð Kópavogs. Þriðja varð Anna Rós Bergs- dóttir en hún keppti fyrir Sæl- gætisgerðina Viking h.f. I kvennaflokki sigraði Gerður Sturlaugsdóttir á Svip fyrir Vinnufatabúðina. Onnur varð Elin Ingvarsdóttir á Stjörnu fyrir Verksmiðjuna Vifilfell. Þriðja varö Sigriður Sörensdótt ir á Vin en þau kepptu fyrir Versl. Björk i Kópavogi. 1 Karlaflokki sigraði Kristinn Vilmundarson á Mósa, en hann keppti fyrir Burstagerðina h.f. Svanur Halldórsson og Nökkvi náðu öðru sætinu, en þeir kepptu fyrir Versl. Auðbrekku i Kópa- vogi. Þriðji varð Pétur Her- mannsson á Svölu, en þau kepptu fyrir Samvinnutrygg- ingar. Dómarar voru þau Ros- marie Þorleifsdóttir, Sigfús Guðmundsson og Arni ísleifsson og þótti þeim takast dómara- starfið mjög vel. SPEGLAR I BAÐHERBERGI OG FORSTOFUR 6MM. KRISTALGLER Stærðir: Þessar stærðir eru ávallt fyrirliggjandi. .Vinsamlegast athugið, hvort einhver þessara stærða er ekki einmitt sú stærð, sem yður hentar. 30x42 cm 39x54 cm 42x63 cm 47x70 cm 50x60 cm 60x70 cm 60x80 cm 60x100 cm 60x120 cm 70x150 cm ^augavegi 15.1-i. Sími 19635. LICENTIA VEGGHUSGOGN E! Strandqötu 4 Hafnarfirði. — Sím i 51818. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagafli (amerískur stíll) Va n da ðir s v efn hek kir. Xýjar springdýnur i öll- uin stærðum og stifleik- um. Viðgerö á notuðum springdýnum santdæg- urs. Sækjuin, sendum. Opið l'rá kl. 9-7, og laugardaga kl. 10-1. 'Springdýrwr Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarfirði Pílurúllugluggatjöld Innskots- borð og smóborð í miklu úrvali muwa RIM Húsgagnaverslun Strandgötu 4 Háfnarfirði. — Sími 51818. ®XPEUUR gufugleypori 20 §. 5: Vorum að taka upp ódýru ensku Xpelair gufugleypana/ tvær stærðir. H. G. Guðjónsson Suðurveri, Stigahlíð 37- Simi 37637 og 82088 SÉRHÆFÐIR VIÐGERÐARMENN FYRIR: LSM. TANDBERG — ITT - SCHAUB LORENZ GRAETZ — SOUND — MICRO Ennfremur bjóðum við alhliða viðgerðarþjónustu fyrir flestar gerðir útvarps- og sjónvarpstækja. FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA m Bræðraborgarstíg 1. Sími 14135. BYGGINGAVÖRUR Armstrong HUÓÐEINANGRUNARPLÖTUR og tUhayrandi LÍM Armaflex PÍPUEINANGRUN GÓLFFLÍSAR Armstrong GÓLFDÚKUR, GLERULL ‘Wiamdty VEGGKORK (plötum &Þ.Þ0RGRÍMSS0N&C0 Armúla 16 simi 38640 Ólafur Kr. Sigurðsson Suðurlandsbraut 6 Sími 83215 SPEGLAR I SMÍÐAJÁRNS RÖMMUM nýkomnir í miklu úrvali Eflum og styðjum íslenskan iðnað Svissnesk uppfinning tslensk framleiðsla Sérstaklega fyrir hitaveitur. Allur rafsoðinn Framleiddur úr þykkasta stáli allra stálofna Framleiddur hjá Huntal-OFNUM S: 84244 og Ofnasmiðju Suðurnesja H/F. S: 92-2822. Laugaveg 15. Simi 19635. ( ( I P

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.