Vísir - 31.05.1976, Side 20
20
Mánudagur 31. mal 1976. visœ
:
Láttu
mig..
Er eitthvaö sem ég
get gert fyrir þig ,
þegar ég kem til „
-----baka? J
JÁ"-
komdu
ekki! >
[ Takkog líka fyrirL. ( allt sem þú hefur gert fyrir mig. d)
Vrí kv3 1
— 2135
GUÐSORÐ
DAGSINS:
Ef þú réttir
hinum
hungraða
brauð þitt og
seður þann,
sem bágt á,
þá mun Ijós
þitt renna
upp í myrkr-,
inu og nið-
dimman i
kring um þig
verða sem
hábjartur
dagur.
Jesaja 58,10
Glóðaðar
brauðsamlokur
8 stórar hveitibrauössneiðar,
smjör
franskt sinnep,
1 soðinn kjúklingur eða annað
kjöt,
8 bacon sneiðar,
3 tómatar i sneiöum,
4 sneiðar af 45% osti.
Smyrjið allar hveitibrauðs-
sneiðarnar með smjöri og
þunnu sinnepslagi.
Takið kjúklingakjötið af bein-
unum og setjið á 4 brauðsneiðar.
Istaöinn fyrir kjúklinga er hægt
að nota annað kjöt, svo sem
lambakjöt.
Steikið baconsneiðarnar þar
til þær eru orðnar nærri stökk-
ar. Leggið þær ofan á kjötið
ásamt tómatsneiðunum og ost-
sneiðinni efst.
Leggið hinar 4 brauðsneiðarn-
ar ofan á og þrýstið þeim vel
saman.
Glóðið samlokurnar ca. 4-5
minútur á hvorri hlið. Penslið
þær með bræddu smjöri, ef þess
er talið þurfa.
Berið brauðsamlokurnar
fram strax eftir glóðun.
Með þeim má bera grænt
salat t.d. með sýrðum rjóma
eða mayonnaise sósu.
BELLA
SLOKKVIUB
Keykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og'sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi C1100,
Sjúkrabifreið simi 51100.
Tekiövið tilkynningum um'bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfeUum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Rafmagn: I Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Haínarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanirsimi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Ki' n,
M'boðum ir. • ; ug
•'ka að vift . ,000
íi! 02 ojóca þeitv
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Hvltasunnuferö I Húsafell töstu-
dagskvöld og laugardag. Göngu-
ferðir við allra hæfi, innigisting
eða tjöld, sundlaug og gufubað.
Fararstjórar Jón I. Bjarnason,
Tryggvi Halldórsson og Þorleifur
Guðmundsson. Upplýsingar og
farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6,
simi 14606.
Útivist.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna. Hringja má á skrif-
stofu félagsins, Laugavegi 11.
Simi 15941. Andvirðið verður þá
innheimt hjá sendanda i gegnum
giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð
Snæbjarnar, Bókabúð Braga og
verslunin Hlin, Skólavörðustig.
Minningakort Barnaspitala
Hringsins eru seld á eftirtöldum
stöðum: Bókaverslun tsafoldar,
Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apó-
teki, Garðsapóteki, Háaleitis-
apóteki, Kópavogs Apóteki Lyf ja-
búð Breiðholts, Jóhannesi Norð-
fjörð h.f. Hverfisgötu 49 og
Laugavegi 5, Bókabúð Olivers,
Hafnarfirði, Ellingsen hf Ána-
naustum Grandagarði, Geysir
hf, Aðalstræti.
Minningarkort Félags einstæðra
foreldra fást á eftirtöldum stöð-
um: Á skrifstofunni fTraðarkots-
sundi 6, Bókabúð Blöndals
Vesturveri, Bókabúð Olivers
Hafnarfirði, Bókabúð Keflavíkur,
hjá stjórnarmönnum FEF Jó-
hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli
s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu
s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og
Margréti s. 42724, svo og hjá
stjórnarmönnum FEF á Isafirð'i. |
„Samúðarkort Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra eru til sölu á
eftirfarandi stöðum: Skrifstofu
félagsins að Háaleitisbraut 13,,
simi 84560, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22,
simi 15597, Steinari Waage,
Domus Medica, Egilsgötu 3, simi
18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli-
vers Steins, Strandgötu 31, simi
50045 og Sparisjóð Hafnarf jarðar,
Strandgötu 8-10, simi 51515.”
Minningarspjöld óháða safnað-
arinsfást.á eftirtöldum stöðum:
Versl. Krikjustræti, simi 15030,
Rannveigu Einarsdóttur, Suður-
landsbraut 95 E, simi 33798, Guð-
björgu Pálsdóttur Sogavegi 176,
simi 81838 og Guðrúnu Svein-
björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi
10246.
Minningarkort Styrktarfélags
sjúkrahúss Keflavikurlæknishér-
aðs fást á eftirtöldum stöð-
um :Bókabúð Keflavikur, Hafnar-
götu s. 1102
Sjúkral úsið s. 1138
Vikurbær, blómadeild, v/Tjarn-
argötu s. 1187
Áslaug Gisladóttir, Sóltúni 12 s.
2938
í dag er mánudagur 31. mai,
152. dagur ársins. Árdegisflóð i
Reykjavik er kl. 07.43 og siðdcgis-
floð er kl. 20.01.
ARBÆJARHVERFI
Hraunbær 162 —
þriðjud. kl. 1.30-3.00.
Versl. Hraunbæ 102 —
þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Versl. Rofabæ 7-9 —
þriðjud. kl. 3.30.-6.00.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli —
mánud. kl. 7.00-9.00,
miðvikud. kl. 4.00-6.00,
föstud. kl 3.30-5.00.
Hólagarður, Hólahverfi —
mánud. kl. 1.30-3.00,
fimmtud. kl. 4.00-6.00.
Versl. Iðufell -
fimmtud. kl. 1.30-3.30.
Versl. Kjöt og fiskur við Engjasel
föstud. kl. 1.30-3.00.
Versl. Straumnes —
fimmtud. kl. 7.00-9.00.
Versl. við Völvufell —
mánud. kl. 3.30-6.00,
miðvikud. kl. 1.30-3.30,
föstud. kl. 5.30-7.00.
HAALEITISHVERFI
Alftamýrarskóli —
miðvikud. kl. 1.30.-3.00.
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miðbær, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud
kl. 6.30-9.00, föstud. kl. 1.30-2.30
Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14-21.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16.
Opið mánudaga til föstudaga kl.
16-19.
Island vann Bretland á
ólympiumótinu i Monte Carlo
með 11 vinningsstigum gegn 9,
einmitt þegar bretamir voru efst-
ir.
Það hefur alltaf sitt að segja að
fá gott start og ekki gátu As-
mundur og Hjalti kvartað.
Þetta var fyrsta spilið, allir
utan hættu og norður gaf.
* A
V A-7-6
+ A-7
jj, A-D-G-10-6-3-2
♦ G-10-8-5 ♦ K-7-4
V 8-5-4-3 t K-D-G-9
♦ 9-8-4 + G-10-6
♦ 8-5 * K-9-7
♦ D-9-6-3-2
V 10-2
+ K-D-5-3-2
4 4
lopna salnum sátun-s Flint og
Sheehan, en a-v Ásmundur og
Hjalti. Þar gengu sagnir á þessa
leið:
Norður Austur Suður Vestur
1L 1H is 4H
6L P p p
Asmundur spilaði út hjarta-
kóngogFlint reyndiekkiaðvinna
slemmuna. Hann gaf fyrsta
hjarta, drap síðan drottninguna
og trompaði þriðja hjarta. Vörnin
fékk siðan slag á trompkóng, einn
niður og 100 til a-v.
1 lokaða salnum sátu n-s Guð-
mundur og Karl, en a-v Priday og
Rodrigue. Aftur var farið i
slemmuna á þessa leið:
Norður Austur Suður Vestur
ÍL ÍH D 2H
3L P 3T P
3H P 3S P
4L P 4T P
4G P 5L P
6L P P P
Norðri er vorkunn að hnykkja á
eftir þessa sagnseriu. Auk margs
annars getur hann búist við
einspili i hjarta hjá makker.
Norður varð einn niður og spilið
féll.
Kvöld- og næturvakt í
apótekum vikuna 28. mai
til 3. júní: Lyfjabúð Breið-
holts og Apótek Austurbæj-
ar.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
frldögum. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apótcker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudga lokað.
Hafnarf jörður
Upplýsingar um afgreiðslu i
apótekinu er i síma: 51Ö00.
'Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, sfmi 51100.
TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18, simi 22411.
Læknar:
Reykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00-08.00 mánudag-fimmtud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lok-
aðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
fi»
1 t h t
1 1
**
1
t B tt
s
A B C D E F G ÍT
Hvitt: Panno
Svart: Bravo
Svæðamót Suður-Ameríkuríkj-
anna 1975.
Hér fann svartur stórsnjallan
vinningsleik 1..De2!! og hvitur
gafst upp. Ef 2. Hdxe2 Rxe2+,
eða 2. Hd — dl Dxdl. Fleiri leiðir
koma til greina en allar bera þær
að sama brunni.