Vísir - 31.05.1976, Síða 22
22
TIL SÖLU
Vagngrind á hásingu
og hjólum, gott varadekk á felgu,
nýjar sterkar vörubilafjaðrir.
Tilvalið sem heyflutningavagn,
selst ódýrt. Uppl. hjá Sveini
Egilssyni hf. simi 85100 eða 84370.
Jónas Ásgeirsson.
Tii sölu Husqvarna
eldavél með tveim hellum og ofni.
Uppl. i sima 71160.
Vegna brottflutnings
til sölu eldavél, þvottavél, isskáp-
ur, eldhúsborð og stólar og sófa-
sett. Selst ódýrt. Uppl. i sima
35735.
Til sölu
200 litra járntunnur, verð kr. 1
þús. Uppl. i sima 10485 milli kl. 9
og 6 daglega.
Eldhúsinnrétting
til sölu ásamt meðfylgjandi tækj-
um, eldavél, grillofni, tvöföldum
stálvaski og blöndunartækjum.
Tækifærisverð. Uppl. i sima
41283.
Ranas fjaðrir.
Eigum fyrirliggjandi fjaðrir i
Volvo og Scania vöruflutningabif-
reiðir. Hagstætt verð. H. Stefáns-
son simi 84720.
4ra rása Pioneer
magnari ásamt Toshiba plötspil-
ara til sölu. Uppl. i sima 25336
milli kl. 5 og 7 á kvöldin.
Nokkur grásleppunet
til sölu. Uppl. i sima 18398.
Til sölu
vegna brottflutnings litið sjón-
varp, þvottavél og hljóm-
flutningstæki. Nánari uppl. i sima
15435.
Bílaútvarp
með tveim hátölurum til sölu.
Uppl. i sima 52131 eftir kl. 6.
Til sölu
rafmagnsorgel. Uppl. i sima
53532.
Til sölu
forhitari. Uppl. i sima 41274 eftir
kl. 20.
Stórt hústjald
til sölu. Simi 43268.
Sjónvarp til sölu
Zenith 12” tæki með inniloftneti.
Uppl. i slma 35916.
Sólarlandaferð
fyrir einn til sölu. Hagstætt verð.
Uppl. i sima 71264.
Til sölu
sjónvarpstæki 25 tommu Nord-
mende, verð 50 þús. Uppl. i sima
92-3466.
Fjölærar plöntur I Rein.
Hávaxnar: risamjaðurt, jötun-
jurt, japansþistill, randagras,
risahumall, lúpinur. Meðalháar:
silfursóley, gillhnappur, goðalyk-
ill, vorertur, maríustakkur, blá-
gresi, eldlilja. 1 steinbeðiö: þúfu-
steinsbrjótur (rauður), japans-
hnoðri, dvergavör, mariuskór,
fagurfrú. Gleymið ekki gras-
lauknum. Rein, Hliðarvegi 23,
Kóp.
Plötur á grafreiti.
Aletraðar plötur á grafreiti með
undirsteini. Hagstætt verð. Pant-
anir og uppl. i sima 12856 e. kl. 5.
Túnþökur.
Túnþökur til sölu. Uppl. i sima
20776 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu hraunhellur,
hentugar i garöa. Margra ára
reynsla. Uppl. i sima 83229 og
51972.
Hraunhellur til sölu.
Uppl. i sima 35925 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Utihurðir, svalahurðir,
og bilskúrshurðir I fjölbreyttu úr-
vali á lager. H.S. útihurðir, Dals-
hrauni 14. Simi 52595.
ÖSKAST KEYPT
Peningaskápur óskast
Frekar litilí peningaskápur ósk-
ast. Simi 75645.
Gerovital og Aslavital
óskast keypt. Simi 34767.
Óska að kaupa
gott notað sjónvarpstæki. Uppl. i
sima 33596 eftir kl. 18.
Okkur er svo kalt.
Óskum eftir að kaupa nokkra
miðstöðvarofna sem hafa gott
hitagildi. Uppl. i sima 31494 i dag
og næstu daga.
VliRSUJN
Körfur
Ungbarnakörfur og brúðukörfur
ásamt öðrum tegundum fyrir-
liggjandi. Avalit lægsta verð.
Sparið, verslið á réttum stað.
Rúmgóð bifreiðastæði. Körfu-
gerð, Hamrahlið 17, simi 82250.
Kaupum og seljum.
Tökum i umboðssölu gömul og ný
húsgögn, málverk og ýmsa góða
hluti. Höfum vöruskipti. Vöru-
skiptaverslun Laugav'eg 178, simi
25543.
Antik
Boröstofuhúsgögn, sófasett skrif-
borð, bókahillur, svefnherbergis-
húsgögn, borð, stólar og gjafa-
vörur. Gamlir munir keyptir og
teknir i umboðssölu. Antikmunir
Týsgöfu 3. Simi 12286.
Látið ekki verðbólguúlfinn
gleypa peningana ykkar i dýrtið-
inni. Nú er tækifærið, þvi verslun-
in hættir og verða allar vörur
seldar með miklum afslætti. Allt
nýjar og fallegar vörur á litlu
börnin. Litið inn og gerið góð
kaup. Barnafataverslunin Rauð-
hetta Iðnaðarhúsinu, Hallveigar-
stig 1.
Verðlistinn auglýsir.
Munið sérverslunina með ódýran
fatnað. Verðlistinn, Laugarnes-
vegi 82. Sími 31330.
IUÖL-VAtiNAR
Til sölu
Suzuki AC 50 vélhjól i góðu ásig-
komulagi, ekið 5 þús. km. Uppl. I
sima 92-2125 eftir kl. 7.
Notað DBS
drengjareiðhjól 26 tommu til sölu.
Uppl. i sima 75281 eftir kl. 6.
Honda-Suzuki-Yamaha.
Tek að mér viðgerðir á flestum
gerðum vélhjóla. Get sótt hjól ef
óskaö er. Vagnhjólið, Vagnhöfða
23, Artúnshöfða.
iiijs(i(m;i\t
Erum kaupendur
að notuðum bókaskápum. Uppl i
sima 36537 og 37206 eftir kl. 5.
Til sölu
vegna flutninga vel með farið
sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar.
Gott verð fyrir vönduð húsgögn.
Uppl. i sima 81794 eftir kl. 20
næstu kvöld.
Til sölu
fataskápur, antik gerð, selst mjög
ódýrt. Uppl. i sima 28514.
Til sölu
barnarimlarúm með dýnu,
snyrtiborð með spegli og eins-
manns svefnsófi. Uppl. i sima
71724.
Happy sófi,
borð og stóil til sölu, áklæöi brúnt,
riflaö flauel. Uppl. i sima 44908
* - eftir kl. 7 á kvöldin.
Hjónarúm
Mjög vandað Palesander hjóna-
rúm með áföstum náttborðum til
solu. Uppl. i sima 16882 eftir kl. 5
Leðursófasett
Arsgamalt finnskt leðursófasett
til söiu, sófi og tveir stólar. Til
sýnis að Suðurgötu 18, kjaliara,
eftir kl.7 i kvöld og þriðjudags-
kvöld.
Samhjálp,
Hlaðgerðarkot auglýsir:
Erum I þörf fyrir vel útlitandi
húsmuni, svo sem svefnsófa,
borö, skápa, hillur o.þ.h. það sem
þér eruð hættir að nota vantar
okkur. Sækjum. Simi 66148 og i
Rvik 11000. Hjálpið oss að hjálpa
bágstöddum. Samhjálp.
HLIMIIJSTÆKI
Westinghouse djúpfrystir
til sölu. Simi 33189.
Mjög góður
ameriskur frystiskápur til sölu.
Vinsamlega hringið eftir kl. 7 i
sima 52925.
Rafha eldavél
meö gormahellum til sölu, verð 10
þús. Uppl. i sima 36707.
II(JSi\Aii)I f 1501)1
2ja herbergja ibúð
til leigu i Vesturbænum. Tilboð
sendist Visi merkt ,,82”.
Rúmgóð 3ja herbergja
jarðhæð i tvibýlishúsi meö sér-
inngangi, vestarlega i Kleppsholti
til leigu frá 15. júni. Reglusemi og
góð umgengni áskilin. Einhver
fyrirframgreiðsla óskast. Tilboð
er greini fjölskyldustærð sendist
Visi fyrir 5. júni merkt „Tvibýlis-
hús 78”.
2ja herbergja
ibúð til leigu I Breiðholti.laus nú
þegar. Uppl. i sima 75519.
2ja herbergja Ibúð
i fjölbýlishúsi til leigu frá 1. júni
nk. Góð umgengni áskilin. Tilboð
sendist augld. VIsis merkt
„Breiðholt 8427”.
4ra hcrbergja íbúð
til leigu strax i 4 mánuði með eða
án húsgagna. Uppl. i sima 73862
eftir ki. 7 á kvöldin.
Til leigu er
ca. 30 ferm. skrifstofuhúsnæði i
Bolholti 4. Uppl. i simum 30520 og
17912.
Rúmgóð
3ja herbergja ibúð I sambýlishúsi
i Hliðunum til leigu frá miðjum
júni til 6-12 mán. Fyrirfram-
geiösla og reglusemi áskilin. Til-
boö er greini fjölskyldustærð
sendistfyrir 3. júni merkt: ,,Góö
ibúð 8429”.
Húsráðendur
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður aö kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og 'i sima 16121. Opið
10-5.
HIJSXÆDI ÓSILiSI
r,, v.
Ungur reglusamur
maður óskar eftir litilli ibúð.
Góöri umgengni og skilvisum
greiðslum heitið. Uppl. i sima
12173 eftir kl. 14.
Bilskúr eða hliðstætt
húsnæði helst i Austurbænum,
með hita, rafmagni (og vatni)
óskast frá 1. júni. Uppl. I sima
31422 milli kl. 6 og 8 i kvöld og
næstu kvöld.
1. scpt.
Ungt par óskar eftir 2ja - 3ja
herbergja ibúð i 1 - 4 ár, frá 1.
sept. helst sem næst Háskólanum.
Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl.
i sima 96-21582.
Óskum eftir
2ja - 3ja herbergja ibúð i Vestur-
bænum sem fyrst. Simi 15331.
Mánudagur 31. mai 1976.
vtsm
Það hlýtur að vera eitthvað bogið við mig, hann er
þriðji sem siltur trúlofun okkar I dag.
o
Hcrbergi óskast
Reglusamur maður óskar eftir
herbergi i Reykjavik. Talið við
Einar i sima. 92-8281 til kl. 3, eftir
kl. 3 i sima 92-8280.
Stofa og eldhús
eða eldunaraðstaða ásamt snyrt-
ingu eða baði, eða bara herbergi
með sér snyrtingu, óskast fyrir
einhleypa, rólega konu. Algjör1
reglusemi, skilvis greiðsla. Uppl.
i sima 44809.
óska eftir
einbýlishúsi með bilskúr i
Reykjavik, Garöabæ eða ná-
grenni. Uppl. I sima 35088.
Bandarisk hjón
er vinna að ritstörfum óska eftir
ibúð á rólegum stað á
stór-reykjavikursvæðinu. Leigu-
timi ágúst og jafnvel lengur.
skrifið til dr. David C. Balders-
ton, New York, N.Y. 10028. USA.
Gott herbergi
eða bjartur og hreinlegur bilskúr
óskast á leigu I mánaðartima,
sem sýningarherbergi fyrir smá-
ar vörur. Tilboð sendist Visi
merkt: „Sýningarherbergi” eða
hringið i sima 81377 eftir kl. 14,
mánudag.
Norska sendiráðið
óskar eftir 2ja herbergja ibúð i
ca. 1 ár frá 15. júli 1976. Simi 13065
kl. 9-12 og 13-16.
Mann vantar
á Mb. Ask til handfæraveiða.
Uppl. i bátnum sem liggur við
Grandagarð og i sima 10344.
Árbæjarhverfi.
Unglingsstúlka óskast til aðstoð-
ar á heimili. Uppl. I sima 84100.
Otvarpsvirkjar.
Viljum ráða útvarpsvirkja að
verkstæði voru. Uppl. hjá verk-
stjóra. Radióbúðin hf., verkstæði,
Sólheimum 35. Simi 33550.
ATVIWA ÖSILVST
Vil taka að mér
ræstingar á skrifstofum. Er vön,
hef unnið hjá mjög góðum fyrir-
tækjum. Simi 15731.
MTWDIJU
Halló dömur!
Stórglæsileg nýtisku hálfsið pils
til sölu I öllum stærðum, úr flaueli
og tereline, ennfremur sið sam-
kvæmispils, mikið litaúrval.
Sérstakt tækifærisverð. Uppl. i
sima 23662.
MÓNUSTA
T
Tek að mér að slá
tún og bletti. Uppl. i sima 37047.
Geymið auglýsinguna.
2 röskar
unglingsstúlkur taka að sér
snyrtingu garða, reyta arfa og
klippa limgerði. Uppl. i sima
74711 og 72839.
Húsaviðgerðir.
Ryðbætum, setjum upp rennur og
niðurföll, þéttum steypt þök.
Einnig sprunguviðgeröir. Vanir
og reyndir menn. Simi 71712.
Garðsláttuþjónustan auglýsir:
Þeir garðeigendur sem óska eftir
að ég sjái um slátt og hirðingu
grasflata þeirra i sumar, hafi
samband við mig sem fyrst. Er
ráðgefandi, og sé um áburð ef
þess er óácað. Guðmundur, simi
42513, milli kl. 19-20.
Bólstrun.
Klæði og geri við bólstruö hús-
gögn. Mikið úrval af áklæðum.
Uppl. i sima 40467.
Endurnýjum
gamlar myndir og stækkum.
Pantið myndatöku timanlega.
Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar, Skólavörðustig 30.
Simi 11980.
Húseigendur.
Viðhald og endurnýjun fasteigna.
Sprunguviðgerðir, 5 ára
ábyrgðarskirteini. Simi 41070 frá
kl. 13-22.
Glerisetningar.
Onnumst allskonar glerisetning-
ar. Þaulvanir menn. Glersalan,
Brynja. Simi 24322.
Ilúscigendur
Til leigu eru stigar af ýmsum
gerðum og lengdum. Einnig
tröppur og þakstigar. Ódýr þjón-
usta. Stigaleigan, Lindargötu 23.
Simi 26161.
iíhií;i\(;ií;u\i\(;ak
Teppahreinsun
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
Hreingerningarmiðstöðin
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum og stofnunum. Vanir og
vandvirkir menn. Simi 71484.
Teppa- og húsgagnahreinsun
Hreinsa gólfteppi og húsgögn i
heimahúsum og fyrirtækjum.
ódýr og góð þjónusta. Uppl. og
pantanir i sima 40491.
Gólfteppahreinsun
Hreinsum og þurrkum gólfteppi,
dregla og mottur. Einnig heima-
hús. Gólfteppahreinsunin Hjalla-
brekku 2. Símar 41432-31044.
FJMÍAMÁL
Óska að kynnast
konu 50-60 ára sem ferðafélaga.
Þarf að vera skemmtileg. Uppl.
sendist augld. Visis fyrir 4. júni
merkt „Einkamál 8472”.
Kaupum islensk
frimerki og gömul umslög hæsta
veröi, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
Hreingerningar — Hólmbræður.
tbúöir á 100 kr. ferm eða 100 ferm
ibúð á 10 þúsund. Stigagangar á
u.þ.b. 2000 kr. á hæð. Simi 19017.
Ólafur Hólm.
og stigaganga. Löng reynsia
tryggir vandaða vinnu. Pantið
timanlega. Erna og Þorsteinn
Simi 20888.
FASTEIGNIR
2ja herbergja
Ibúð til sölu i Heiðargerði. Stór
stofa og góðir skápar. Sérinn-
gangur og sérhiti. Laus strax.
Uppl. i sima 36949.