Vísir - 31.05.1976, Blaðsíða 24
Mánudagur 31. mal 1976.
Blíða
áfram
Flestir landsmenn hafa nú
undanfarna daga notift veöur-
bllbunnar i rikum mæli eftir
langan og strangan vetur.
Fólk fer nú sem óöast aö
tlna fram garöáhöldin og
vinna i göröum sinum. Sund-
staöir borgarinnar eru iöandi
af sólþyrstu fólki. — En hvaö
stendur þetta lengi?
Vlsir haföi i morgun sam-
band viö Markús Einarsson
veöurfræöing og spuröi hann
um veöurhorfur næstu daga.
Hann varbjartsýnn á horfurn-
ar og taldi liklegt aö sama
bliöan héldist næstu daga.
—SE
FYRSTU STÚDENTARNIR
í HJÓNAGARÐANA
Nú hafa fyrstu hjónin flutt inn
i hjónagaröa stúdenta, en þegar
hefur veriö úthlutaö 30 ibúöum
og veröur flutt inn i þær allar á
næstunni.
I haust verður úthlutaö 27
Ibúöum aö auki og er þá lokiö
fyrsta áfanga hjónagaröanna.
íbúöirnar eru litlar, 53 tveggja
herbergja íbúðir og 4 þriggja
herbergja.
Mikil eftirspurn
Blaöiö hafði samband viö
Þorstein Vilhjálmsson hjá
Raunvisindastofnun Háskólans
og sagöi hann, aö eftirspurnin
hefði veriö mikil eftir ibúöum.
Tvöfalt fleiri sóttu um en fengu,
en þó tókst að veita úrlausn
flestum, sem eru með börn á
framfæri.
Bygging hjónagaröanna var
fjármögnuö meö lánsfé, rikis-
framlagi og gjafafé. Alþingi gaf
andvirði 10 ibúöa til minningar
um Bjarna Benediktsson og
Seðlabankinn andviröi 3 ibúða.
Auk þess fékkst fé úr ýmsum
áttum, svo sem frá Háskólanum
og nokkrum sveitarfélögum.
Leigan frá 15-20
þúsund á mánuði
Aö sögn Þorsteins hefur fjár-
mögnun þó gengið mjög erfiö-
lega og byggingin af þeim sök-
um tekið lengri tima en ætlaö
var I upphafi. Framkvæmdir
viö grunn hjónagaröanna voru
hafnar áriö 1972.
Ibúar hjónagaröanna munu
borga um það bil 15 þúsund I
leigu fyrir tveggja herbergja
ibúöir, en leigan á þriggja her-
bergja Ibúðum verður I kringum
20 þúsund. —AHO
Valgerður Stefánsdóttir og
Guöný Haildórsdóttir koma sér
fyrir á nýja heimilinu.
Fjögur banaslys
ó einni viku
Fjögur banaslys hafa orðið
hér á landi á aðeins einni viku
Um klukkan hálftíu á föstudags-
kvöldið beið ungur maöur bana
er hann ók vélhjóli utan i bifreiö
á Elliöavogi. Slysiö mun hafa
orðiö með þeim hætti, aö öku-
maður vélhjólsins hugöist fara
fram úr bifreið er ekiö var norö-
ur Elliðavog, en þá beygöi bif-
reiðin i átt að Skeiðarvogi.
Skipti þaö engum togum, aö
piiturinn kastaöist um 45 metra
út fyrir götuna og lést sam-
stundis. Hann haföi ekki hliföar-
hjálm á höföi. Hinn látni hét
Ragnar Franklin Guðmundsson
til heimilis að Laugateig 19
Rvlk. Hann var sautján ára
gamall.
Þá varð það sviplega slys i
Skaftafelli I öræfum siöastliö-
inn miövikudag, að tveggja ára
drengur drukknaöi i tjörn
skammt frá þjónustumiöstöö-
inni á staðnum. Hann hét Páll
Guðbrandsson og var frá Höfn I
Hornafirði.
Fyrr I vikunni haföi ungur
maður drukknaö i Fnjóská, og
sex ára drengur beðiö bana I
umferöarslysi I Reykjavlk.
Mikið um
ölvun
Mikið bar á ölvun i borginni
um helgina. Strax aöfararnótt
laugardagsins fylltust allar
fangageymsiur lögreglunnar
af ölvuðu fólki, og alla helgina
þurfti lögreglan aö hafa af-
skipti af drukknu fólki viös
vegar um borgina aö sögn
Rúnars Guðmundssonar aöal-
varöstjóra í morgun.
Maður I pilluleit var hand-
tekinn þar sem hann haföi
brotist inn I Laugavegs
Apótek.
Annar var handtekinn á
Lækjartorgi eftir slagsmál
sem lauk þannig aö utan-
bæjarmaöur einn sló mann
niður meö þeim afleiðingum
að flytja varð hann meö-
vitundarlausan á sjúkrahús.
Þá munu alls nitján öku-
menn hafa verið handteknir,
grunaöir um ölvun viö akstur.
—AHO
FENGU 135 LESJIR Á ÞREM
OG HÁLFUM SOLARHRING
Þeir þurfa ekki aö kvarta yfir
aflaleysi skipverjarnir á skut-
togaranum Dagnýju frá Siglu-
firöi. A þremur og hálfum sól-
arhring fengu þeir hvorki meira
né minna en 135 lestir af góöum
fiski, sem þeir lönduöu á Siglu-
firöi fyrir helgina.
63% af aflanum reyndist stór
fiskur, 31% fór I milliflokk og
smáfiskur var aöeins 6% af afla
Dagnýjar.
Verömæti aflans I þessari
veiöiferð er áætlaö 7,5 milljónir
króna, og myndu ýmsir sjó-
menn vist gleöjast yfir sllkum
feng eftir þrjá og hálfan sólar-
hring á miðunum, — aö ekki sé
nú talað um bretana, sem nú
hafa dregið veiðarfl*ri sín úr sjó
að beiöni bresku stjórnarinnar.
Skipstjóri á Dagnýju er Arn-
grlmur Jónsson, og að hans
sögn fékkst aflinn úti fyrir
Noröurlandi.
—ÓR
Þaö var sérstök stemming sem
rikti á Ægisgaröi i Reykjavlk i
gærkveldi. Bryggjan var troö-
full af bílum og fólki og ails
staöar heyrðust kveöjuhróp.
,,Þetta er líkast þvi sem var
þegar bátarnir voru aö fara á
siidina”. sagöi einhver.
Það var þó ekki að hefjast
sildarvertiö, heldur voru hval-
bátarnir að halda út, þvi hval-
vertiðin var að byrja.
Nú eru taldar nokkuð góðar
horfur með sölu á hvallýsi og
hvalmjöli. Þegar er nokkur
hluti seldur og verð er bærilegt.
Það verða ýmsir sem munu
hafa atvinnu sina af hvalveiði I
sumar sem fyrri sumur.
Allmargir vinna i stööinni i
Hvalfiröi auk þeirra sem eru á
hvalbátunum fjórum.
—EKG/Ljósmynd JIM
0 497
497
Ruffian-skútan, sem þrir islendingar sigla nú frá trlandi til ls-
lands.
SIGLINGAKAPPAR Á
ÞREMUM BÁTUM
Á LEIÐ HINGAÐ
Siglingaáhugi viröist stööugt
færast hér I vöxt sem annars
staöar. Svo sem kunnugt er af
fréttum eru 2 radióamatörar og
1 sigiingamaöur á ieiö tii lands-
ins frá Southampton, Suöur-
Engiandi. Farartæki þeirra er
22ja feta seglskúta af „Striker"-
gerö.
Þá lagði „Brendan” skinnbát-
urinn upp i sina miklu Vinlands-
siglingu frá Irlandi fyrir
nokkru. En þó dult hafi farið eru
einnig 3 islendingar á leiö yfir
hafiö frá Irlandi. Koma beir I
irskum báti af „Ruffian”-gerð.
Báturinn er 23 fet aö lengd,
smiðaður úr trefjaplasti og á
keppnismáli siglingamanna er
þetta 1/4 tonna snekkja.
1 áhöfninni eru þeir Ivar Friö-
þjófsson, Bergþór Grlmsson og
Gunnar Hilmarsson. Er þetta
ekki fyrsta sigling Gunnars á
smábát y,fir Atlantshafiö. I
fyrrahaust var hann meðal á-
hafnar á 38 feta skútu sem siglt
var hingað frá Wales — og Visir
sagði frá á sinum tima.
Árið 1973 sigidi hann 20 feta
báti hingað frá Englandi meö
viökomu I Noregi og sumarið ’74
sigldi hann sama báti til Skot-
lands.Telja sigiingaáhugamenn
þetta mikið afrek og þá sérstak-
lega þegar haft er i huga, aö I
öllum tilfellum hafa siglinga-
tæki hans aðeins veriö kompás,
logg og ferðaútvarp. Vist má
telja, aö sumum finnist þetta
fifldirfska, en fróölegt veröur aö
fylgjast meö þeim köppum og
einnig hinum, sem allir velta nú
hver i sinum báti á öldutoppum
Norður-Átlantshafsins.