Vísir - 02.07.1976, Side 9

Vísir - 02.07.1976, Side 9
rðaskrifstofa kvartar WDAN GJALDEYRISMISFERLI “aJ*?í"r blómstrar ■sg'sisaarj erðaskrifstofumöPsairá aUtb irotið gjaldeyrislöggjöfina^ Ráðuneytið viður-, kennir að gjald- J eyrislöggjöfin sé/ broiin / ----------- \ Jón Ormur Halldórsson blaðamaður skrifar um gjaldeyrismól ferðamanna "" v y manna væri aukinn verulega. Það hefði sennilega litil áhrif á þá upphæð, sem landsmenn verja til feröalaga vegna þess að eftirspurn eftir gjaldeyri á svörtum markaði mundi minnka verulega. Braskararnir græða f Framboð á gjaldeyri virðist vera nokkuð stöðugt og nægjan- legt. Hér er ekki um neinar smáupphæðir að ræða og með 25%-35% álagningu má græða vel á gjaldeyrisbraski. Ólafur Jóhannesson viðskiptaráðherra hefur lýst þvi yfir að ráðu- neytinu séu kunnaf ýmsar leiö- ir, sem menn nota til að komast hjá að skila gjaldeyri, sem þeir afla. Einhverjir eru greinilega að verða rikir á vandræðum annarra og er að m lnuviti meira álitamál, hvort við islendingar höfum efni á þeirri spillingu og grófa mis- rétti, sem á sér stað I þessum málum en hvort við höfum efni á að gefa landsmönnum tæki- færi tii aö ferðast án þess að brjóta lög i leiðinni. vism Föstudagur 2. júli 1976 ------------------- Að ferðast og brjóta Hér er naumt skammtað og tæpast láta þær sér duga það sem hér er að fá. log i leiðmm Undanfarna daga hefur þaö ófremdarástand, sem rikir á ýmsum sviðum gjaldeyrismála orðið dagblööunum að umtals- efni og hefur Visir haft forystu i skrifum um þessi mál. 1 við- tölum, sem blaöið hefur birt, við æðstu embættismenn viðskipta- ráðuneytisins, kemur fram, aö ráðuneytið viðurkennir nú stað- reyndir málsins og hefur hætt þeim feluleik, sem það hefur verið i um langt skeið. Ástæða er þvi til að vona, að nú verði tekiö á þessum málum og leiðrétt það misferli, sem við- gengist hefur um langan aldur. Heimskulegar reglur Reglur, sem ekki er hægt aö fara eftir eru heimskulegar reglur, og tilvera þeirra og stór- felld brot á þeim, sem af leiöir, grafa undan viðingu manna fyrir lögum og rétti. Nær öllum fararstjórum og ferðamönnum virðist bera samanum, aðnánastóhugsandi sé að lifa á þeim gjaldeyris- skammti, sem feröamönnum er úttílutað, ef um lengri ferð en eina viku er að ræða. Flestir is- lenskra ferðamanna hafa hins vegar allrúm fjárráð erlendis og má leiða tvennt af þeirri staðreynd. í fyrsta lagi er af þvi ljóst, að umfangsmikið svarta- markaðsbrask á sér stað og i ööru lagi, að almenningur kýs að verja fé sinu til ferðalaga, þó kreRit hafi að efnahag manna og „aukagjaldeyrir” sé dýr. Misrétti Sá gjaldeyrir, sem fólk kaupir á svörtum markaöi er til i land- inu og væri skilað til gjaldeyris- deildar bankanna i rikara mæli ef ekki væri hægt að fá betra verð fýrir hann annars staðar. Menn hafa mismikil fjárráð og þar af leiðandi mismikil tæki- færitil ferðalaga sem og megra annrra lifsgæða. Ýmsa munar lltið um að borga 25%-35% meira fyrir gjaldeyri sinn en það álag mun algengt á svarta- markaðinum. Fleiri eru þeir þó, sem alls ekki hafa eöii á sliku. Enginn ágreiningur er um að skortur sé á gjaldeyri á Islandi og, aðþjóðin hefur um skeið eytt meiri gjaldeyri en hún hefur aflað. Jafnvist er, að sú nauma skömmtun á gjaldeyri til ferða- manna, sem nú er viðhöfð, dregur litiö úr gjaldeyriseyöslu landsmanna Ljóst er að nógan gjaldeyri er að fá á svarta- markaðinum og skömmtunin leiðir eingöngu til aukins mis- munará möguleikum manna til ferðalaga, sem eru ekki ein- ungis skemmtun og mikilvæg hvild vinnusömum islendingum, heldur einnig sjálfsögð mann- réttindi, sem ábyrgðarhluti er að skerða. Óverulegur hluti gjald- eyriseyðslunnar Gjaldeyrisnotkun lands- manna til ferðalaga, viðskipta- ferða og skemmtiferða, og Visir hefur að undanförnu haft forystu i skrifum um þessi mál og hefur aukin hreinskilni ráðamanna vakiö eftirtckt. notkun námsmanna á gjaldeyri, nemur aðeins um 3% af heildar- gjaldeyrisnotkun þjóðarinnar. Fram hefur komið, að einstakl- ingar I viðskiptaferðum og opin- berir starfsmenn fá all-rúmum gjaldeyrisskammti úthlutað og er þvi ljóst að almennir feröa- menn eyða aðeins óverulegum hluta gjaldeyristekna þjóðar- innar. Það hefði þvi harla litil áhrif á gjaldeyrisstöðu þjóöarbúsins, þó hinn naumi skammtur ferða-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.