Vísir - 15.08.1976, Blaðsíða 9

Vísir - 15.08.1976, Blaðsíða 9
vism Sunnudagur 15. ágúst 1976 9 minna atriöi, þar sem hann er aö minu áliti hluti heimilisins”. Þar sem viö fáum ekki aö giröa lóöina er þá ekki hagkvæmara aö kaupa tré sem búiö eraö koma til I gróöurhúsi til aö þau vaxi fyrr og geti gegnt hlutverki sinu? „Éger nú þeirrar skoöunar, aö nýir garöar eigi aö byggjast upp meö jöfnum gróöri. Þaö er aö minu áliti ekkert verra aö kaupa græölinga og láta þá vaxa upp meö garöinum. Einnig er ekki óalgengt aö þaö komi afturkippur I tré sem eru úr gróöurhúsum, þvi oft vantar mik- iö á, aö gengiö sé rétt frá trjáplöt- um úr gróöurhúsum. Þaö veröur alltaf aö gæta þess, aö sú mold sem plantan óx upp i fylgi rótinni, þegar tré eru tekin upp”. Haustverkm luleggja garöinn og kemur hann til meö lösögn Jóhanns. Þar san haustiö nálgast nú óö- um báöum viö Jóhann aö segja okkur, hvernig ætti aö undirbúa garöinn fyrir veturinn. „Þaö þarf aö gera öll haust- verkin áöur en frost kemur i jöröu. Fyrst og fremst þarf aö slá grasiöog gæta þessaö skilja ekki eftir toppa, þvi þá er hætta á aö myndist mosiogsina, einnig þarf aö klippa limgeröi. Þá þarf auövitaö aö ganga frá viökvæmum blómum, svo sem rósum og má til dæmis grafa þær i jörö og taka þær svo upp jafn- skjótt og leysir. Algengast er þó, aö þær séu klipptar niður og breiddur yfir þær mosi eöa þeim hlift á annan hátt. Svo má geta þess aö lokum, aö þaö þarf aö sjálfsögöu aö setja niöur haustlaukana og meöal þeirra eru til dæmis túlipanar, páskaliljur og krókusar”, sagöi Jóhann. — SE Spjallað við hann Diego rnórsson irðhönnuð n garða og x ■ • f NÝR LAX svolitlu af tómatkjarn- anum og fyllið tómat- ana. Berið laxinn fram með soðnum kar- ' \ töflum, fylltum tómötum , sýrðum eða nýjum gúrkum og sitrónusneiðum. Einnig mætti alveg eins hafa gott hrásalat. Fæstir hafa það mik- inn lax, að þeir fái leið á honum soðnum. Algengast hefur verið að hafa bráðið smjör með laxinum. Meðlætið sem hér er haft með þykir henta honum vei og vera friskandi. Uppskriftin er fyrir 2 og er siðan margfölduð eftir þörfum. 2 laxasneiðar, 1/2 1. vatn, 1 msk. borðedik, 1 tsk. salt, 2 lárviðarlauf, 5 heil piparkorn. Fra mborið með laxinum 2 stykki útholaðir tómatar, t.d. fylltir með remoulaði. Sýrðar gúrkur eða hráar gúrkur með steinselju klipptri yfir. Sitrónu- sneiðar, soðnar kartóflur. Setjiðvatn, borðedik, salt, lárviðarlauf og piparkorn i viðan pott. Látið suðuna koma vel upp. Dragið pottinn aðeins af hitanum. Setjið hreinsaðar laxa- sneiðarnar út i vatnið. Látið vatnið ekki sjóða en vera alveg við suðu i u.þ.b. 8-10 min., allt eftir þykkt sneiðanna. Skerið þunna tómat- sneið þvert á tómat- ana. Holið þá að innan með teskeið. Hrærið saman remoulaði og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.