Vísir - 15.08.1976, Blaðsíða 13

Vísir - 15.08.1976, Blaðsíða 13
VISIR Sunnudagur 15. ágúst ia76 13 (Umsjón: Helgi þ7| Friöjónsson. J --------y------—^ Talsvert hefur borið á því að lesendur Visis liti undrunaraugum framlag einstakra listamanna hér á sið- unni og hefur þeim þótt skorta upplýsingar eða skýringar með myndunum. Um- sjónarmaður þáttarins leitaði til Nielsar Haf- steins myndlistar- manns og gagnrýnanda og bað hann um að segja álit sitt á verki dagsins, og fer það hér á eftir: „Mynd Birgis Andréssonar tilheyrir þeirri myndlistar- Bi/t6-íe WOféSSOAi /?< BÆOCh'* /955. h/>4//v /vbwb . w/ó w ' My/fot- tsr/) 06- H/>/VOiB/9S*ós.4 TsíWOST -/‘17&) oc. sirv/e n/ú //c/xvS/P&t/* / ffi //voy/)//s//v!/i ///u H/9/HfV?//ií/5 /7 /f/SyW/ty//f. Náttúruspjall stefnu sem kallast Conceptu- al-art e&a hugmyndafræöileg list. Sú ste&ia byggist fyrst og fremst á hugsuninni, einfaldri hugmynd i einföldum lokabún- ingi: ljósmynd eöa annarri tækni. Til nánari skyringar skal upplýst aö Conceptual list getur veriö hvort tveggja: andartaks- hugsun eöa stórvirkt sjónarspil unniö meö þungavinnuvélum, hugsun þvert i gegnum jöröina eöa umbreyting náttúrunnar (landslagslis t/Earth-W orks). En svo aftur sé vikiö að mynd Birgis Andréssonar og hún skoöuö nánar, þá væri kannski einfaldast aö nálgast hana fyrst eftir klassiskum leiöum, huga að byggingu hennar og niður- rööun atriöa: 1. skipting i ljósa og dökka fleti þ.e. himin og jörö, — en sú skipting er nokkurn veginn I gullinsni&i, (fagurfræ&ilegu hlutfalli sem ekki gefst rúm til að skýra nánar). 2. Skálína frá vinstra homi aö ne&an upp til hægri, sem skiptir dökka partinum í ja&iar eining- ar. 3. Tveir bjartir fletir, annar lárettur, hinn skáhallur. 4. Tveir áherslupunktar: steinninn og rofabarðið. 5. Sveigð lina rofabarösins og kúpt lina steinsins. Þaö skal tekiö skýrt fram aö þessi atriði hafa ekkert meö úr- vinnslu hugmyndarinnar aö gera þótt þau auki á þokka verksins. Hvaö er listamaðurinn aö gera, spyrja menn. Hér er kom- iö aö kjarna málsins innihaldi myndarinnar: myndhugsun- inni. Listamaðurinn blæs inn- undir rofabaröiö, væntanlega á sama hátt og vindurinn gerir. Hann er með öörum or&um náttúruspillir! Hugmyndafræö- in felst i þessari einföldu athöfn: að leika hlutverk vindsins. Auö- vitaö er ekkert tjón unniö (þaö þyrfti stærri fýsibelg til þess!), en atferli listamannsins er bending til unnenda náttúrunn- ar og þeirra sem láta sitja viö oröin tóm, ekki listin fyrir list- ina, heldur pólitiskt innlegg i mál er varöar þjó&ina alla.” LUCKY SÓFASÉTT VERD FRÁ: 180.000 KR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.