Vísir - 15.08.1976, Side 14

Vísir - 15.08.1976, Side 14
Sunnudagur 15. ágúst 1976 VlSIR 14 Sitt úr hverri áttinni ..... Nú er best að fara að telja hárin t þýska timaritinu höfði manns, og telst Reform- Rundschau það mjög eðlilegt, þar birtist fyrir skömmu sem likaminn sér um grein með upp- eðlilega endurnýjun i lýsingum um hárvöxt stað þeirra. Fari hár- og hárlos meðal þjóð- i losið aftur á móti yfir verja. Við islendingar eitt hundrað hár á dag, erum ekki svo fjar- er eitthvað að, segir í skyldir þeim og ættu; tímaritinu. þvi svipaðar niður- Það er þvi ekki um stöður að gilda um annað að ræða en að okkur. fara að telja hárin dag- lega, þannig að maður t ljós kom, að dag- geti verið viss um, lega falla 50 til 80 hár af hvað er að gerast.... ☆ Kaffidrykkja krefst aukinnar B-vítamínneyslu í amerlska tlmaritinu Let’s mikillar kaffineyslu lýst á þessa Live er frá þvi skýrt, eftir nýút- leiö: Taugaveiklun, bráölyndi, kominni bók, „Fjörefoafræöi”, | titringur, vöövakippir, skynj- aö koffein geti eytt biotini og unartruflanir, niöurgangur, inositoli, en þaö eru fjörefni úr svefnleysi, óregla á hjartslætti hinum stóra flokki B-fjörefna ’ og blóörásatruflanir. Mörg Og þaö er tekiö fram, aö vöntun þessi einkenni fylgja vöntun á aöeins einu B-fjörefni geti B-vitamina. Þykir af þvi mega dregiö úr verkunum allra ann- draga þá ályktun, aö kaffiö eyöi arra B-fjörefna. B-fjörefnum eöa kalli eftir 1 sama tlmariti er áhrifum aukinni neyslu þeirra. ☆ Víða gáfaðir yfirmenn með gleraugu Ameriskur augnlæknir telur mismun, jafnvel áöur en þaö er siggetasýnt fram á, aöfólk sem fariö aö nota gleraugu. Og notar gleraugu sé gáfaöra en meöal yfirmanna á vinnu- þeir sem hafa heilbrigö augu. stööum telur hann vera áber- Hann telur gáfnapróf meöal andi marga meö gleraugu. skólafólks staöfesta þennan Við höfum nú hafið innflutning og solu á Yamaha utanborðsmótor- um. Yamaha hefur mikta og langa reýnstu í framfeiðslu utanborðs- mótora og eru mótorar þeirra með þeim mest setdu í Evrópu. Yamaha framleiðir alls 9 gerðir f stærðum frá 2—55 hestöfl, og eru nú flestar gerðir til á lager. Verð þessara mótora er sérlega hagstætt og skorum við á yður að gera samanburð. Komið eða hringið og fáið nánar upplýsingar. BORGARTÚNI29-SIM111908 ISGAGNAVERSLUN (M)REYKJAVIKUR H.F Fjölbreytt húsgagnaúrval á tveimur hœðum hlemmur Strsetiw Rvk «111.. Húsgagnaverslun Reykjavíkur h.f. Brautarholti 2 Simar 11940--12691 Alltaf eitthvað nýtt

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.