Vísir - 04.01.1977, Side 7

Vísir - 04.01.1977, Side 7
visjr Þriðjudagur 4. janúar 1977 ■ B H L.^i ' E m BflH| •4 |s H ' mm 1 m a t n E 1 , a E F H Q H Sagan endurtekur sig. Þessa stöðu er að finna i arabisku handriti frá 9. öld, og þar á hvit- ur að leika og máta i 3 leikjum. Og hvaö skeður svo? Jú, ná- kvæmlega sama staða kom upp i skák milli Jörgensen:Sörens- sen f Danmörku 1945. Jörgensen fann gömlu arabisku lausnina. 1. Rh5+ 2. Hxg6+0 3. He6 Hxh5 Kxg6 mát. Sviarnir Sundelin og Lind unnu PHILIP MORRIS keppnina, sem haldin var I Haag hýlega.' Hér sýna þeir listir sýnar. Stað- an var n-s á hættu og suður gaf. 4 K-D-9-7-4 ¥ 7-3 ♦ G-7-6-3 * 3-2 ♦ G-6-5-3 .* A-G-5 ♦ 8-5-2 ♦ K-9-4 ♦ 2 ¥ K-10-9-2 ♦ A-10-9-4 A A-G-8-6 A-10-8 ¥ D-8-6-4 ♦ K-D A D-10-7-5 Sagnir gengu þannig: Suður Vestur Noröur Austur 1L P 1L P ÍG P P D ' P P P Sundelin ákvað að spila út laufi og samkvæmt samkomulagi varð hann að spila út miðspilinu eða niunni. Austur drap á ásinn, spil- aði laufasexinu og sagnhafi var á krossgötum. Hann ihugaði málið, lét siðan tiuna og allt var glatað. Sundelin spilaöi meira laufi og þar með var vörnin komin með sjö slagi. Það var erfitt fyrir sagnhafa að láta laufasjöið, eftir að vestur hefði spilað út niunni, þvi ekki var óeölilegt að álita að hann ætti æattuna lika. Þarna var stutt úr toppi I botn, en þannig er einmitt tvimenn- ingskeppni (i VlSIR v/sar á ridskiptin. >ö Hve ' lengi vi biða eftir fréttunum? Mltu fá |utIríiii til þin samdægurs? K(Vj\iltu búVj til n;cstj morj»uns? \ ÍSIR flytur fréttir daysins idau'. vism Fyrstur með fréttimar HEMINGWAY ER AFI ÞEIRRA Þær bera sannarlega ekki ó- þekkt nafn þessar tvær stúlkur. Mariel Hemingway og Margaux Hemingway heita þær og afi þeirra er enginn annar en Ern- est Hemingway. Báöar hafa þær sýnt að i þeim býr sitt af hverju. Þær fara mf.ö. aðalhlutverkin i kvik- myndinni „Lipstick” sem fjallar um fremur óhugnanlegt nauðgunarmál. Mariel, sem er vinstra megin á myndinni, er aöeins 15 ára gömul en Margaux er eldri og er reyndarmjög þekkt fyrirsæta. Meðal annars birtist mynd af henni á forsiðu Vogue ekki alls fyrir löngu. i S 'i +. RULLAR SSR AFRAM Á HJÓLASKAUTA Þessi skja|dbökukarl verður að gjöra svo vel að rúlla sér áfram á hjólaskautum. Hann braut nefnilega á sér fótinn. Skjaldbakan er í dýragarði i Bandarikjunum og starfsmenn dýragarðsins settu hana á hjólaskauta á meðan fóturinn nær sér. A meðan verður karlinn, þvi skjaidbakan er karlkyns, að nota hina þrjá fæturna til þess að ýta sér áfram. c Umsjón: Edda Andrésdóttir v—- D Eins gott að œfa sig vel Til þess að verða góður iþróttamaður þarf góða þjálfun, og þeim hefur áreiðanlega verið sagt þaö þessum litlu rússnesku hnátum. Ekki nota þær skautana til þess að renna sér á grasinu þó þær standi á grasi þegar myndin var tekin. Nei, þær eru þarna með þjálfara sinum á æfingu, og er ekki að sjá annað en að þjálfarinn sé að kenna þeim eitthvað sér- stakt i þessu tilviki. — Er þetta með kalorlurnar ekki fariðað fara út löfgar hjá þer? nriCiB ■ Ég ætla að fá þessa. Það er ofsa kraftur Iþeim! Fór ekki að sigra fyrr en honum var gefinn bjór! Skyldi isienskum hesta- mönnum nokkurn tima hafa komið það til hugar að gefa hestum sinum bjór? Ralph Sessa, eigandi kappreiða- hestsins Firey Noon, kom það sannarlega til hugar, og fram- kvæmdi það þó ótrúlegt sé. Firey Noon stóð si.gilla i kapp- reiðum. Hann tapaði i hverju hlaupi á siðasta ári. En þegar eigandi hans fór að gefa honum bjór, var eins og hann lifnaði allur við. Og hann fór að vinna hvern sigurinn á fætur öðrum. ,,Ég gef honum að minnsta kosti flösku fyrir hverja mál- tiö”, segir Ralph Sessa. ,,Og það hefur algjörlega breytt honum. Hestinum var fyrst gefinn bjór í mai i vor. Nokkrir þeirra sem sáu um að fóöra hesta voru með bjór fyrir utan stall Firey Noon. Allt i einu birtist höfuð hestsins og einn mannanna velti þvi fyrir sér hvort hesturinn væri þyrstur. Hann gaf honum sopa og það var upphafið. Farið var að gefa honum bjór við og við og smátt og smátt tók hesturinn breytingum. t stað þess að vera heldur daufur og niðurlútur fór hann að lifna við. Stuttu eftir fyrsta bjórinn hljóp Firey Noon i keppni. Hann snéri aftur heim sem sigur- vegari. Þeir sem sjá um hestinn segja að bjórinn virðist fá Firey Noon til þess að slappa af. „Hann verður ekki drukkinn af honum”, segja þeir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.