Vísir - 04.01.1977, Side 8
8
Þriöjudagur 4. janúar 1977 VTSIR
ÚTUT FYRIR SKÁKMEIST-
ARAEINVÍGI HÉR Á ÁRINU
Korchnoi og Petrosian boðið að tefla í Reykjavík
Alþjóöaskáksambandinu
FIDE hefur veriö gefinn kostur
á þvi aö einvigi Korchnoi og
Petrosian veröi haldiö i Reykja-
vik i vetur.
Einvigi þeirra Korchnoi og
Petrosian er liöur i undankeppni
aö heimsmeistaraeinviginu og
bárust Skáksambandi islands
nýlega mjög eindregin tilmæli
um aö island tæki aö sér þetta
mótshald. Málið hefur veriö til
athugunar hjá stjórn sam-
bandsins aö undanförnu og
samþykkti hún i fundi sinum á
dögunum aö veröa viö þessum
tilmælum FIDE, enda um
merkilegan skákviöburö aö
ræöa.
Gert er ráð fyrir aö mótshald
þetta verði allkostnaðarsamt,
en stjórn sambandsins hefur
þegar orðið vör við mikinn
áhuga fyrir þvi að mótið verði
haldið hér á landi og væntir
stuðnings til að svo megi verða.
í skeyti til FIDE hefur
keppendum verið veittur frestur
til að svara til 15. janúar n.k. og
lagt til að einvigið hefjist i
Reykjavik um 25. febrúar. — SJ
Stjörnublys og stórbál
Sértilboð Týli hf.
Afgreiðum jólamyndirnar í albúmum
Nœstu vikur fylgir myndaalbúm hverri litfilmu er
við framköllum viðskiptavinum vorum að kostnaðarlausu]
Myndaalbúm þessi eru 12 mynda, handhœg og fara vel í veski
Varðveitið minningarnar í
varanlegum umbúðum
p— Austurstrœti 7
Stálu
bókum
og seldu
Nokkrir piltar I Reykjavik
hafa aö undanförnu stundaö
þaö nokkuð aö fara inn i
ibúöarhús, bilskúra og versl-
anir i þeim tilgangi aö krækja
sér i eitthvað. Hafa þeir meöal
annars stoliö verþmætum bók-
um úr tveimur af þeim þrem-
ur ibúöarhúsum sem þeir hafa
fariö i. Meöal þessara bóka
voru ritsafn Gunnars
Gunnarssonar, Kambans og
fleiri verðmætar bækur. Bæk-
ur þessar seldu piltarnir hjá
fornsala.
Eitthvað munu piltarnir
hafa tekið af skartgripum en
litiö af peningum. Mál þeirra
er nú i rannsókn.
—EA
Eftir heiöskiran himin mest-
allan desembermánuö völdu
veöurguöirnir aö sjálfsögöu
gamlárskvöld fyrir snjókomu og
rok. Raketturnar hurfu sjónum
rétt fyrir ofan húsþökin og þaö
var svo kait og leiðinlegt aö
margir hættu viö aö heimsækja
brennurnar.
A Seltjarnarnesi var meira aö
segja hætt viö að kveikja i ann-
arri brennunni. Þaö voru helst
þeir sem höfðu ungbörn sér til
fulltingis, sem lögöu i aö fara út.
Og vel dúðaöir skemmtu þessir
gestir sér við borgarbrennuna.
Þo virðist sem sumir séu hrifn-
ari af stjörnublysi en stórbáli.
—ÓT/Visismynd —LÁ
Kveikja í
póstkössum
ó Akureyri
Þrisvar sinnum nú á
stuttum tima hefur veriö
kveikt i póstkössum i fjölbýlis-
húsi á Akureyti. Húsið er við
Viöilund. i þessum póstkassa-
ikveikjum hefur að minnsta
kosti einn ibúi misst eitthvaö
af jólapósti sinum. Þó aö þetta
hafi ekki valdið verulegum
skemmdum, myndast reykur
vegna þessa, og ibúar eru aö
vonum ergilegir. Mál þetta er
i rannsókn, þar sem ekki hefur
náðst til sökudólganna.
—EA:
Rekstrarafkoma iðnaðarins 1975:
TAP tFTIR SKATTA
NAM 887 MILUÓNUM
Aætlað er að islenskur iðnaö-
ur, að undanskildum fiskiðnaöi,
slátrun og kjötiðnaði, hafi verið
rekinn með tapi á árinu 1975.
Hreinn hagnaöur eftir skatta er
þannig áætlaður neikvæður um
887 milljónir króna, sem er um
1.2% af tekjum fyrirtækjanna á
árinu.
Samkvæmt upplýsingum i
Hagtölum iönaðarins, sem Félag
isl. iðnrekenda hefur gefið út, var
vinnsluvirði þessa iðnaðar um
25.4 milljarðar á siðasta ár
Laun og launatengd gjöld vor
um 18.6 milljarðar, afskriftir ui
2.4 milljarðar, vextir um
milljarðar, leigur um 440 milljói
ir og beinir skattar um 7Í
milljónir króna.
Arið 1974 var hreinn hagnaðu
eftir skatta 729 milljónir, og 3f
milljónir árið 1973, þannig a
afkoman hefur að þessu leyti vei
ið mun lakari á siðasta Ari e
næstu ár þar á undan. —ESJ
Kirkjuþingsfulltrúar með
sams konar umboð og
þingmenn
Almennur félagsfundur i Félagi
guöfræöinema lýsti nýlega yfir
fullum stuöningi viö tillögu 10.
kirkjuþings um breytingu á fyrir-
komulagi prestskosninga.
Fundurinn lýsir furðu sinni á
þvi, að hið háa Alþingi skuli i
þessu máli hvað eftir annaö hafa
hunsað réttkjörið kirkjuþing
hinnar islensku þjóðkirkju.
Bent skal á, að kirkjuþing sitja
leikir og lærðir fulltrúar allra
þjóðkirkju-safnaða landsins. Þeir
hafa umboð sama eðlis og
þingmenn hins háa Alþingis.