Vísir - 04.01.1977, Side 16

Vísir - 04.01.1977, Side 16
& 1-15-44 Hertogafrúin og refur- inn A M(LVM FRANK FIM THE DUCHESS AND THE DIRTWATER FOX If the rustiers didn't ijct you, the hustlcrs did. Bráðskemmtileg ný bandarisk gamanmynd frá villta vestr- inu. Leikstjóri Melvin Frank. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sinbad og sæfararnir i Islenskur texti Afar spennandi ný amerisk ævintýrakvikmynd i litum um Sinbad sæfara og kappa hans. Leikstjóri, Gordon Hessler. Aðalhlutverk John Phillip Law, Carolino Munro. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára Frumsýnir Vopnasala til NATO Ný bresk gamanmynd um við- skipti vopnasala við NATO. Aðalhlutverk: Roger Moore Susannah York, Shelley Wint- ers og Lee J. Cobb Sýnd kl. 9 Siðasta sinn. Logandi víti (The Towering Inferno) Stórkostlega vel gerð og leik- in ný bandarisk stórmynd i litum og Panavision. Aðálhlutverk: Steve McQueen, Paul Newman, Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð í YÍSiR risar á riósMptísw *& 2-21-40 Marathon Man Alveg ný bandarisk litmynd, sem verður frumsýnd um þessi jól um alla Evrópu. Þetta er ein umtalaðasta og af mörgum talin athyglis- verðasta mynd seinni ára. Leikstjóri: John Schlesinger Aðalhlutverk : Dustin Hoffman og Laurence Oliver Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Bugsy Malone Myndin fræga 1 Sýnd kl. 7,15 Sama verð á öllum sýningum íf 3-20-75 Jólamyndir Laugarásbió 1976 nffTfflEEu youmuAÍ teeittuMce! A UNT/EKSAL PCTURE*TBCHNICOIjOR* From the devious mind of Alfred Hitchcock, a diabolically entertaining motion picture. Mannránin Nýjasta mynd Alfred Hitch- cock, gerð eftir sögu Cannings „The Rainbird Pattern”. Bók- in kom út i isl. þýðingu á sl. ári. Aðalhlutverk: Karen Black, Bruce Dern, Barbara Harris og Willian Devane. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. islenskur texti Martraöargaröurinn Tfí£ HOUSEw MffiHTMARE PARK Ný, bresk hrollvekja með Ray i Milland og Frankie Howard i aðalhlutverkum. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7,15 og 11,15. hofnarbíD & 16-444 Jólamynd 1976 „Borgarljósin" Eitt ástsælasta verk meistara Chaplins, — sprenghlægileg og hrifandi á þann hátt sem aðeins kemur frá hendi snillings. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari. CHARLIE CHAPLIN islenskur texti. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 BORGARBÍÓ Akureyri .* sími 23500. Árásin á f iknief nasalana: Spennandi ný mynd um baráttu fikniefnasala. Aðalhlutverk: Billy Dee Williams sýnd kl. 9. Bleiki Pardusinn birt- ist á ný. (The return of the Pink ' Panther) The return of the Pink Panther var valin besta gamanmynd ársins 1976 af lesendum stórblaðsins Even- ing News i London Peter Sellers hlaut verðlaun sem besti leikari ársins. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Christopher Plummer, Herbert Lom Leikstjóri: Blake Edwards : Sýnd kl. 5, 7.10 og 9,20 Athugið sama verð á allar sýningar. ífiÞJÓOLEIKHÚSIÐ 3*11-200 GULLNA HLIÐIÐ 5. sýning fimmtudag kl. 20. Uppselt. 6. sýning föstudag kl. 20. Litla sviðiö: NÓTT ASTMEYJANNA miðvikudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-200. ■ ■ Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 strokka benzfn og dfesel vélar Auatin Mlni Bedford B.M.W. Bulck Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Cltroen Datsun benzfn ogdfesel Dodge — Plymouth Flat Lada — Moskvitch Landrover benzfn og díesel Mazda Mercedes Benz benzín og díesel Opel Peugout Pontlac Rambler Range Rover Renault Saab Scanla Vabis Scout Slmca Sunbeam Tékkneskar blfreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzfn og díesel ÞJÓNSSON&CO Skeilan 17 s. 84515 — 84516 c VlSIR risar i riósHiptin, [HÁRSKE | SKÚLAGÖTU 54 OPIÐ Á LAUGARDÖGUM HVERGI BETRI BÍLASTÆÐI | HERRASNYRTIVÖRUR I ÚRVALI SÍMI 2 81 41 R MELSTEÐ Mynd fyrir þó, sem ekki eigo pantaðan tíma hjá tannlœkni Szell (Laurence Oliver), fyrrverandi nasistaforlngi og tanniæKnir i tilraunum I Auschwitz, byrjar að eiga við tennur Babes (Dustin Hoffman) .Þettaatriði fær kalt vatn til aö renna milli skinns og hör- unds áhorfenda. Doski (Roy Schneider), bróöir Babes, kemur óvænt f heimsókn, skömmu eftir að Babe hefur oröið fyrir árás I skemmtigarði. Skömmu sfðar er Babe flæktur I málefni þýska striðsgiæpa- mannsins. Umsjón: Rafn Jónsson Háskólabió The Marathon Man Bandarisk, 1976. Þessi mynd nær fullum tökum á áhorfandanum strax i byrjun og allt til enda. í einu vetfangi er áhorfandinn minntur á það að hræðilegir timar nasismans eru ekki liðnir, enn eimir eftir af þeirri grimmd og valdagræðgi, sem nútimamaðurinn les um i sögubókum um striðsárin. En þegar sýningunni er lokið og maður er kominn út undir bert loft, uppgötvar maður að um margt er þessi mynd gölluð, t.d. virðist það ekki þjóna nein- um tilgangi að rifja upp æsku bræðranna, Babe (Dustin Hoff- man) og Doksa (Roy Schneider) og viðbrögð ýmissa persóna i myndinni eru vart þau sem ætla mætti ef sum atriðanna gerðust i raunveruleikanum. Kannski skiptir þetta ekki máli, þvi fyrir framleiðandan- um vakir fyrst og fremst að búa til spennandi mynd og það tekst svo sannarlega með dyggilegri hjálp leikstjórans (John Schlesinger) og frábærra leik- ara. Kvikmyndin The Marathon Man fjallar um ungan náms- mann, Babe, sem hyggst semja ritgerð um McCarthyismann i Bandarikjunum, þegar ýmsir áhrifamenn rikisins voru ofsótt- ir af öldungadeildarþingmann- inum McCarthy, sakaðir um að vera kommúnistar eða greiða fyrir framgangi kommúnism- ans. En áður en til ritgerðar- smiðarinnar kemur lendir Babe i hinum mestu vandræðum, þegar bróðir hans, Doksi, kemur nær dauða i lifi heim til hans og deyr þar. Fara þá alls kyns skuggalegir menn að birt- ast og gera Babe lifið leitt, uns hann er tekinn og leiddur fyrir nasistaforingjann fyrrverandi, Szell (Laurence Oliver), sem er leikinn á frábæran hátt. Szell pyntarBabe til að fá hjá honum upplýsingar, sem hann veitekki um, en Babe kemst undan hlaupandi og kemur honum þá þjálfun hans sem maraþon- hlaupari i góðar þarfir, Það er ekki vert að rekja söguna lengra, en þeir sem vilja sjá spennandi mynd og eiga ekki pantaðan tima hjá tannlækni á næstunni, ættu ekki að láta hana fram hjá sér fara.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.