Vísir


Vísir - 04.01.1977, Qupperneq 17

Vísir - 04.01.1977, Qupperneq 17
Þriðjudagur 4. janúar 1977 17 Fjöldi jákvœðra berklasýna hefur farið vaxandi — bakteríufrœðideild Rannsóknastofu háskólans framleiðir 7 lestir af „bakteríumat" Á siðasta ári voru 2591 sýni vegna gruns um berkla rann- sökuð á vegum bakterlufræði- deildar Ra nnsókn arstofu háskólans, og voru 75 jákvæð frá 25 einstaklingum. Arinbjörn Kolbeinsson, forstöðumaður deildarinnar, tjáði blaðinu að fjöldi jákvæðra sýna hefði farið vaxandi á undanförnum árum. A vegum þessarar deildar fara fram margs konar rann- sóknir, m.a. almennar sýkla- rannsóknir. bar fara t.d. fram flokkun heilahimnubólgusýkla, sem gerð hefur verið hér á landi, en þessar rannsóknir eru grund- völlur ákvarðanatöku i sam- bandi við bólusetningar og faraldursfræðilegar ákvarðanir gegn þessum sjúkdómi, Hefur rannsóknum á þessu sviði fjölgað gifurlega siðan á miðju ári 1975. 7 lestir af bakteriumat. Samsetning ætis til bakterfu og svepparæktana er veiga- mikill hluti af starfsemi deild- arinnar. Arinbjörn sagði, að aukning á þessari starfsemi w r • o ari færi að sjálfsögðu samhliða aukningu rannsókna almennt, og væru nú framleidd um 7 tonn árlega af „bakteriumat”. Sá matseðill væri allfjölskrúðug- ur, skiptist i nokkur hundruð rétti, og væri um 70 þeirra til reiðu daglega. ENGIR PAKKAR FRÁ .. DANMORKU Óvenjumiklir kuldar og snjó- koma eru i Danmörku þessa dagana, og þess vegna hafa orð- ið nokkrar tafir á vöruaf- greiðslu á Kastrupflugvelli. 28. des. boðuðu starfsmenn SAS i vöruhúsum á flugvellinum vinnustöðvun, þar til veðrinu slotar. Af þessum sökum hefur SAS nú tilkynnt að ekki verði tekið á móti vörum á flugvellnum þar, né vörur.sem þar eru, afgreidd- ar til flutnings. Þeim tilmælum er því beint til islenskra aðila sem von eiga á vörusendingum að utan — um Kaupmannahöfn — að hafa sem fyrst samband við fraktdeild Flugleiða, eða gera eigin ráð- stafanir til að beina vöru- sendingum um Luxemburg, en þaðan er flug daglega til ís- lands. —GA VERÐUR LEYFÐ SALA Á BRAUÐ- SAMLOKUM í „SJOPPUNUM"? Borgarlögmanni liefur verið samlokur i almennum kvöldsöl- faliðað gefa borgarráði umsögn um, en undantekningar eru varðandi samþykkt heilbrigðis- gerðar i svonefndum ferða- málaráðs um að heimila kvöld- mannaverslunum, svo sem sölu á brauðsamlokum. Nesti. Sagði borgarlögmaður, Að sögn borgarlögmanns er Páll Lindal, að ef til þess kæmi það einkum verkaskipting milli að leyfð yrði sala á brauðsam- veitingastofa og kvöldsöluversl- | lokum i öllum kvöldsöluverslun- ana sem þarna verður að hafa i um, þýddi það að auka þyrfti huga, en hann kvað óliklegt að eftirlit með sölunni til muna, til reglugerðarbreytinga þyrfti enda væri þarna um að ræða að koma. vandmeðfarnar vörur. Óheimilt er að selja brauð- —AH Samtais voru tuttugu og tvær brennur I höfuðborginni á gamlárskvöld og tók Einar Gunnar þessa mynd af einni þeirra þaðkvöld á móts við Ósland i Fossvogshverfi. Lögreglan í önnum við fólksflutninga „Aramótin voru sérstaklega róleg”, sagði Bjarki Eliasson yfirlögregluþjónn i samtali við Visi i gær. Tók hann það fram að ölvun hefði ekki verið meiri en um venjulega helgi, þ.e.a.s. það sem að lögreglunni snéri, og allt fór vel fram á samkomu- húsum borgarinnar. Tuttugu og tvær brennur voru i borginni. Fólk var með færra móti við brennurnar, og skriður komst fyrst á umferð eftir að áramótaskaupi lauk i útvarpi og sjónvarpi. En bá sDilltist færð og fylgdu þvi ýmsir erfiðaleikar. Þurfti lögreglan að aðstoða við flutn- inga á fólki fram á nýársmorg- un. Að öðru leyti gekk hins vegar flest rólega fyrir sig, og um 30 munu hafa gist fangageymslur nýársnóttina. —EA Stofna Veiðifélag Arnarvatnsheiðar Stofnað hefur verið Veiðifélag Arnarvatnsheiðar, en að félag- inu standa veiðiréttareigendur vatnasvæðis Arnavatnsheiðar sunnan fjalla. Tilgangur félagsins er að við- halda góðri fiskgengd á félags- svæðinu, og að ráðstafa veiði á þann hátt, sem hagkvæmast þykir hverju sinni, að sögn for- rnanns þess, Jóns A. Guð- mundssonar á Kollslæk. Stofnfundurinn var fjölsóttur og var þar m.a. kjörin stjórn. I stjórninni sitja auk Jóns þeir Magnús Sigurðsson, Gilsbakka, Ölafur Kristófersson, Kalmans- tungu,Pétur Jónsson, Geirshliö, og Guðmundur Kristinsson, Grimsstöðum. —ESJ Opið hús hjú Heimdalli í kjallara Sjálfstœðishóssins við Bolholt í kvöld þriðjudaginn 4. janúar Hósið opnað kl. 20,30 FJÖIBRÍYTT SKEMMTIATRIÐI, M.A. ÓMAR RAGNARSSON, HR. REYKJAVÍK, HEIMDAILARKVARTETTINN, DISKÓTEK OG M.FL. HEIMDALLUR

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.