Vísir - 04.01.1977, Síða 18
A
18
t dag er þri&judagur, 4 janúar, 4.
dagur ársins. Ardegisflóö i
Reykjavik er kl. SSl, siödegisflóö
er kl 1807.
Helgar- kvöld óg næturvörslu vik-
una 1.-6. jan. annast Laugarnes-
apótek og Ingólfsapótek.
Það apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eitt vörsluna á sunnudögum,
helgidögum og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokaö.
Hafnarf jörður *
Upplýsingar um afgreiöslu i.
apótekinu er i sima 51600.
Hafnarfjöröur — Garöahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistööinni, simi
51100.
6ILAMIR
í’Tekiö viö tilkynningufn um biian-
ir á veitukerfum borgarinnar pg.i
öðrum tilfellum.sem borearbúar
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
' sima 51336.
Hitaveitubiianir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
LÆKNAR
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,-
föstudags, ef ekki næst I heimilis-
lækni, simi 11510.
BELLA
Jónas lánaöi mér bilinn úti
mjólkurbúð og þér hljótið aö sjá
aö þér verðið aö vera búnir að
gera við hann fyrir kvöldið.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi
11100.
Kópavogur:Lögreglan simi 41200
slökkviliö og sjúkrabifreiö simi
11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkviliö simi 51100,
sjúkrabifreiö simi 51100.
Slysavaröstofan: simi 81200
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjör
ur, simi 51100.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaöar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230. Upp-
lýsingar um lækna- og lyfjabúöa-
þjónustu eru gefnar i simsvara
18888.
Slysavaröstofan: simi 81206
' SjúkrabifreiÖ': Reykjavik '*
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-^'
[fjörður, slmi 51100.
A laugardögum og heljgi^
rdpgum eru læknastófur loka^ar,;
en læknir er til viötals á göúgu-
'deild Landsjjitalans, simj 2r230.*.
Upplýsingar um íækna- og'lyfja~‘
búöaþjónustu eru gefnar I sim-1
'svajg 18888. ' _.~*t
WMStmmmim. llllll
Elning 30. desembcr 1976. Kaup Saln
1 0! -Bandarfkjadollar 189. 50 189,90
1 02-Sterlingspund 321,75 322,75 *
l 03-Kanadadollar 187,20 187,70
100 04-Danskar krónur 3281,50 3290,20 *
100 05-Norskar krónur 3669,70 3679. 40 +
100 06-Stenskar Krónur 4593.60 4605,70 *
100 07-Finnsk mðrk 5029,25 5042,45 *
100 08-Franskir /rankar 3809,90 3820, 00 *
100 09-Belg. /rankar 527, 50 528, 90 *
100 10-Svissn. /rankar 7745, 25 7765.75 *
100 11 -Gyllini 7704,30 7724,70 *
100 12-V. - Þýzk murk 8033, 00 8054, 20 +
100 13-Lfrur 21,63 21,69
100 14-Austurr. Sch. 1131,70 1134,70 *
100 15-Escudos 602,30 603,90 *
100 16-Pesetar 277,40 278,20
100 17-Vrn 64,74 64.90 *
* breyting /rá ciBuatu ikráningu.
Deiidarkeppni Badmintonsam-
bands Islands sem áöur hét Liöa-
keppni BSÍ hefst fljótlega eftir
áramót. Félög sem hafa I hyggju
aö senda liö I keppnina eiga aö til-
kynna þaö Walter Lentz i simum
18780 og 33747 fyrir 10. janúar.
Þátttökugjald er krónur 6 þúsund
fyrir hvert lið.
Nýársmót T.B.R. veröur haldiö
I T.B.R. húsinu, Gnoöavogi 1
sunnudaginn 16. janúar n.k.
Keppt veröur I einliöaleik karla
og kvenna I meistaraflokk,A-flokk
og B-flokk.
Þátttaka tilkynnist til Rafns
Viggóssonar, simi 86675 og 30737,
eöa húsvaröar T.B.R. hússins,
simi 82266 fyrir 10. janúar n.k.
Þátttökugjald er kr. 1000. Mótiö
hefst kl. 1.30.
Stjórn T.B.R
Kvenfélag Háteigssóknar.
Fótsnyrting fyrir aldraöa er
byrjuö aftur.
Upplýsingar veitir Guöbjörg
Einarsdóttir á miðvikudögum kl.
10-12 f.h. simi 14491
Fótaaögerö fyrir aldraöa, 67'
ára og eldri I Laugarnessókn er
alla föstudaga frá 8.30 til 12.00
fh.Upplýsingar 1 Laugarnes-
kirkju föstudaga frá 8.30-12.00 I
sima 34516 pg hjá Þóru Kirkjutéíg
25, simi 32157.
Kirkjuturn Hallgrimskirkju er
opinn á gó&viðrisdögum frá kl. 2-4
si°is. Þaöan er einstakt útsýni
yfir borgina og nágrenni hennar
a& ógleymdum fjallahringnum i
kring. Lyfta er upp i turninn.
Þri&judagur 4. janúar 1977
vísm
GUÐSORÐ
DAGSINS:
Réttlættir af
trú höfum
vér þvi friö
viö Guö fyr-
ir Drottin
vorn Jesúm
Krist. —
Róm. 5,1.
! Muniö frimerkjasöfnun Geö-
verndar. Pósthólf 1308, eöa á
skrifstofu félagsins Hafnarstræti
5.
! Knattspyrnufélagiö Þróttur Blak-
: deild
Minningarspjöld um Eirik Stein-
grimsson vélstjóra frá Fossi á
Siöu eru afgreidd I Parisarbúö-
inni Austurstræti, hjá Höllu
Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá
Guðleifu Helgadóttur, Fossi á
Síöu.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á'
’eftirtöldum stöðum: Skrifstofu
sjóösins að Hallveigarstööum,
Bókabúð Braga 'Brynjólfssonar
Hafnarstræti 22, s. 15597. Hj^
Guðnýju Helgadóttur s. 15056. *'
Æfingatafla veturinn 1976-77
Meistarafl. karla:
mánudag kl. 19.330-21.10 IMela-
skóla
miðvikudaga kl. 21.10-22.50 I
Melaskóla
föstudaga kl. 21.45-23.15 IVoga- ■
skóla
* 2. og 3. karia:
jmánudaga kl. 21.10-22.50 ÍMela-
skóla
fimmtudaga kl. 22-22.45 iVoga-
skóla
laugardaga kl. 14.40-16.20 I
Vogaskóla
Meistarafl. kvenna:
þriöjudagakl. 20.15-21.45 IVoga-
skóla
föstudaga kl. 20.10-21.30 i Vöröu-
skóla
1. og 2. fl. kvenna:
miðvikudaga kl. 19.30-21.10 i
Melaskóla
föstudaga kl. 21.30-22.40 IVöröu-
skóla
laugardaga kl. 13.-14.40 IVoga-
skóla
Byrjendafl. kvenna:
laugardaga kl. 13-14.40 ÍVoga-
skóla
Byrjendafl. karla:
laugardaga kl. 14.40-16.20 I
jVogaskóla
Nánari upplýsingar veita Gunnar
Arnason, simi: 44758 og Guö-
mundur Skúli Stefánsson, simi:
33452.
X
Sameiginlegur fundur Stéttar-
félags islenskra félagsráögjafa
og Félags islenskra félagsráö-
gjafarnema haldinn i Reykjavik
29.12.1976 vitir harölega þá stefnu
rikisstjórnarinnar að auka enn
mismun á möguleikum fólks til aö
stunda framhaldsnám.
Fundurinn telur að nýju lögin
um námslán og úthlutunarreglur
Lánasjóös islenskra námsmanna
hafi i för með sér aö einungis börn
rikra foreldra geti stundað fram-
í haldsnám.
| Krafan er jafnrétti til náms.
Sýningin i MÍR-salnum
Sýning á verkum armenska lista-
mannsins Sarkis Arútsjan stend-
ur nú yfir i MlR-salnum, Lauga-
vegi 176. Sýningin er opin daglega
milli kl. 17 og 19, en laugardag og
sunnudag verður opiö frá kl. 14 til
19. — Sýningunni lýkur á sunnu-
dag.
Samúöarkort Styrktarfélags
lama&ra og fatla&ara eru til sölu
á eftirfarandi stööum: Skrifstofu
félagsins að Háaleitisbr^ut 13 (
simi 84560, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar Hafnarstræti 22
simi 15597, Steinari Waage,
Domus Medica, Egilsgötu 3, simi
18519, Hafnarfiröi: Bókabúð Oli-
vers Steins. Strandgötu 31, simi
50045 og Sparisjóð Hafnarf jarþar,
§trandgötu 8—10 simi 51515/
Minningarspjöld Háteigssóknar
eru afgreidd hjá Guörúnu Þor-,
steinsdóttur Stangarholti 32, simi
22501 Gróu Guðjónsdóitur Háa-
leitisbraut 47, simi 31339, Sigriöi
Benónýsdóttur, Stigahliö 49, sirfii
82959 og Bókabúö Hliðar Miklu-
bráut 68.
Minningarkort Barnaspitaia
Hringsins eru seld á eftirtöldum
stööum: Bókaverslun Isafoldar,
Þorsteinsbúö, Vesturbæjar Apó-
teki, Garðsapóteki, Háaleitisapó-
teki Kópavogs Apóteki, Lyfjabúð
Breiðholts, Jóhannesi Norðfjörö
h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi
5, Bókabúð Olivers, Hafnarfiröi,
Ellingsen hf. Ananaustum
Grandagaröi, Geysir hf. Aöal-
istræti.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna. Hringja má á skrif-
istofu félagsins, Laugavegi 11.
Simi 15941. Andviröiö veröur þá
innheimt hjá sendanda gegnum
giró. Aðrir sölustaöir: Bókabúö
jSnæbjarnar, Bókabúö Braga og
verslunin Hlin Skólavöröustig.
íslenskt
2 síldarflök úr ediklegi.
1/2 laukur
1 súrt epli.
2 soönar kartöflur
1/2 msk. sitrónusafi
1/2 tsk sykur
1/4 dl matarolia
1/2 dl sýrður rjómi.
Skraut: Tómatbátar, graslauk-
Minningarkort Sambands dýra-
verndunarfélaga Islands fást i
versluninni Bellu, Laugav. 99,
versl. Helga Einarssonar, Skóla-
vörðustig 4, bókabúðinni Vedu,
Kóp. og bókaverslun Olivers
Steins, Hafnarf.
Sálarrannsóknarféiag Islands.
Minningarpsjöld félagsins eru
seld i Garöastræti 8 og Bókaverzl-
un Snæbjarnar Hafnarstræti 4.
Baháí-trúin
Kynning á Bahái-trúnni er haldin
hvert fimmtudagskvöld kl. 8 að
Öðinsgötu 20. — Baháiar i
Reykjavik.
PENNAVmiR
Norsk stúlka, 13 ára, óskar eftir
pennavinum, piltum e&a stúlkum
á aldrinum 13-15 ára. Hún skrifar
bæöi á norsku og ensku. Nafn og
heimilisfangiö er:
Edel Lilleeng
2500 Tynset,
Norge.
síldarsalat
1. Skerið sild, lauk epli og
kartöflur i teninga.
2. Blandiö saman sinnepi,
sitrónusafa, sykri, mataroliu,
sýrðum og þeyttum rjóma.
3 Blandið öllu varlega saman
með 2 göfflum.
4. skreytið meö tómatbátum og
graslauk.
Beriö salatiö fram iskalt.
ur.
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir