Vísir - 04.01.1977, Page 19

Vísir - 04.01.1977, Page 19
Sjónvarp klukkan 21.40: HEILAGUR HAGVÖXTUR Seinnf myndin um reynslu jopana Þrátt fyrir mikla hagsæld jap- ana út á við, og þrátt fyrir að þeir séu taldir þriðja ríkasta þjóð heims, er þvi ekki að neita að þessum rikidómi er ákaflega mis- skipt milli landsmanna. 1 myndinni um Japan sem sýnd verður i kvöld, og er hin seinni i tveggja mynda flokki, eru eink- um sýndar hinar gffurlegu öfgar sem alls staðar blasa við i Japan. Margir lifa i allsnægtum, en þeir eru fleiri sem búa við algera ör- birgð. Þvi fer fjarri að ávöxtum hinna frægu efnahagsframfara landsins sé skipt réttlátlega milli landsmanna. Bogi Arnar Finnbogason er þýðandi og þulur þessarar mynd- ar, eins og þeirrar fyrri. — GA Meðal þeirra japana sem ekki búa vift alit of góft kjör, eru náma verkamenn. Sjónvarp klukkan 20.40: Hafiifti M. Hallgrlmsson hefur vifta komift vift á tónlistarferli sfnum. t kvöld verfta flutt I sjónvarpinu þrjú þjóftlög sem hann hefur útsett. Þaftgera þau Sigriður Ella Magnúsdóttir, söngkona og hljóftfæraieik ararnir Jón Heimir Sigurbjörnsson, Kristinn Gestsson, Pétur Þor- valdsson og Gunnar Egilsson. — GA 12.00 Dagskráin. Tónleikar, Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tdnleikar. 14.30 Spjall frá Noregi.Ingólf- ur Margeirsson flytur á- samt Berki Karlssyni. 15.00 Miftdegistónleikar. Isaac Stern og Alexander Zakin leika Sónötu nr. 1 fyr- ir fiðlu og pianó eftir Ernest Bloch. Vinaroktettinn leikur Oktett i þrem þáttum eftir Henk Badings. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.3t) Litli barnatiminnv-Guð- nln Guðlaugsdóttir stjórnar timanum. 17.50 Á hvltum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur , skákþátt. r18.20 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðúrfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hver er réttur þinn: Lögfræöingamir Eirikur Tómasson og Jón Steinar Gunnlaugsson sjá um þátt- inn. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 ASl i dag — horft um öxl og fram á við.Samsett dag- skrá i tilefni af 60 ára af- mæli Alþýðusambands Is- lands. Umsjónarmenn: Sjónvarp klukkan 20,50: Peter meft myndina góftu af Phyllis Du Salle. Nú er það spennandi! Nú sitja margir stjarfir fyrir framan sjónvarpift á þriftjudög- um. Ástæðan er sakamála- myndaflokkurinn um Brúftuna, sem er geysispennandi, og hann prýftir fiest sem hægt er aft fara fram á i sllkum þáttum. At- burftarásin er hröft og eftir tvo þætti af þremur, veit ekki nokkur maftur hvaft er aft ger- ast. Það verður einnig aö segja þættinum tií hróss, að i honum sést ekki ofbeldi, nema þá i mesta lagi andlegt. I öðrum þætti gerðist það helst, að Peter segir bróðureln- um frá myndinni i glugganum. Það var ljósmynd af Phyllis Du Salle, og Brown, sá sem átti búðina sagði að hún væri af dóttir Sir Arnolds. Bræðurnir heimsækja hann og hann sýnir þeim mynd af dóttur sinni — og það er ekki mynd af Phyllis. Engin skýring fæst á þessu, og þegar þeir fara aftur I ljós- mynd.astofuna er þar engin mynd af Phyllis. Peter ræður siðan Max Lerner til að komast að þvi hvort eitthvert samband sé á milli Sir Arnolds og Mortimers Brown. Sir Arnold heimsækir Claude og spyr hann margra spurninga og meðal annars hvort Phyllis Du Salle sé til i raunveruleikan- um, og Claude getur staðfest það. Hann hafði séð henni bregða fyrir á flugvellinum. Það sama segir hann Brown, þegar hann fer að spyrjast fyrir um andlegt ástand Peters. Max Lerner segist siðan ekki geta tekið við verkefni þvi, sem Peter hafði fengið honum, þvi honum hafi verið boðin góð staða I Stokkhólmi. Þegar Peter kemur út finnur hann miða I bflnum slnum, þar sem segir að Phyllis sé hjá tannlækni sinum klukkan fjögur. Þegar þangað er komið er Peter sagt að timanum hafi verið breytt og að hún sé farinn. Þá sér hann þenni bregða fyrir i leigubfl, en hún vill ekkert með hann hafa. Hún hleypur i burtu og leigubilstjór- inn blandar sér I máliö, með þeim afleiðingum að öllum er smaiao a næstu lögreglustoö. 1 miðri yfirheyrslunni hringir siminn og siðan er Peter látinn laus. Daginn eftir hringir Phyllis og segist ekki vilja hitta hann framar, og áður en Peter getur komið mótmælum sínum á framfæri skellir hún á. Um kvöldið fær Peter sér ær- lega neðan i þvl. Þegar hann er kominn heim og stendur fyrir framan dyrnar hjá sér bregður fyrir I bil, manni, sem likist ein- staklega mikið Max Lerner. Þegar hann opnar hurðina á ibúöinni kemur i ljós að þar er állt á tjá og tundri. Hann fer beinustu leið til Max, en hann getur sannfært hann um að hann hafi verið inni allt kvöldið, þó hann hafi I rauninni komið inn rétt á undan Peter. Morguninn eftir fær Peter boð um að hitta ráðskonu Sir Arn- olds, en þegar hann kemur til þorpsins, er verið að bera lik hennar út úr verslun Morti- mers. — GA ÁRAMÓTIN af hverju eru þau milli desember og janúar? „Þessi þáttur verftur helgaftur áramótunum”, sagði Kristján E. Guðmundsson um þáttinn Aft skofta og skilgreina sem hann og Erlendur S. Baldursson sjá um. „Vift munum fyrst fjaila um áramótin frá sögulegu sjónar- mifti, hvernig þessi hátíft varft tii, á Ólafur Hannibalsson og Ólafur R. Einarsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir.,Kvöldsag- an: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens”. 22.40 Harmonikulög. Morgens Ellegaard leikur. 33.00 A hljóftbergi.,,Rómeó og Júlia”, harmleikur i fimni þáttum eftir William Shake- speare. Með aðalhlutverkin fara Clarie Bloom, Edith Evans og Albert Finney. Leikstjóri er Howard Sackl- er. — Fyrri hluti. 20 Fréttir og veftur. 20.30 Augiýsingar og dagskrá. 20.40 Frá Listahátlft 1976. Helgi Tómasson og Anna Aragno dansa tvidansa úr Hnotubrjótnum og Don Quixote. Stjórn upptöku Andrés Indriftason. 21.00 Brúftan. Breskur saka- málamyndaflokkur, byggft- ur á sögu eftir Francis Dur- bridge. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: Peter Matty, auðug- ur bókaútgefandi, er á leið heim til Lundúna frá Genf, þar sem hann hefur hlýtt á pianótónleika bróður sins. A flugvellinum kynnist hann ungri, glæsilegri ekkju, Phyllis Du Salle. Góð kynni takast með þeim, og hún segir honum, hvernig dauða eiginmanns hennar bar aö höndum. Hann safnaði brúðum. Phyllis hyggst hitta Sir Arnoid Wyatt, lög- og hvers vegna hún er endilega haldin á mánaðamótunum des-jan. Þá segjunt vift frá þjófttrú sem fyigt hefur áramótum og lesum m.a. úr þjóftsögum Jóns Arnason- ar um huldufóik- Aö lokum kynnum vift svo ára- mótas'ði i tveim löndum, sem flestum okkar eru framandi.KIna og Sovétrikjunum. Rætt verftur vift tvær stúlkur, Ingibjörgu og Hildi Hafstaft sem lengi hafa vcrift I Sovétrikjunum, og kin- verska sendiráðift lét i té uppiýs- ingar og áramót I Kína.” — GA fræðing sinn, og Matty lánar henni bifreift sina. Hann ætl- ar að hitta hana siöar, en hún kemur ekki. Þegar hann kemur vonsvikinn heim til sin, er brúða á floti i baðkarinu. Þýöandi Stefán Jökulsson. 21.50 Oinbogabörn i auftugum heimi.Bresk heimildamynd um hlutskipti barna i ýms- um fátækustu löndum heims og eins i fátækrahyerfum • auðugra iftnrikja. Þeir, sem stóðu að gerð myndarinnar, lentu oft i útistööum við stjórnvöld og komust stund- um i lifsháska af þeim sök- um. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.40 Dagskrárlok.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.