Vísir - 04.01.1977, Blaðsíða 20
20
Þri&judagur 4. janúar 1977 vism
TIL SÖLIJ
Til sölu
létt ensk fólksbilakerra (úr GT
búöinni) hálfs árs gömul á kr. 55
þús. kostar ný ca. 70 þús. ósam-
ansett. Einnig vel meö farin
Yamaha YFL21N þverflauta, litiö
notuö. Uppl. i sima 86376 eftir kl.
18 í kvöld og næstu kvöld.
Hjónarúm meö springdýnum,
svefnsófi með rúmfatageymslu
og Rafha eldavél til sölu. Simi
76232.
Til söiu
3 stk. 640-15 notuð óslitin Good-
year vetrardekk. Simi 13292
7 vetra hestur til sölu.
Uppl. i sima 26797 i kvöld og
næstu kvöld.
Pott-baökar til sölu.
Uppl. i siþia 25698 eftir kl. 7.
Til sölu ársgamalt
bilútvarp úr VW og nýlegur
spaöahnakkur. Uppl. i sima 52258.
Til sölu ódýrt
Mjöll þvottavél, Philips girahjól
16”, 40 litra fiskabúr með fiskum
og öllu tilheyrandi, á sama stað
óskast þvælir i Gala þvottavél,
simi 24862.
OSILIST KEYPT
Eldtraustur peningaskápur
óskast. Uppl. i sima 33699 á skrif-
stofutima.
Traktor óskast.
Er kaupandi eða leigjandi að
traktor. Tilboð um verö og aldur
sendist augld. blaðsins fyrir 7.
jan. 1977 merkt „Traktor 8253”.
Öska eftir aö kaupa
potað pianó. Simi 35912 eftir kl. 6.
Barnarimlarúm óskast
til kaups. Uppl. i sima 32658 eftir
kl. 6.
Jafnstraumsrafmótorar.
Óskum að kaupa nokkra jafn-
straumsrafmótora, 5 hestöfl eða
stærri. Höröur h/f Sandgeröi
Simar 92-7615 og 7570.
VEltSLIJiV
Antik
Borðstofuhúsgögn, svefnher-
bergishúsgögn, dagstofuhúsgögn,
skrifborö, borð og stólar, speglar
og úrval gjafavöru. Kaupum og
tökum i umboðssölu. Simi 20290.
Antik-munir Laufásvegi 6.
FATNAÐUR
k.
Takiö eftir — Takiö eftir.
Peysur og mussur, gammosiur,
húfur og vettlingar i úrvali.
Peysugeröin Skjólbraut 6. Simi
43940.
IIIJSIvÖIiIV
Til sölu kojur
með dýnum verð 20 þus. Uppl. i
sima 52708 eftir kl. 5.
Óska eftir
að kaupa notaða kommóöu. Vin-
samlegast hringið i sima 31473.
II EIMIIJSTÆIiI
Rafha eldavélarplata
með 4 hellum til sölu, litið notuð
og vel útlitandi. Selst ódýrt. Uppl.
i sima 16637 eftir kl. 20 i kvöld.
Sem ný Indesit þvottavél
til sölu vegna náms erlendis.
Uppl. i sima 24038 milli kl. 18-20.
IMÖI-VAGNAll
Suzuki AC 50
árg. ’75 til sölu.
42170.
Uppl. I sima
Af sérstökum ástæöum
er til sölu sem nýtt sófasett, sófa-
borð, hjónarúm með spring-
dýnum, einfaldur svefnbekkur,
skrifborð og 2 stólar, einnig is-
skápur i góðu lagi. Uppl. 1 sima
34673 eftir kl. 8.
Svefnhúsgögn.
Nett hjónarúm með dýnum. Verð
33.800,- Staðgreiðsla. Einnig tvi-
breiðir svefnsófar og svefnbekkir
á hagstæðu veröi. Sendum gegn
póstkröfu um land allt. Opið 1-7
e.h. Husgagnaverksmiðja Hús-
gagnaþjónustunnar Langholts-
vegi 126. Simi 34848.
IIUSiNÆlH I KOIH
4ra herbergja fbúö
til leigu i fjölbýlishúsi við Stóra-
gerði. Eingöngu reglusamt fólk
kemur til greina. Tilboð sendist
augld. Visis fyrir n.k. helgi merkt
„fyrirframgreiösla 6627”.
Stórt og gott
kjallaraherbergi til leigu I vestur-
bænum fyrir reglusaman pilt.
Sfmi 12421.
Nýleg 3ja herbergja
ibúð i Hafnarfirði til leigu strax.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
51387.
Til leigu herbergi
með aðgangi að eldhúsi og baði'
fyrir reglusama stúlku. Uppi. i
sima 82526.
Húsráðendur — Leigumiölun
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði,
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Leigavegi 28 II. hæö.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staönum og 1 sima 16121. Opiö 10-
5.
HllSiVÆIH ósiíiis r
Skrifstofuhúsnæöi til leigu
að Siðumúla 22, efri hæð. Uppl. i
sima á daginn 84540, á kvöldin
simi 30262.
Reglusöm stúlka óskar
eftir 2ja herbergja rúmgóðri ibúð
. á leigu sem fyrst. Skilvisri
greiðslu og reglusemi heitið.
Uppl. i sima 84023.
Óska eftir
að taka á leigu litla ibúö nú þeg-
ar. Uppl. I sima 85411.
Hjón með eitt barn
óska eftir ibúð. Uppl. i sima 12356.
Óska eftir að taka
góða 4-5 herbergja ibúð á leigu,
helstsem fyrst. Uppl. i sima 25329
milli kl. 5 og 7.
Eldri hjón óska
eftir að taka á leigu 2-3ja her-
bergja Ibúð sem fyrst. Helst um
langan tima. Einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Tilboð sendist
augld. Visis fyrir 8. janúar merkt
„13-6614”.
ATVINN4 11101)1
Stúlka óskast til ,
heimilisstarfa, 2 eftirmiðdaga
viku. Simi 35912,15920.
ATV^'NA ÖSKAffT
Er 25 ára
og vantar vinnu frá kl. 1-5. Vön
skrifstofuvinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 28498.
Stúlka óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 32648.
Kona um fertugt
óskar eftir vinnu, frá kl. 13. Margt
kemur til greina. Uppl. i sima
37661 eftir kl. 17.
Ungur ma&ur
óskar eftir innheimtustarfi eða
öðru starfi frá kl. 2 á daginn og
um helgar. Hef bil. Uppl. i sima
76864.
Trésmiður óskar eftir
að taka að sér inniverk. Uppl. i
sima 71232.
Tvær ungar og reglusamar
stúlkur vantar aukavinnu sem
fyrst. Erum færar i flestan sjó.
Uppl. i sima 51266 eftir kl. 16,30 á
daginn.
Kona óskar eftir vinnu
i gróðurhúsi eða gróðrastöð i
Reykjavik eða Hafnarfirði. Simi
30181.
TAPAD-FIJNIHI)
Á gamlaársdag tapaöist
rauð budda i eða á leiðinni frá
Áfengisversluninni við Lindar-
götu að Njálsgötu 20. Finnandi
vinsamlega hringi i sima 22568.
Fundarlaun.
Tapast hefur
gyllt silfurarmband, víravirki, á
horni Grundarstigs og Skálholts-
stigs eða við Háaleitisbraut 115.
Uppl. i Hjúkrunarskóla Islands.
Simar 18112 og 16077.
Tapaö fundið
Silkislæöa, rauö og svört
með gráum kanti tapaðist sl.
fimmtudagskvöld 30. des., senni-
lega frá Lindargötu i Þjóðleik-
húsið. Finnandi vinsamlegast
hringri sima 31164.
Miðvikudaginn 8. desember
tapaði ég seðlaveski minu með
jólakaupinu, á Snorrabraut.
Finnandi vinsamlegast hringi i
sima 32369 Fundarlaun. Fundist
hefur kvenúr i sama númeri.
Talsvcrð peningaupphæð
tapaðist á Þorláksmessu. Skilvis
finnandi vinsamlegast hafi sam-
band við augld. Visis. Fundar-
laun.
Refaskinnshúfa
var tekin, sjálfsagt i misgripum i
fatahengi á Hótel Sögu á þingi
ASÍ. Skilvis vinnandi vinsamleg-
ast hringi i sima 25633 eða eftir kl.
19 i sima 74407. Elin Torfadóttir.
LISTMUdlR
Málverk.
Oliumálverk, vatnslitamyndir
eða teikningar eftir gömlu
meistarana óskast keypt, eða til
umboðssölu. Uppl. i sima 22830
eða 43269 á kvöldin.
BARNAOÆSIjI
Tek börn I gæslu
allan daginn, hef leyfi, er i Foss-
vogi. Uppl. I sima 37666.
Vil taka aö mér
að passa 4ra-5 ára stelpu, er i
Hraunbæ. Uppl. i sima 76554v
Gæti barna.
Er i Fossvogi. Hef leyfi. Simi
37666. Einnig óskast ca. 4ra tima
gott starf (dag eða kvöldvinna
fyrir karlmann). Simi 37666.
Óska eftir konu
til að gæta 2ja telpna 2ja og 5 ára,
helsti austurbænum. Uppl. i sima
37711.
Kenni, ensku, frönsku, itölsku,
spönsku, sænsku, þýsku. Les með
skólafólki og bý undir dvöl er-
lendis. Talmál, bréfaskriftir,
þýðingar. Auðskilin hraðritun á 7
málum. Arnór Hinriksson, simi
20338.
Golfæfingarnar byrja
aftur laugardaginn 8. janúar,
einnig hefjast þá námskeið fyrir ,
byrjendur. Uppl. i sima 14310.
Þorvaldur Asgeirsson, Golfkenn-
ari.
WÓNIJSTA
Leðurjakkaviðgerðir.
Tek að mér leðurjakkaviðgerðir,
seteinnig fóðuri leðurjakka. Simi
43491.
Trésmiður getur tekið að sér
verkefni, t.d. uppsetningu á inn-
réttingum, taka niður loft,
hurðarisetningar, milliveggi,
milliveggjagrindur og flest annað
tréverk. Uppl. i sima 66588.
Bólstrun simi 40467
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn. Mikið úrval af áklæðum.
Uppl. i sima 40467.
Glerisetningar.
Húseigendur ef ykkur vantar
glerisetningu, þá hringið i sima
24322, þaulvanir menn. Glersalan
Brynja (bakhús).
Vel viðgert
og gamla krónan i fullu gildi.
Tökum að okkur almennar bila-
viðgerðir, réttingar og sprautan-
ir. Allt á sanngjörnu verði. Upp-
lýsingar i sima 40814.
Múverk — flisalagnir.
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, steypum ,skrifum á
teikningar. Múrarameistari, simi
19672.
imií5N(íhHIVL\aiH
Hreingerningar,
teppahreinsun. Fljót afgreiðsla.
Hreingerningaþjónustan. Simi
22841.
Teppahreinsum Þurrhreinsum
gólfteppi, húsgögn og stigaganga.
Löng reynsla tryggir vandaða
vinnu. Pantið timanlega. Erna og
Þörsteinn. Simi 20888.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúðir á 110 kr. ferm. eöa 100 ferm
ibúð á 11 þúsund. Stigagangur á
u.þ.b. 2200 kr. á hæða. simi 19017.
Ólafur Hólm.
Hreingerningar —Tepp ahreinsun
Ibúðir á 110 kr. ferm. eða 100
ferm. ibúð á 11 þúsund. Stiga-
gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
OKUIŒNNSLA
Ökukennsla — æfingatimar.
Um leið og ég óska nemendum
minum fyrr og nú gleðilegs árs
með þökk fyrir liðið, býð ég nýja
nemendur velkomna. Hringið i
sima 19893, 33847, 85475. Þórir S.
Hersveinsson ökukennari.
Ökukennsla er mitt fag
á þvi hef ég besta lag, verði stilla
vilihóf. Vatnar þig ekki ökupróf?
í nitján átta niu og sex náðu i
sima og gleðin vex, i gögn ég næ
og greiði veg. Geir P. Þormar
heiti ég.
Lærið aö aka bil
á skjótan og öruggan hátt. Kenni
á Peugeot 504 árg. ’76. Sigurður
Þormar ökukennari. Simar 40769
72214.
Ökukennsla — Æfingatimar
Þér getið valið hvort þér lærið i
Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns 0. Hanssonar.
IIÍLAVIDSHIPTI
Vil kaupa tvigengisvél
i Saab árg. ’65-’67, eða heilan bil.
Má vera óskráður. Uppl. i sima
43286 eftir kl. 19.
ÓNSKÓLI
SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR.
Innritað verður i dag og á morgun i vorönn
og námsgjöldum veitt móttaka i Heilu-
sundi 7 kl. 4-7 báða dagana.
Skólinn getur bætt við nokkrum nemend-
um meðal annars i einsöng, forskóla og
undirbúningsdeild.
Skólastjóri
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 66., 67. og 69. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1976 á éTgninni Flókagata 6, efri hæö, Hafnarfirði,
Þinglesin eign Albertu Böövarsdóttur, fer fram eftir kröfu
Innheimtu rikissjóös I Hafnarfiröi og bæjarsjóös Hafnar-
fjaröar á eigninni sjálfri föstudaginn 7. janúar 1977 kl.
14.30.
Bæjarfógetinn f Hafnarfiröi.