Vísir - 04.01.1977, Side 21
21
m
vism Þriöjudagur
4. janúar 1977
BÍLWIDSKIPII
Hver vill selja
Saab 96 66-68 módeljmá þarfnast
viðgerðar? Uppl. sima 19209 á
vinnutima.
Byrjum nýja árið með skynsemi.
Höfum varahluti i Plymouth
Valiant, Plymouth Belveder,
Land-Rover, Rord Fairlane, Ford
Falcon, Taunus 17 M og 12 M, Daf
44, Austin Gipsy, Fiat 600, 850,
1100, 1500 og 125, ChevroletyBuick,
Rambler Classic, Singer Vouge,
Peagout 404, VW 1200, 1300, 1500,
1600, Mercedes Benz 220 og 319,
Citroen ID, Volvo Duett, Willys,
Saab, Opel, kadett og Rekord,
Vauxhall Viva, Victoria ogVelux,
Renault, Austin Mini og Morris
Mini og fl. og fl. Sendum um land
allt, Bilapartasalan, Höfðatúni
10. Simi 11397.
Til sölu
allt iCortinuárg. ’65. Uppl. i sima
42727.
’68 Volkswagen 1300
til sölu á 210 þús. Simi 30331.
Tilboð óskast i Sunbeam árg. ’72
skemmdan eftir árekstur. Uppl. i
sima 40489 eftir kl. 18. 4. og 5.
janúar. Einnig til sölu á sama
stað JVC hljómtæki.
Til sölu
tveir Gas-rússajeppar árg. ’68 og
’64,’68 módelið er góður bill. ’64
módelið er ógangfær en með góða
Benz disel vél. Uppl. i sima 21465,
eftir kl. 6.
Til sölu nagladekk
á Trabantfelgum, stærð 5,50x13
Uppl. i sima 32179.
Til sölu
Fiat 125 special árg. ’71. Uppl. i
sima 40694.
4 snjóbarðar (650x13)
sólaðir, litið notaðir til sölu. Simi
17077 milli kl. 18 og 20.
Fiat 127.
Erkaupandiaðl974-’75 modelinu,
keyrðu innan við 35 þús. km.
Staðgreiðsla. Simi 12163 f.h.
VW 1300
árg. ’71 til sölu. Simi 71899.
Vil kaupa góðan bil,
gegn fasteignatryggðu skulda-
bréfi til 5 ára. Uppl. i sima 13227
eftir kl. 5.
Til sölu VW ’64
Til sýnis að Dugguvogi 17. Uppl. i
sima 38430.
Bileigendur — bilvirkjar
Sexkantasett, visegrip, skrúf-
stykki, draghnoðatengur, stál-
merkipennar, lakksprautur,
nicrometer, öfuguggasett, body-
klippur, bremsudælusliparar,
höggskrúfjárn, rafmagnslóðbolt-
ar / föndurtæki, Black & Decker
föndursett, rafmagnsborvélar,
rafmagnshjólsagir, topplykla-
sett (brotaábyrgð), toppgrinda-
bogar fyrir jeppa og fólksbila,
skiðafestingar, úrval jólagjafa
handa bileigendum og iðnaðar-
mönnum. Ingþór, Armúla, simi
84845.
lltLAIJiHi/l
Leigjum út
sendi- og fólksbifreiðar, án'öku-.
manns. Opið alla virka daga kl.
8-19. Vegaleiðir, Sigtúni 1. Sim-
< >r 14414 og 25555. :
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
Keflavik — Suöurnes
Tek að mér sendiferðaflutninga,
rúmgóður bill Uppl. hjá ökuleið-
um i sima 2211 og heimasimi 3415. |
Til sölu er
Opel Rekord árg. ’66, gangfær en
þarfnast viðgerðar, vegna
ákeyrslu. Selst ódýrt. Uppl. i
sima 43596.
Fyrstur meö
fréttimar
vism
óskar viðskiptavinum sínum gleðilegs
órs og þökkum viðskiptin
ó liðnu óri, um leið og við minnum ó
TÚLIPANAVERÐIÐ, SEM ER KR. 150.-
Opið til kl. 6 alla daga
Blómaskáli Michaelsen Hveragerði. Sími 99-4225
Ólafsvíkurhreppur —
Vigtarmaður
Starf vigtarmanns hjá Ólafsvikurhöfn,
Ólafsvik er laust til umsóknar.
Umsóknir um starfið óskast sendar undir- ■
rituðum Ólafsbraut 34, eigi siðar en 20.
janúar n.k.
Oddvitinn í ólafsvikurhreppi.
ÚTBOÐ
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum
i smiði á pipuundirstöðum úr járni.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10A,
Keflavik, og á verkfræðistofunni Fjarhit-
un h.f., Álftamýri 9, Reykjavik gegn
10.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita-
veitu Suðurnesja þriðjudaginn 18. janúar
1977 kl. 14.00.
Atvinna
Röska manneskju vantar okkur nú þegar
til frágangsstarfa við strauingar.
Uppl. hjá verkstjóra.
Verksmiðjan Max hf.
Skúlagötu 51.
Til sölu
Range Rover árg. 1976 ekinn 15. þús km.
með útvarpi, dráttarkrók, útihitamæli og
landssimatalstöð, verð 3,9 millj.
Uppl. i Volvo salnum Suðurlandsbraut 16.
Simi 35200.
Vegghúsgögn
Hillur
Skúpar
Hagstœtt
verð
SPEGLAR í BAÐHERBERGI
OG FORSTOFUR
6MM.
KRISTALGLER
Stærðir:
Þessar stærðir eru ávallt
fyrirliggjandi. Vinsamlegast
at hugiö, hvort einhver
þessara stærða er ekki
einmitt sú stærð, sem
yöur hentar.
30x42 cm
39x54 cm
42x63 cm
47x70 cm
'50x60 cm
60x70 cm
60x80 cm
60x100 cm
60x120 cm
. 70x150 cm
í
Innskots-
borð og *
smáborð
í miklu
úrvali
□□BBQESI
□HHBEJ
HÚSGAGNAVERSLUN
Strandgötu 4 — HafnarfirCi — Sími 51818
V" ■■■ l T • ..........................✓
Húsgagnaverslun
Strandgötu 4 Hafnarfiröi.
Sími 51818.
Nýjasta sófasettið
— verð frá kr. 190.000