Vísir - 07.01.1977, Qupperneq 2
2
Föstudagur 7. janúar 1977
VTSIR
Fyrsta Helgarblað nýs árs fylgir
laugardagsblaði Vísis á morgun með
fjölbreyttu efni, og m.a.
„Undarlegt
sambland
af einr
manaleik
og spennu"
„Skapgerðar
leikararnir
dregnir upp
úr skðflum"
Ævintýrið um Tívolí
Hver man eftir útiskemmtistað i Vatnsmýrinni sem hét
Tivoli? Nú er meira en áratugur siöan gamla, góöa TivoII gaf
upp andann og varö skemmdarvörgum, flækingsköttum og
loks vöruskemmum aö bráö. En sú ágæta plata Stuðmanna
„Tivoli” hefur minnt menn á þessa skringilegu paradis
skemmtifiknarinnar, og jafnframt vakiö áhuga á mögu-
leikunum fyrir starfrækslu sliks staöar nú. 1 Helgarblaöinu er
ævintýrið um Tivoli, sem nú er úti rifjaö upp I greinum, viö-
tölum og fjölda mynda.
„Skapgerðarleikarar” —
heitir viötal Anders Han-
sens.blaöamanns við Kristin
G. Jóhannsson, skólastjóra
og þúsundþjalasmiö á Ólafs-
firöi. Kristinn er driffjööur
lista- og menningarlífs á
staðnum og mörgum kunnur
fyrir útvarpsþætti sina frá
þvi i sumar.
—segir Oddur Björnsson, rit-
höfundur um starfs sitt i viö-
tali viö Sigurveigu Jónsdótt-
ur blaöamann. Oddur er nú
orðinn höfundur á þriöja tugs
leikrita sem flutt hafa veriö
hérlendis, og I næstu viku
verður þaö nýjasta, „Meist-
arinn”, frumsýnt á kjallara-
sviöi Þjóöleikhússins. I viö-
talinu ræöir Oddur um hin
ýmsu viöhorf leikritunar og
ritstarfa á tsiandi.
Björn Björnsson,
leikmyndateiknari
byrjar nýjan þátt i
Helgarblaðinu, sem
hann nefnir ,,Innan
stokks og utan” og
mun fást við hús, hý-
býli og næsta ná-
grenni manna.
Fyrsta greinin fjall-
ar um upphaf
skreytilistar og mót-
un stiltegunda.
Satin nefnist nýr þáttur i
léttum dúr eftir Ómar Þ.
Halldórsson. Fyrsta greinin
fjallar um skemmtanir fyrr
og siðar og nefnist „Laugar-
dagskvöldiö á Gili”.
Halldór Ingi Andrésson gerir úttekt á hljómplötuuppskeru
nýliöins árs á islandi, og sundurliöar hina ýmsu þætti sem i
sameiningu skapa hljómplötu.
VISIBi
Emilia Söebeck, nemi: Alveg
ömurlegt. Þaö eina sem horfand
er á i sjónvarpinu, eru glæpa-
myndirnar.
Oddui Bjarnason, fjósamaöur:
Mér Hst mjög illa á þaö. Þaöj
skaöar aö minum dómi þjóöfé
lagiö ekkert aö sýna þær.
Stefán. Pétursson, verkamaöur
Mér list illa á þaö. Þær eru þaö
sem ég hef einna mest gaman af
sjónvarpinu.
GETUR
frammi fyrir Guöbjarti Páls-
syni i dómsal suður i Keflavik,
eru gott dæmi um þær öfugu
áherslur, s^m hér hafa tiökast
um sinn, þegar rannsóknarmál
eru annars vegar. Fjörutiu
milljóna söiuskattsmál þvælist
meö mikilli kurteisi fyrir æösta
dómstói landsins, þar sem
engum er skipaö aö gapa. Og
þeir sem voru aö möndia meö
flutning á áfengi I tiltekiö veit-
ingahús þurfa ekki aö ganga
berhöfðaðir. Þeir hafa raunar
veriö fríjaöir af öllu af lögfræö-
ingi stéttarfélags sins — hálm-
strái hentugu ráöherra. Og
þannig mætti lengi teija upp þá
kerifsvernduöu aöila, sem
hvorki þurfa aö sæta kvaöningu
i dómsali né standa þar gapandi
og berhöföaöir. Þá var þess af-
brigöis neytt viö sakbendinga I
Keflavik, líklega af þvi mikiö
hefur legiö viö, aö Guöbjartur
Pálsson fór i sérstaka skoöunar-
ferö, tvisvar sinnum meöan á
sakbendingu stóö. Ekki fylgir
fréttinni aö konurnar hafi oröiö
aö gapa allan timann, sem Guö-
bjartur var aö skoöa þær, en ef
fer sem horfir með sakbend-
ingar mun ekki liða á iöngu
þangað til delinkventinn fær aö
þukla viöstaddar konur — og fer
þaö væntaniega eftir þvi hvaö
mannorö viökomandi er þungt á
metunum aö dómi rannsóknar-
valdsins. Svarthöföi.
Guörún Gisladóttir, bankastarfs-
maöur: Mér er alveg sama.
horfi svo sjaldan á sjónvarpiö
hvort sem er.
HVER SEM
Samkvæmt upplýsingum
blaöa hafa nokkrar konur veriö
kvaddar til aö mæta i dómsal I
Keflavík til svonefndrar sak-
bendingar. Mun hafa veriö til
þessarar sakbendingar stofnaö
til aö vita hvort Guöbjartur
Pálsson þekkti aftur sirenurnar
tvær, sem seiddu hann í vafa-
samt ferðalag á dögunum. Sam-
kvæmt lýsingu i Morgunblaöinu
fór sakbendingin fram meö
ýmsum óvanalegum tilburöum.
„Má þar nefna aö konurnar
voru látnar tala og gapa og taka
af sér gleraugu og höfuöföt. Þá
er aö nefna þá sérstööu, sem
fram kom þarna, sem var aö
Guðbjartur Pálsson fór tvær
skoöunarferöir, sem mun
vægastsagt vera óvenjulegt. Þá
er venja aö I sakbendingu séu
aðilar aöskildir, þ.e. aö
grunaðir sjái ekki vitnin. Þetta
var ekki gert...”
Þá vekur þaö athygli, aö
meöal þeirra kvenna, sem sagt
var aö gapa framan I Guöbjart
Pálsson, voru eiginkona Hauks
Guömundssonar og þrjár systur
hans. Ekki er vitaö hvort fleira
kvenfólk fyrirfinnst náskylt
Hauki, en auövelt er að ímynda
sér hver vandi heföi veriö- á
höndum viö sakbendingu, fjöl-
mennis vegna, ef svo heföi
viljaö til aö Haukur heföi t.d.
veriö af Bergsætt.
Ekki má af blaðafréttum ráöa
Hvernig list þér á þá
ákvörðun sjónvarpsins
að hætta að sýna glæpa
myndir?
Róbert Guöfinnsson, æskulýös-
fulltrúi: Ef þeir gera þaö mega^
þeir koma og innsigla mitttæki oga
panta siöan eins og þeir vilja af|
lélegum breskum skemmti-
þáttum.
GAPI NÚ
BETUR
hvort Guöbjartur hefur fundiö
sirenur i sfnar i hópi þeirra
seytján gleraugnalausu, gap-
andiog berhöfðuöu kvenna, sem
hann var leiddur fyrir í tvigang I
dómsalnum I Keflavlk. Þaö mun
Steingrimur Gautur eflaust
uppiýsa í fyllingu timans, en
hins vegar er augljóst, aö aðfar-
irnar viö fyrrgreinda sakbend-
inga ná ekki nokkurri átt, og eru
svo langt fyrir utan allt vel-
sæmi, aö full ástæöa er til aö
hafja rannsókn á þeim vinnu-
brögöum öllum, nema dóms-
valdiö I landinu vilji lýsa þvi
yfir i eitt skipti fyrir öll, aö
framvegis megi nota öll tiltæk
meöul viö aö finna út hver leyföi
sér aö standa aö handtöku á
Guðbjarti Pálssyni, sem þegar
var hafiö.aö rannsaka í Reykja-
vfk áöur en til handtökunnar
kom. Þaö er llka mikilsvert aö
fá úr þvi skoriö, hvort i þessu
handtökumáli sé nauösynlegra
aö sýna meiri aögangshörku en i
öilum glæpamálum tslands
samanlögöum siðustu mánuö-
ina. Einhvers staöar er til kenn-
ing um jafnvægi hlutanna. Hver
sem hún er, þá er vist aö hún
gildir ekki I þessu handtökumáli
éf miðað er viö „dugnaðinn” viö
uppljóstranir annarra máia og
alvarlegri. Raunar bendir
hamagangurinn út af handtöku
Guöbjarts til sllks jafnvægis-
leysis, aö allur almenningur
stendur agndofa og skiiur ekki
lengur upp né niöur I öllu saka-
málastússinú.
Seytján konur, sem látnar eru
standa gapandi og berhöföaöar