Vísir - 07.01.1977, Side 4
Föstudagur 7. janúar 1977
vism
í fulltrúa-
deildinni
Hvort sem þiB trúift þvt eða ekki, þá er þessi mynd úr fulltrúadeild
bandartkjaþings við setningu 95. þingsins. Þótt þar séu margir
nýbyrjaðir göngu sina á þingmannsbrautinni, eru þeir samt ekki
svona ungir að árum. En þingmennirnir tóku margir börn stn með
sér inn-á þingfundinn, sem setti óneitanlega barnslegan svip á þing-
heim. Ekki gátu litlu skinnin setið kyrr eins og brúður undir löngum
og ekki alltof skemmtilegum ræðunum.
Vonbetri um árang-
ur Genfarráðstefnu
Vildi flytja úr
Sovét, en þó
lokuð inni á
geðspítala
Eiginkona sovésks
fóttamanns hefur verið
flutt með valdi og lögð
inn á geðsjúkrahús
eftir að hafa angrað
innanrikisráðuneytið
með stöðugum heim-
sóknum og nauði um
vegabréfsáritun til
brottflutnings úr landi.
Tengdamóðirhennar, Antonia
Agapov sagði fréttamönnum i
gær, að Ljudmilu Agapov hefði
verið ekið i lögreglubifreið burt
frá innanrikisráðuneytinu i gær
eftir fimmtu heimsókn hennar
þangað á siðustu tiu vikum.
Staðfest var á einu geðsjúkra-
húsanna i Moskvu, að Ljudmila
hefði veriö lögð þar inn.
Frá þvi að Valentin Agapov
strauk af skipi i Sviþjóð fyrir
tveim árum, hefur Ljudmila
reynt árangurslaust að fá leyfi
fyrir sig, tengdamóður sina og
Liliu 13 gamla dóttur sina til
þess að flytja úr landi.
Þrátt fyrir ákvæði Heilsinki-
sáttmálans um frjálsari ferða-
lög borgara, sem sovétmenn
skrifuðu undir, hefur litið
slaknað á þess konar leyfisveit-
ingum i Sovétrikjunum. Mál
Ljudmilu ber upp á skömmu
eftir að yfirvöld hófu ofsóknir
gegn nefnd andófsmanna, sem
gefa gaum orðheldni sovét-
stjórnarinnar á þessum og
öðrum mannréttindaákvæðum
Helsinkisáttmálans. Er
nefndarmönnum gefið að sök að
breiða Ut óhróður um Sovétrikin
,,og láta i veðri vaka að sovét-
menn haldi ekki gerða milli-
rikjasamninga”.
Jakob Malik
leystur af
hólmi S.þ.
Ivor Richard, formað-
ur Genfarráðstefnunnar
um framtið Ródesiu, á i
dag fund tneð Júliusi
Nyerere, forseta Tanza-
niu og fyrirsvarsmanni
blökkumannalýðveld-
anna, sem næst liggja
Ródesiu.
bar með hefur Richard hitt að
máli leiötoga allra sex rikjanna i
suðurhluta Afriku, sem láta sér
Raymond Barre, forsætisráð-
herra Frakklands, sagði á fundi
með fréttamönnum í gær, að
viöskiptahalli Frakklands við út-
lönd væri fimm milljörðum
franka öhagstæðari um áramótin,
en svartsýnustu menn höfðu spáð
Genfarráðstefnuna og framtið
Ródesiu mestu skipta. En hann
heíur að undanförnu verið á
ferðalagi á milli landanna i von
um að koma skriði aftur á Genf-
arráðstefnuna, þar sem viðræður
voru nánast strandaðar fyrir
jólahléð.
Eftir komuna til Tanzaniu frá
Mozambique i gær sagði Richard
að samkomulagsmöguleikar
hefðu aukist að sinu mati eftir
viðbrögð, sem hann hafði fundið.
Viðræður hans i dag við
Nyerere hafa sérstaka þýðingu,
þvi að ðlyerere er áhrifamestur '
blökkumannaleiðtoganna
fyrir einu ári.
Ætlar hann, að viðskiptahallinn
sé nú orðinn um 20 milljaröar
franka,en eftirfyrstu ellefu mán-
uði siðasta árs var hann orðinn
18,28 milljarðar.
Jacob Malik þótti þurr á mann-
inn og vék hvergi út af hörðustu
linu Kremlar.
Það þótti annar blær
yfir hinum nýja sendi-
herra Sovétrikjanna hjá
Sameinuðu þjóðunum,
Oleg Troyanovsky,
heldur en fyrirrennara
hans, Jacob Malik.
Troyanovsky, sem dvaldi
unglingsár sin i Bandarikjunum,
kom blaðamönnum fyrir sjónir
eins og hver annar amerikani.
Kannski skemmtilegri en gengur
og gerist þvi að hann lék á als
oddi á fundi, sem hann efndi til
með fréttamönnum i gær eftir
komuna til aðalstöðvanna. —
Hreif hann blaðamennina með
sér.
En svörin, sem hann veitti við
spurningum þeirra, hefðu fullt-
eins — ef ekki hefði verið munur-
inn á enskuframburðinum —
getað verið gefin af fyrirrennara
hans Jacob Malik. Hann vék ekki
eitt spor út af klakabundinni
KremÚinunni.
Fréttamönnunum fannst þó
viðbrigði að mannaskiptunum.
Jacob Malik þótti fremur þurr á
manninn og þungur og þau niu ár,
sem hann var sendiherra Sovét-
rikjanna hjá Sameinuðu þjóðun-
um, varaðist hann eins og heitan
eldinn að efna nokkurn tima til
fundar með blaðamönnum.
VIÐSKIPTAHALLI
EYKST HJÁ FRÖKKUM
Laus eftir
ótta mónaða
fangavist í
óbyggðum
Tylerfjölskyldan
breska naut i morgun
hvildar við fyllstu þæg-
indi í Khartoum, ný-
sloppin úr átta mánaða
prisund i óbyggðum
Eþiópiu á valch skæru-
liða.
Lindsay Tyler, 34 ára skurð-
læknir, kona hans Stephanie, og
börn þeirra Robert (8 ára) og
Sarah (5 ára) voru látin laus i
hafnarbænum Súdan við Rauða-
haf á miðvikudag og komu i gær
til Khartoum.
Þau voru öll fjögur tekin til
fanga af skæruliðum f Tigre-
héraði i Eþiópiu i mai i vor.
Taka þeirra vakti mikla athygli
um heim allan og bænarskrár
og áköll voru send yfirvöldum
og st jórnarandstæðingum i
Eþíópi'u,semkomtillitils. t átta
mánuði voru þau fangar skæru-
liðanna, sem höfðust við úti á
viðavangi. Máttu þau leggjast
til svefns á nakinni jörðinni úti
undir berum himni fyrstu 6
mánuði fangavistarinnar. Þeg-
ar regntiminn gekk i garð,
fengu þau tjald, sem rúmaði þó
aðeinsþrjá.svoaðLindsay varð
að láta fyrir berast úti i væt-
unni.
I dagsbirtunni var þeim uppá-
lagt að sýna ekki minnstu hreyf-
ingu vegna flughers eþiópiu-
stjórnar, sem stöðugt var i eftir-
litsflugi yfir óbyggðunum og
gerði loftárás, hvar sem flug-
mennirnir urðu varir minnstu
hreyfingar.
Lindsay læknir var i Eþiópiu á
vegum alþjóðahjálpar við
liknarstörf, þegar hann var tek-
inn til fanga.
Hinn nýi sendiherra, sem er 57
ára að aldri, er sonur fyrsta
sendiherra Sovét i Bandarikjun-
um.
Talin af
Panamaoliuskipið, Grand
Zenith, er nú talið af eftir
árangurslausa leit úr lofti og af
legi i heila viku. Ahöfn þess voru
38 menn, flestir frá Taiwan.
Si'ðast fréttist af skipinu 60 mil-
ur suður af Yarmouth i Nova
Scotia, en þá var skipið statt i
stórsjó og hvassviðri og þurfti að
hægja á ferð til þess að halda sjó.
Þrátt fyrir leitina hefur ekki
fpndisttangurnétetur úr skipinu,
ekki svo mikið sem brak. En oliu-
flákar sáust á sjónum og gruna
menn það, að sú olia sé Ur Grand
Zenith.