Vísir - 07.01.1977, Qupperneq 7
Tíu verst klœddu konur
Caroline Kennedy var i fyrsta
sætinu i fyrra. Nú er hún ekki
lengur á listanum.
Júliana hollandsdrottning er i
sjötta sæti á listanum yfir verst
klæddu konur heims.
Tiu verst klæddu konur heims hafa nú verið
kosnar af hönnuðinum Earl Blackwell. í fyrsta
sæti að þessu sinni hafnaði leikkonan Louise
Lasser. í öðru sæti er óperustjarnan Marilyn
Niska. t þriðja sæti er leikkonan Angie Dickinson.
t fjórða sæti skemmtikrafturinn Charo, eiginkona
hljómsveitarstjórans Xavier Cugat. Dansarinn
Ann Miller er i fimmta sæti. Júliana hollands-
Lee Radizwill er sjöunda verst
klædda kona i heimi.
Leikkonan Angie Dickinson er
þriðja verst klædda kona i
heimi.
drottning er i sjötta sæti. Lee Radiziwill er i sjö-
unda sæti. Söngkonan Loretta Lynn er i áttunda
sæti. Leikkonan Nancy Walker er i niunda
sæti og söngkonan Dinah Shore i tiunda sæti.
í fyrra var Caroline Kennedy i fyrsta sæti þessa
lista en nú er hún ekki lengur á listanum. Móður-
systir hennar, Lee Radizwill er hins vegar i sjö-
unda sæti.
SSMfiSsa
111111
■
Þannig voru áramötin táknuð á sviði I ieikhúsi I Hamborg um
það bii sem gamla árið kvaddi og það nýja gekk í garð, eða
„fæddist”, eins og sýnt er á myndinni.
Þessi indiáni er án efa sá
stærsti í heimi. Þetta er
stytta sem reist var i Iron-
wood i Michigan i Bandarikj-
unum. Styttan er hvorki meira
né minna en 52 fet á hæð og
maðurinn sem sést neðst við
buxnaskálm indiánans er
harla litill i samanburði við
hann. Styttan er stærsta indi-
ánastytta sem fyrirfinnst i
heiminum.
Umsjón:
Edda Andrésdóttir
VISIR'Föstudagur 7. janúar 1977
4 A-6-5-2
¥ A-K-10-9
♦ 9-8-6
* 9-5
♦ 9-8-3 4 G-10-4
* G-5 V 4-3-2
♦ K-D-7 f A-10-4-3
* K-8-7-6-3 A D-4
♦ K-D-7
¥ D-8-7
♦ G-5-2
A A-G-10-2
Sagnir gengu þannig, með
Rubin og Spaenhoven n-s:
Norður Suður
1 T 1 G
2L 3 G
Einn tigull var gervisögn, eitt
grand var sterkt og krafa um um-
ferð og tvö lauf var lágmark.
Vestur spilaði út laufasexi,
fimmið, drottning og ás. Siðan
spilaði suður hjarta, drap með
kóng og svinaði tiguíniu, meðan
austur lét þristinn. Vestur drap
með drottningu og hverju á hann
að spila?
Vestur var Herman Filarski,
góðkunningi islenskra bridge-
manna og hann áleit að besti
möguleikinn væri, að austur ætti
þrjú lauf. Hann spilaði þvi lágu
laufi og van Spaenhoven renndi
heim tiu slögum.
Það er gamalt bragð að spila
litnum, sem maður á ekkert i og i
þetta sinn heppnaðist það fra'mar
öllum vonum.
. þ .
Smáauglýsingar ■
VÍSIS eru virkasta !
verðmætamiðlunin !
Hvitur leikur og vinnur.
<S )
t
#
A B C D E
Þessi þraut er eftir L. Vliet, sam-
in 1888.
1. Db4! Dhl!
(Þessi leikur gefur svörtum hvað
mestar vonir. Ef 1.... Dd5 2.
Da4+ Kb6 3. Db3+! Dxb3 4.
b8D+ og vinnur.)
2. Da3+ Kb6
3. Db2+! Kc7
(Ef 3..Ka6 4. Da2+ Kb6 5. Dbl+
og sagan endurtekur sig).
4. Dh2+! Dxh2
5. b8D+ og vinnur.
t gær vorum við að spila vörn-
ina i þremur gröndum hjá belgiu-
mönnunum Rubin og Spaenhov-
■ en.
Staðan var n-s á hættu og norð-
ur gaf.