Vísir - 07.01.1977, Page 14
14
Föstudagur 1. janúar 1977
vism
Umsóknir
á laun
Þrjátiu og þrir sóttu um
stöðu forstjóra Sölu-
nefndar varnarliðseigna
og eru þess vart dæmi að
svo margir hafi sótt um
opinbera forstjórastöðu.
Nú er það venja að gefa
upp nöfn þeirra sem
sækja um opinberar stöð-
ur en það verður ekki gert
að þessu sinni. Ástæðan
er sú að óvenjumargir
umsækjendur báðu um að
farið yrði með umsóknir
þeirra sem trúnaðarmál.
Sumir fóru jafnvel svo
varlega, að þeir lögðu inn
munnlegar umsóknir, en
hættu sér ekki á blað.
Sjálfsagt er skýringin
einfaldlega sú að þessir
menn vilja ekki að núver-
andi húsbændur þeirra
viti að þeir geti hugsað
sér „að flytja".
En það væri áreiöan-
lega forvitnilegt að kom-
ast i listann yfir umsækj-
endur.
Sjálfsvörn fyrir kvenfóll
M,og tulikumiá ixj *|uffi uf
l«<á fcluf I Mtn.«k*íá<á h««*l
ki i -l < hú*»kyon«m Ju<to«kt«g* fl**!<)«
»:*u< *i Bi»«l»«holu <•
ImuiWA <•* ><*** I d»8 oy * moiyun í jmi
3303« »•* *» 1t-7 «h
<ri»*k 16 *«
Sígaretturnar
klóruðust
Hækkanir leiöa oftast
nær til hamsturs og svo
varð einnig núna þegar
áfengi og sigarettur
hækkuðu i verði. Að visu
gafst engum tækifæri til
að hamstra áfengi, þar
sem rikinu var snarlega
lokað, en hins vegar var
sótt á sjoppur og verslan-
ir sem selja sigarettur.
Líkamsárásir á konur
eru ekki óalgengar og
margar þeirra hafa orðið
fyrir árásum rudda sem
hafa neytt aflsmunar.
Judófélag Reykjavíkur
ætlar nú að reyna að bæta
dálítiö úr þessu og hefur
auglýst námskeið í
sjálfsvörn fyrir konur. Og
skelfing væri nú gaman
að þvi ef næsti árásar-
maður fengi svipaða
meðferð og kóninn hér á
myndinni.
Það er eins og allir vita ::
óheimilt að hækka verð á :!
gömlum birgðum við [i
svona tækifæri. Og siga-
rettuhillurnar voru fljót- [[
ar að tæmast. I sumum [[
tilfellum, er sagt, tæmd- [:
ust þær jafnvel áður en [[
opnað var, daginn eftir :
hækkunartilkynninguna.
Hvar er Gregory?
arinn Ambrose tryggði [[
mörg ánægjuleg kvöld við j[
útvarpiðog fleiri hetjur á [[
borð við hann voru þjóð- [:
inni allri til afþreyingar. [;
Það er enginn vaf i á því j:
að sjónvarpið hefur tekið :[
töluvert frá útvarpinu. [;
En ég er sannfærður um jj
aö útvarpið getur unnið [[
aftur fyrri sess.
útvarpið er alls ekki lé- •[
legt, þvertá móti. En það jj
er orðið töluvert langt [;
siðan einhverjir dag- jj
skrárliðir þess voru á [[
allra vörum og það jj
„tæmdi" göturnar.
— ÓT
Einu sinni lék útvarpiö
sér að þvi kvöld eftir
kvöld að „tæma" göturn-
ar. Menn fóru þá hvorki i
bíó, leikhús né annað,
heldur sátu stjarfir af
spenningi fyrir framan
útvarpstækin sin.
Það var i „den tid"
þegar Gunnar Schram las
„Hver er Gregory", Þor-
steinn Hannesson, las
„ Baskerville hundinn" og
Paul Temple leysti
hverja morðgátuna af
annarri.
Það var gullöld fram-
haldslestrar og fram-
haldsleikrita. Tennisleik-
IA
A
17
rmr
NYIR & SÓLAÐIR
snjóhjólbarðar
nitto umboðíð hf Brautarholti 16 s.15485
H JÓLBARÐAÞ JÓN USTAN
Laugaveg 178 s. 35260
GÚMBARÐINN
Brautarholti 10 s.17984
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN MÚLA
V/Suðurlandsbraut s.32960
HJÓLBARÐAVIÐGERÐ
VESTURBÆJAR
V/Nesveg s. 23120
BILAVARAHLUTIR
Nýkomnir
varahlutir í
Plymouth Valiant '67
Ford Falcon '65
Land-Rover 1968
Ford Fairline 1965
Austin Gipsy 1964
Daf 44 árg. '67
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu-
daga kl. 1-3.
F // A T
sýningarsalur
Tökum allar gerðir notaðra bifreiða i umboðssölu
Teg. Arg. Þús.
Fiat126 '74 550
Fiat126 '75 600
Fiat 125 special 71 450
Fiat Berlina 72 550
Fiat 125 special sjálfsk. '72 600
Fiat 125 P station '75 980
Fiat 124special 71 400
Fiat127 73 550
Fiat127 74 580
Fiat127 74 640
Fiat127 75 800
Fiat128 '73 640
Fiat 128 station '73 640
Fiat128 74 730
Fiat 128 km. 2.500 76
Fiat 128 Rally 72 550
Fiat 128 Rally 74 850
Fiat 128 Rally '75 1.000
Fiat 132 special 73 900
Fiat 132 special '74 1.100
Fiat 131 special 76 1.450
Comet km. 23.000 73 1.500
Lada Topas 2103 '75 1.000
Lancia Beta 74 1.800
Volvo 144 DL 71 1.100
Chevrolet Nova 71 1.150
FIAT EINKAUUBOO A ISLANDI
Davíð Sigurðsson hf.
SiOUMULA 35. SIMAR 38845 — 38888
Vísir
vísar á
bílaviðskiptinf
Arg. Tegund
Verð í þús.
75 Monarch Ghia 2.500
74 Econoline 1.900
74 Morris Marina 1-8 810
73 Maverick 1.300
74 Cortina 1600 4d. 1.105
74 Lada 750
74 Comet 1.590
74 Cortina 1600 4d. 1.150
74 Comet, sjálfsk. 1.470
74 Cortina 2000 E 1.550
73 Saab 99 2ja d. 1.450
74 Cortina 1300 L 1.090
74 Cortina 2000 GTsjálfsk. 1.450
73 Bronco—6cyl. 1.480
72 Comet 1.150
73 Cortina 1600 XL 1.050
74 Datsun 200 L 1.650'
73 Wagoneerócyl. 1.800
73 Fiat 132 S 1800 1.050
70 Opel Rec. Caravan 630
70 Cortina 450
66 Scania Vabis vörubifr. 3.100
65 Rambler Classic 250
Vekjum athygli á: Comet 74 —4ra dyra. Ek-
inn 42 þús. km. Nýleg vetrardekk. Sjálfsk.
með vökvastýri. Útvarp. Gulur að lit. Fallegur
einkabill. Verð kr. 1590 þús.
SVEINN EGILSS0N HF
FORO HUSINU SKEIFUNNM7 SIMI8S100 REVKJAVlK
I * V
Bílasalan -
Höfóatúni 10
s.188818118870
Eftirtaldir bilar fást fyrir 3-5 ára
fasteignatryggð veðskuldabréf.
Willys Wagoneer8cyl. 74 2.500 þús.
Willys Wagoneeró cyl 73
Pontiac LeMance 71
Fiat 132 GLS 1800 74
Saab96 72
Mercedes Benz220dísel '69
Mercedes Benz250 '66
VW 130.0 74
Bronco8cyl '66
Ford Pinto 71
Taunusl7M 71
Opel Rekord 1900 '69
Chevrolet Corvair '66
Taunus 17 Mstation '67
Sifelld þjónusta.
2.200 þús.
1.400 þús. I
1.300 þús. |
950 þús.
950 þús.l
900 þús.l
850 þús.l
800 þús.j
750 þús.
750 þús.|
650 þús.
550 þús.j
350 þús.j
l opió 9 -19 & ld. 10-18 Jj*
SVriíki
ujlv usAiirv
Óskum eftir
öllum órg. ai
Volvo
fólksbílum og
vörubílum ó
söluskró
Aiilrif eftirspurn
4h Jvolvo SALURINN I
v-ySuÓurlandsbraut 16-Simi 35200 I