Vísir - 07.01.1977, Side 16
ÍS* 1-15-44
Hertogafrúin og refur-
inn
* MELVW f RANK f ILM
THE
DUCHESS
AND THE
DIRTWATER FOX
II the rustiers didn’t £et you, the hustlers did.
Bráöskemmtileg ný bandarisk
gamanmynd frá villta vestr-
inu. Leikstjóri Melvin Frank.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3* 2-21-40
Marathon Man
Alveg ný bandarisk litmynd,
sem verður frumsýnd um
þessi jól um alla Evrópu.
Þetta er ein umtalaðasta og
af mörgum talin athyglis-
verðasta mynd seinni ára.
Leikstjóri: John Schlesinger
Aðalhiutverk : Dustin
Hoffman og Laurence Oliver
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Bugsy Malone
Myndin fræga
Sýnd kl. 7,15
Sama verð á öllum sýningum
JARBil
1-13-84
Logandi víti
(The Towering Inferno)
Stórkostlega vel gerð og leik-
in ný bandarisk stórmynd i
litum og Panavision.
Aðalhlutverk: Steve
McQueen, Paul Newman,-
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
hnfnarbíD
S16-444
Jólamynd 1976
/> Borgarljósin"
Eitt ástsælasta verk
meistara Chaplins, —
. sprenghlægileg og hrifandi á
þann hátt sem aðeins kemur
frá hendi snillings.
Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari.
CHARLIE CHAPLIN
Islenskur texti.
Sýnd. kl. 3-5-7-9 og 11
3-20-75
Mannránin
i2$i yMmud iee-it tuUce.!
IPGI AlNVB&KPCnít-líCHMffilí**
Nýjasta mynd Alfred Hitch-
cock, gerö eftir sögu Cannings
„The Rainbird Pattern”. Bók-
in kom út i isl. þýðingu á sl.
ári.
Aðalhiutverk: Karen Black,
Bruce Dern, Barbara Harris
og Willian Devane.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuö börnum innan 12 ára.
islenskur texti
Martraðargarðurinn
Ný, bresk hrollvekja með
Ray I Milland og Frankie
Howard I aöalhlutverkum.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7,15 og 11,15.
BORGARBÍÓ
Akureyri • sími 23500
Árásin á
f iknief nasalana:
Spennandi ný mynd um
baráttu fikniefnasala.
Aðalhlutverk:
Billy Dee Williams
sýnd kl. 9.
Sími 50184
Vertu sæl Norma Jean
Ný bandarisk kvikmynd sem*'
segirfrá yngri árum Marilyn
Monroe á opinskáan hátt.
tsl. texti.
Sýnd kl. 9
Bönnuö börnum.
Verslunarhúsnœði óskast
Verslunar- og skrifstofuhúsnæði óskast
strax ca. 100—200 ferm.
Tilboð varðandi stærð og kjör sendist
augld. Visis merkt ,,8310”.
Bleiki Pardusinn birt-
ist á ný.
(The return of the Pink
Panther)
The return of the Pink
Panther var valin besta
gamanmynd ársins 1976 af
lesendum stórblaðsins Even-
ing News i London
Peter Sellers hlaut verðlaun:
?em besti leikari ársins.
Aðalhlutverk: Peter Sellers,
Christopher Plummer,
Herbert Lom
Leikstjóri: Blake Edwards
Sýnd kl. 5, 7-iu óg y,20
Ævintýri
gluggahreinsarans
Confessions of a
window cleaner
islenskur texti
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný amerisk gamanmynd I
litum um ástarævintýri
gluggahreinsarans.
Leikstjór.: Val Guest.
Aðalhlutverk: Robin
Askwith, Anhhóny Booth,
Sheila White.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 6.8. og 10.
^ÞJÓÐLEIKHÚSID
3*11-200
GULLNA HLIÐIÐ
6. sýning i kvöld kl. 20.
Uppselt.
Hvit aðgangskort gilda.
Laugardag kl. 20. Uppselt.
Sunnudag kl. 20.
Miðasala 13,15-20.
ðj?
lkikf(:iac;
REYKIAVÍKUR
3* 1-66-20
Skjaldhamrar
i kvöld. Uppselt.
ÆSKUVINIR
laugardag. Uppsclt.
SAUMASTOFAN
sunnudag kl. 20, 30.
MAKBEÐ
Frumsýning þriðjudag.
Uppselt.
2. sýning fimmtudag kl.
20,30.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30.
Simi 1-66-20.
ÍHÁRSKEB |SK1IA(.ÖH5I OPIÐ A LAUGARDÖGUM HVERGI BETRI BÍLASTÆÐI ■ HERRASNYRTIVÖRUR i LIRVAL E SlMI 2 81 41 P MELSTEÐ t^l ffl
Föstudagur 7.
janúar 1977 iVISIlt
Hvað segja
gagnrýnendur
um Gullna
hliðið?
Heimir Pálsson segir i niður-
lagi gagnrýni sinnar i Vísi:
„Margt hefur verið einfaldað i
sviðsmyndinni frá þvi sem áður
hefur sést. Jafnframt er lögð á-
hersla á einfaldleikann i túlkun,
eins og áður hefur komið fram.
Það er helst að ærsl Kölska
stingi þar svolitið i stúf. En þá
vaknar óhjákvæmilega spurn-
ingin: Þolir Gullna hliðið þetta?
Þarf ekki texti verksins einmitt
á skrautsýningu að halda?
Verða ekki bláþræðirnir i sam-
tölum allt of áberandi? Undir
svörunum við þessum og þvilik-
um spurningum hlýtur mat
manna á sýningunni að vera
komið. Þótt leikur Guðrúnar
Stephensen hrifi undirritaðan,
varð hann að játa að þarna er
tefltá tæpasta vaöið. Aðsóknin á
næstu vikum verður að sýna
hvort vætt er þar.”
Jónas Guömundsson segir i
Timanum:
„Sýning Þjóðleikhússins
á Gullna hliðinu er vönduð og
virðist innan þess ramma, er
hún setur sem verk, sem við
viljum varðveita með þjóðinni,
leika upp öðru hverju á öldinni.
Framgangur þess og frami
hlytur þó að ráðast mikið af þvi,
hversu okkur tekst að varðveita
barnið i okkur á timum alls-
nægta, þar sem gamlar bækur
skipta ekki lengur öllu máli.”
ólafur Jónsson segir m.a. I
Dagblaðinu:
„...Þannig held ég að ekki
leiki á tveimur tungum að Guð-
rún Stephensen er allra leik-
kvenna best til þess fallin um
þessar mundir að leika kerl-
inguna, enda gerir Guðrún
henni fjarska farsæl skil, hlut-
verkið nýtur rikulega þess
mannlegleika, einlægni og nátt-
úrulegu hlýju sem er og verður
aöal kerlingar...
Allt á litið var þetta líklega
ekkert slæm jólasýning — úr
þvi Gullna hliðið verður að vera,
en samt má ekki láta reyna á
það upp á nýtt, til hvers það
dugi annars en þess sem áöur
hefur verið gert.”
Sverrir Hólmarsson segir I
Þjóðviljanum m.a.:
,,..En annars er það leikur
Guðrúnar Stephensen sem ber
sýninguna uppi. Hún kom fyrir
sjónir sem algerð holdtekning
hinnar eilifu kerlingar og geisl-
aði af henni kærleikur, mildi,
æðruleysi, þrautseigja, og allt i
svo hversdagslegu gerfi að per-
sónan varð heil og sannfær-
andi..
Helgi Skúlason gekk vask-
lega fram og var hressilegur
Jón, nýtti möguleika hlutverks-
ins (sem ekki eru margvislegir)
út i æsar. Hins vegar var Erl-
ingur Gislason ekki alveg heima
hjá sér i hlutverki skrattans, þó
svo þetta sé annað skiptið á
þessu méli sem hann bregður
sér i liki þessarar hugþekku
persónu...”
Guðrún Stephensen hefur slegiö I gegn I hlutverki kerlingar, en
þeir Helgi Skúlason og Arni Tryggvason fá einnig góða dóma
fyrir sitt framlag.