Vísir - 07.01.1977, Page 18

Vísir - 07.01.1977, Page 18
18 Föstudagur 7. janúar 1977 T7XSIR Orð krossins Þá vil ég lofa þig í miklum söfnuöi, vegsama þig í miklum mannf jölda. Sálmur 35,18 í dag er föstudagur 7. janúar. 7. dagur ársins. Ardegisflóö i Reykjavík er kl. 7.33, siðdegis kl. 8.22. Helgar- kvöld og næturvörslu vik- una 1.-6. jan. annast Laugarnes- apötek og Ingólfsapótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður * Upplýsingar um afgreiðslu i. apótekinu er i síma 51600. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. 'T'ekið víð tilkynningum um bi)an: ir á veitukerfum borgarinnar óg.i _öðrum tilfellum.^em borearbúar Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst i heimilis-, lækni, simi 11510. Bara tiu dropa af sérrýinu. Reykjavik: Lögregian simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200 slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjör ur, simi 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúða- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. HEILSUGÆZIA Slysavarðstofan: simi 81200 ‘ Sjúkrabifreiö': Reykjavík oj; • Kópavogur, simi 11100, Hafnar- ' fjöröur, simi 51100. 1 Á laugardögum og helgi^ rdpgum eru læknastófur iókaþar,, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landsjtitalans, simj ^l^SO.' Upplýsingar um íækna- og’lyfja-' búðaþjónustu eru gefnar i sim-: svajg 18888. . . •- ■ ■ - ■1 EM6H9 Elnlng skraning 4. janúar 1977. Kaup Sala 1 01 -Bandaríkjadollar 189.50 189,90 1 02-Sterlingapund 32 i, 15 324,15 * í 03- Kanadadolla r 188,25 188,75 * 100 04-Danakar krónur 3287,45 3296.15 * 100 •05-Norakar krónur J6B2.9S 3692,65 * 100 06-Saenakar Krónur 4626,40 4638,60 * 100 07-Finnak mörk 5050,60 5064,00 * 100 08-Franakir frarfkar 3844,90 3855, 10 • 100 09-Pg|g..frankar 529,95 531,35 ■Jr 100 io-Svlf»n. 7764,00 7784,50 * 100 11-Gvlllnl 7765, 30 7785,80 * 100 12-y,- t>ý»K ™°rK 8094,40 8115.80 * 100 13-Lfrur 21,63 21,69 100 14-Auaturr. Sch. 1139,90 1142,90 * 100 15-Eacudoa 603,45 605,05 « 100 16-Peaetar 277,90 278,70 * 100 17-Yen. 64,96 65, 14 * * 11 reytina frá sfBuatu skránlngu. Deildarkeppni Badmintonsam- bands Islands sem áður hét Liða- keppni BSl hefst fljótlega eftir áramót. Félög sem hafa I hyggju að senda lið I keppnina eiga að til- kynna það Walter Lentz i simum 18780 og 33747 fyrir 10. janúár. Þátttökugjald er krónur 6 þúsund fyrir hvert lið. Nýársmót T.B.R. verður haldið i T.B.R. húsinu, Gnoöavogi 1 sunnudaginn 16. janúar n.k. Keppt verður I einliðaleik karla og kvenna I meistaraflokk,A-flokk og B-flokk. Þátttaka tilkynnist til Rafns Viggóssonar, simi 86675 og 30737, eða húsvarðar T.B.R. hússins, simi 82266 fyrir 10. janúar n.k. Þátttökugjald er kr. 1000. Mótið hefst kl. 1.30. Stjórn T.B.R Nýársfundur Kvenfélags Laugar- nessóknar verður haldinn mánu- daginn 10. jan. kl. 8.30 i fundarsal kirkjunnar. Spilað veröur bingó. Fjölmennið, stjórnin. Safnaöarfélag Asprestakaiis heldur fund næstkomandi sunnu- dag að Norðurbrún 1 (noröurdyr) að lokinni messu, sem hefst kl. 2. Kaffidrykkja, félagsvist. — Stjórnin. Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla i Reykjavik. Munið spila og skemmtikvöld félagsins i Domus Medica föstud. 7. jan. kl. 20.30. Mætið stundvislega Skemmti- nefndin. Knattspyrnufélagiö Þróttur Blak- deild Æfingatafla veturinn 1976-77 [Meistarafl. karla: mánudag kl. 19.330-21.10 iMela- skóla miðvikudaga kl. 21.10-22.50 I Melaskóla föstudaga kl. 21.45-23.15 IVoga- skóla 2. og 3. karla: mánudaga kl. 21.10-22.50 iMela- skóla ; fimmtudaga kl. 22-22.45 IVoga- skóla laugardaga kl. 14.40-16.20 I Vogaskóla Meistarafl. kvenna: þriöjudaga kl. 20.15-21.45 IVoga- skóla föstudaga kl. 20.10-21.30 ÍVörðu- skóla 1. og 2. fl. kvenna: miövikudaga kl. 19.30-21.10 i Melaskóla föstudaga kl. 21.30-22.40 I Vörðu- skóla laugardaga kl. 13.-14.40 IVoga- skóla ' Byrjendafl. kvenna: , laugardaga kl. 13-14.40 ÍVoga- skóla Byrjendafl. karla: laugardaga kl. 14.40-16.20 I Vogaskóla Nánari upplýsingar veita Gunnar Arnason, simi: 44758 og Guð- mundur Skúli Stefánsson, simi: 33452. I Sameiginlegur fundur Stéttar- félags islenskra félagsráðgjafa og Félags islenskra félagsráð- gjafarnema haldinn i Reykjavik 29.12.1976 vitir harðlega þá stefnu rikisstjórnarinnar að auka enn mismun á möguleikum fólks til aö stunda framhaldsnám. Fundurinn telur að nýju lögin um námslán og úthlutunarreglur Lánasjóðs islenskra námsmanna hafi i för með sér að einungis börn rikra foreldra geti stundað fram- haldsnám. Krafan er jafnrétti til náms. Sýningin i MlR-salnum Sýning á verkum armenska lista- mannsins Sarkis Arútsjan stend- ur nú yfir i MÍR-salnum, Lauga- vegi 176. Sýningin er opin daglega milli kl. 17 og 19, en laugardag og sunnudag verður opið frá kl. 14 til 19. — Sýningunni lýkur á sunnu- dag. Kvenfélag Háteigssóknar. Fótsnyrting fyrir aldraða er byrjuð aftur. I Upplýsingar veitir Guðbjörg ! Einarsdóttir á miðvikudögum kl. 10-12 f.h. simi 14491 Fundur I kvenfélagi Hallgrims- kirkju.sem vera átti fimmtudag- inn 6. janúar fellur niður. Stjórn- in. ' Muniö frlmerkjasöfnun Geö- verndar. Pósthólf 1308, eða á skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. Fagnaðarerindið veröur boðað á islensku frá Monte Carlo (TWR) á hverjum laugardegi frá kl. 10.00-10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m bandinu. Elim, Grettisgötu 62 Reykjavik. Minningarspjöld Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-. steinsdóttur Stangarholti 32, simi 22501 Gróu Guðjónsdóltur Háa-, leitisbraut 47, simi 31339, Sigriöi Benónýsdóttur, Stigahlið 49, sirtii 82959 og Bókabúð Hliðar Miklú- braut 68. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðuna, Bókabúð Braga 'Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá^ 'Guðnýju Helgadóttur s. 15056. * Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bók^verslun Isafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apó- teki, Garðsapóteki, Háaleitisapó- teki Kópavogs Apóteki Lyfjabúð Breiöholts, Jóhannesi Norðfjörð h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Ellingsen hf. Ánanaustum Grandagaröi, Geysir hf. Aðal- stræti. Brauöiö er bæöi hveitisnautt og orkurikt. Uppskriftin er úr Húsmæöra- kennaraskólanum. 2 1/2 dl undanrenna 20 g pressugereða 2tsk. þurrger 1/2 tsk.. salt 1 msk sykur 5 1/2-6 dl. hveiti. Velgið mjólkina. Myljið gerið út i hana og látiö standa óhreyft um stund, 5 min, eða lengur. Blandið þá sykri og salti saman við og hrærið I. Ausið 4 dl, af hveiti út i og hrærið i 2 min. á Minningarkort Sambands dýra- verndunarféiaga tslands fást i versluninni Bellu, Laugav. 99, versl. Helga Einarssonar, Skóla- vörðustig 4, bókabúðinni Vedu, Kóp. og bókaverslun Olivers Steins, Hafnarf. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin Skólavörðustig. Sálarrannsóknarfélag lslands. .Minningarpsjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar Hafnarstræti 4. ÍMinningarkort Félags einstæöra foreldra fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofunni i Traðar- kotssundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- jhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 522J6, Steindóri s. 30996. meðal-hraða. Gætið þess að setja vélina varlega i gang og nota hrærara eða deigkrók viö verkið. Stráið 1 1/2 dl af hveiti yfir deigið i skálinni og breiöið yfir. Setjið vélina aftur i gang þegar rúmmál deigsins hefur aukist um helming. Látið hana ganga hægt i 2-3 min. Bætið 1/2 dl af hveiti i, ef deigið sýnist lint. Hellið þvi i 2ja lítra mót, jafnið vel úr þvi. Bakiö á neðsta þrepi i ofni þegar rúmmál degisins hefur á ný aukist um helming. Hiti 200 stig C. Timi 30-40 min. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Fljótbakað hveitibrauð

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.