Vísir - 07.01.1977, Page 20

Vísir - 07.01.1977, Page 20
20 Föstudagur 7. janúar 1977 vism TIL SOLIJ x •... -4 Til sölu 70 hestafla Mercury utanborösmótor sem þarfnast viögeröar, sanngjarnt verð. Einnig til sölu stýrisút- búnaður og fl. i hraöbát og nýr vinnuvélastóll, hentar f jarðýtu og fl. vinnuvélar. Sanngjarnt verð. Uppl. I síma 72087. Til sölu notuðgólfteppi, ca. 35 ferm. Uppl. i síma 86359. Snjósleöi Til sölu 2ja ára Yamaha snjó- sleði. Uppl. i sima 37750. Tveir Lazzy hvolpar fást gefins, ekki gefnir til búsetu i kaupstað. Uppl. í sima 66669. 7 tommu Sony ferðasjónvarp tilsölu. Uppl. i síma 12706 eftir kl. 18. Vel með farnir hvitir skautar nr. 36 og 37 til sölu. Uppl. i sima 30305. Plötur á grafreiti áletraðar plötur á grafreiti með undirsteini. Uppl. i sima 12856 eft- ir kl. 5. Ný Honda heimilisrafstöð 1,5 kw. til sölu. Simi 93-7148 eftir kl. 7. ÖSKAST HEYPT Overlock saumavél og handsniðahnifur. Uppl. i sima 12384 og 86178. Stáieidhúsborð helst kringlótt, ásamt stólum ósk- ast til kaups, verður að vera I góðu ásigkomulagi. Uppl. i síma 37545 Og 30606. Skrifborð óskast til kaups, verður að vera nokkuð stórt og með góðum hillum. Uppl. i sima 37545 og 30606. Rappsprauta — Múrsprauta óskast til kaups i góðu ásigkomu- lagi. Uppl. i sima 83340 og 31410. Disel bátavél óskast, 35-37 hestöfl. Simi 34067. Sambyggð trésmíðavél óskast til kaups. Simi 15043. Diselbátavél óskást 35-50 hp. meö öllu til niður setningar. Simi 96-62165 og 96 62361. VERSUIN vu ódýr matur. Unghænsni og egg. Alifuglabúið, Sunnubraut 51, Kóp. Simi 41899. Antik Borðstofuhúsgögn, svefnher- bergishúsgögn, dagstofuhúsgögn, i skrifborö, borð og stólar, speglar og úrval gjafavörú. Kaupum og tökum i umboðssölu. Simi 20290. Antik-munir Laufásvegi 6. 1 barnaherbergið, ómáluð rúm með hillum og borði undir. Trésmiöja við Kársnes- braut gegnt Málningu hf. Simi 43680. Svefnhúsgögn. Nett hjónarúm með dýnum. Verð 33.800.- Staðgreiðsla. Einnig tvi- breiöir svefnsófar og svefnbekkir á hagstæöu verði. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið 1-7 e.h. Husgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar Langholts- vegi 126. Simi 34848. BIEIMIIJSIÆIII Af sérstökum ástæðum er til sölu Husquarna eldavél Regina Kadilakk 70, einnig Hus- quarna isskápur Menu KK-200, liturgrænn, nýtt og ónotaö. Uppl. i sima 53434. ILIOL-VA(íi\AH vl.______________ Honda 50 árg. ’75 eða ’76. óska eftirað kaupa vel með farna Hondu 50. Uppl. i sima 13956. IIÍJSNÆDI í »01)1 5 herbergja ibúö til leigu i 7 mánuði, frá febrúar til sept. ’77. Tilboð sendist blaðinu fyrir 10. þ.m. „8315”. 4ra herbergja íbúð til leigu. Laus nú þegar. Reglu- semi áskilin. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sin inn á augld. Visis merkt „8331” fyrir þriðju- dagskvöld. Húsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur , leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa-. leigan, Leigavegi- 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. IIÍJSINÆM OSKAST Hjón með 2 börn óska að taka á leigu 2ja-3ja her- bergja ibúð' i Voga- eða Lang- holtshverfi. Reglusemi og góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 81768. Geymslupláss. 60-80 ferm. ca. óskast til leigu. Þarf ekki að vera i góðu ásigkomulagi. Simi 11219 og 86234 eftir kl. 6 á kvöldin. Stúlka með eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, annaðhvort nálægt Skólavörðu- holti eða í Neðra-Breiðholti. Þarf að vera laus 15. mars. Fyrirfram- greiðsla. Simi 75111 eftir kl. 6. tbúð óskast til leigu i Reykjavik. Er ein með tvö börn. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 92-1989. Arbæjarhverfi. Óskum eftir 3ja - 4ra herb- ergja ibúð til leigu. Uppl. i sima 81523. Ung hjón óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð i Hafnarfirði. Uppl. i sima 53955 eftir kl. 7. Ung stúlka óskar eftir herbergi sem næst Túngötu. Uppl. i sima 86174 eftir kl. 5. Reglusöm barnlaus hjón óska eftir ibúð til leigu i 6-8 mánuði. Uppl. i sima 75563. AlTim í BOM 2 menn vantar til að slá utan af og þekja ein- býlishús.strax. Uppl. i sima 51836 eftir kl. 19. Maður eða hjón óskast til starfa á bú i Reykjavík, Fæði og húsnæði (ibúð) á staön- um. Uppl. i sima 41649 eftir kl. 3 á daginn. ATVIXWA OSKAST Ungur maður óskar eftir atvinnu. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. i sima 51175. 26 ára fjölskyldumaöur ’ óskar eftir fastri vinnu vanur út- keyrslustörfum. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 23819. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu, allan daginn. Uppl. i sima 18537 i dag og á morgun. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu á daginn og kvöldin. Uppl. i sima 50065. Maður sem unnið hefur hjá sama atvinnurekanda i 10 ár, en er orðinn þreyttur á miklum hávaða, óskar eftir þrifalegu góöu starfi við sem hávaðaminnstar aðstæður. Margt kæmi til greina. Simi 41144 frá kl. 4-10 i kvöld (Gunnar). Vanur matsveinn óskar eftir plássi á góðum loðnu- bát. Uppl. i sima 96-22597 eftir kl. 19. . Atvinna óskast Bókhaldari, sem hefir langa starfsreynslu, vill gjarnan taka að sér bókhald fyrir litið fyrirtæki eða verslun, t.d. matvöruverslun.. Sá, sem kynni að vilja nánari upplýsingar, er beðinn að leggja nafn og simanúmer á afgreiðslu blaðsins, merkt. Bókhald 1977. BAllMOÆSlJl Barnagæsla Tek börn fyrir hádegi. Bý i Háa- leitishverfi. Hef leyfi. Simi 32928. Tek börn i gæslu allan daginn, hef leyfi. Simi 73438. EINKAMAL Hef gott litið hús i miðborginni, vil kynnast góðri konu má hafa börn. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Kynning 8296”. TAPAI) -FUIVIHO Armbandsúr fannst um mánaðamótin nóv,- des. i Gerðunum i Reykjavik. Uppl. i sima 84352. Brún spangargleraugu i rauðu plasthulstri töpuðust 3. janúar frá Neshaga að Ingólfs- stræti. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 14772 eða 15587. WO.YUSTA Veislumatur. Félagasamtök, starfshópar, úr- vals veislumatur, kalt borð eða heitur matur. Einnig þorramat- ur. Uppl. i sima 81270. Múrverk — Flisalagnir. Tek að mér smá og stór verk. Föst tilboð ef óskað er. Uppl. i sima 37492. Leðurjakkaviðgerðir. Tek að mér leðurjakkaviðgerðir, seteinnig fóðuri leðurjakka. Simi 43491. Trésmiöur getur tekið að sér verkéfni, t.d. uppsetningu á inn- réttingum, taka niður loft, hurðarisetningar, milliveggi, milliveggjagrindur og flest annað tréverk. Uppl. i sima 66588. Múverk — flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, steypum,skrifum á teikningar. Múrarameistari, simi 19672. Glerisetningar. Húseigendur ef ykkur vantar glerisetningu, þá hringið i sima 24322, þaulvanir menn. Glersalan Brynja (bakhús). „Beltabifhjól” Vélsleðaviðgerðir Tökum að okkur viðgerðir á flest- um gerðum vélsleða og bifhjóla. Vagnhjólið, Vagnhöfða 23, Artúnshöfða. Simi 85825. Opið milli kl. 4 og 7. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Lit- um einnig ef óskað er. Myndatök- ur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. fá iiiií<ej\t<;i<umí\<;ah h Hreingerningar, teppahreinsun. Fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. Hreingerningar — Teppahreinsun íbúðir á 110 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúð á 11 þúsund. Stiga- gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræöur. Hreingerningafélag Reykjavikur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrifum ibúðir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönduð vinna. Gjörið svo vel að hringjaisima 32118. Þrif. Tek að mér hreingerningar á i- búðum stigagöngum og fleiru. Einnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Hauk- ur. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúðirá 110 kr. ferm. eða lOOferm ibúð á 11 þúsund. Stigagangur á u.þ.b. 2200 kr. á hæða. simi 19017. Ölafur Hólm. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 75., 76. og 77. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1976á eigninni Hliðarbyggð 7, Garðakaupstað, þingles- in eign Loga Runólfssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs, á eigninni sjálfri mánudaginn 10. janúar 1977 kl. 11.00 f.h. Bæjarfógetinn I Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 75., 76. og 77. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1976 á eigninni Smyrlahrauni 28, Hafnarfirði, þinglesin eign Hilmars Sigurþórssonar, fer fram eftir kröfu Inn- heimtu rikissjóðs, á eigninni sjálfri mánudaginn 10. janú- ar 1977 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 76. og 77. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1976 á hraðfrystihúsi á Langeyrarmölum, þinglesin eign Langeyrih.f., fer fram eftir kröfu Innheimtu Hafnar- fjarðarbæjar, Innheimtu rikissjóðs, Guöjóns Steingrims- sonar, hrl„ og Framkvæmdastofnunar ríkisins, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. janúar 1977 kl. 2.30 e.h. B æjarf ógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 175., 76. og 77. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1976á eigninni Þrúðvangi 4, Hafnarfirði, þinglesin eign Jóns R. Jónssonar, fer fram eftir kröfu tJtvegsbanka ís- lands, Veðdeildar Landsbanka tslands, Einars Viöar, hrl„ Stefáns Hirst, hdl. og Innheimtu rikissjóðs á eigninni sjá'lfri mánudaginn 10. janúar 1977 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 2„ 4. og 7. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1975 á eigninni Skúlaskeið 12, Hafnarfirði, þinglesin eign Ragnhildar G. Guðmundsdóttur, fer fram eftir kröfu Iðn- aðarbanka tslands h/f„ Skúla J. Pálmasonar, hrl„ Inn- heimtu rikissjóðs og Benedikts Sigurðssonar, lögfr., á eigninni sjálfri mánudaginn 10. janúar 1977 kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var 175., 76. og 77. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1976 á eigninni Flókagata 5, 2. hæð, Hafnarfiröi, þing- lesin eign Þorleifs Ó. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Inn- heimtu Hafnarfjarðarbæjar og Arna Gunnlaugssonar. hrl„ á eigninni sjálfri mánudaginn 10. janúar 1977 kl. 4.30 e.h. Bæjarfógetinn IHafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 168., 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á hluta i Hjallavegi 50, þingl. eign Arnhildar Jósafatsdóttur, fer fram eftir kröfu Jóns Finnssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 10. janúar 1977 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykja vik.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.